Instruction for Use

4
EspañolÍslenska
Áfesting drifsamstæðu:
1. Gættu þess að hraðastýringin sé enn á “O
(af) og að hrærivélin sé ekki í sambandi.
2. Lyftið mótorhúsinu, og frystiskálin og
frystiskálin og hrærisleikjan ættu að vera á
sínum stað.
3. Finndu út gerð hrærivélarinnar þinnar með
því að athuga með gorm á hræraraöxlinum,
og stilltu síðan drifsamstæðunni upp fyrir
rétta staðsetningu eins og sýnt er á myndinni.
4. Renndu drifsamstæðunni upp í
mótor-
húsið þar til hún gengur ekki lengra.
Þegar rétt er sett saman eiga sveigðar
ytri brúnir drifsamstæðunnar að vera
fyrir miðju mótor hússins. Ef þær eru ekki
fyrir miðju skal renna drifsamstæðunni
annað hvort fram eða aftur þar til hún er
fyrir miðju á mótorhúsinu. Gættu þess að
drifsamstæðan sé tryggilega á sínum stað
með því að þrýsta upp á við.
ATHUGIĐ: Ef drifsamstæðan passar ekki
á mótorhúsið skal reyna að nota hina hlið
drifsamstæðunnar.
5. Láttu mótorhúsið siga til að tengja
drifsamstæðuna við hrærisleikjuna. Ef
drifsamstæðan tengist ekki hrærisleikjunni
skal renna drifsamstæðunni annað
hvort fram eða aftur þar til hún tengist
hrærisleikunni almennilega.
6. Gættu þess að mótorhúsið sé að fullu niðri.
7. Setjið læsinguna í LÆSTA stöðu.
8. Áður en byrjað er að hræra skal prófa
læsinguna með því að reyna að lyfta
mótorhúsinu.
9. Settu hrærivélina í samband við
jarðtengdan tengil.
MÓTORHÚS
HRÆRARAÖXULL
* Fyrir hrærivélar með lyftanlegri skál,
sjá blaðsíður 5 og 6.
Ísgerðartækið sett á hrærivél
með hallanlegum haus*
Gormur
Ekkert þrep
Enginn gormur
Þrep
Breiðari endi
(merktur “A”)
Mjórri endi
(merktur “B”)