Instruction for Use

5
EspañolÍslenska
Ísgerðartækið sett á hrærivél með lyftanlegri skál*
Að setja saman frystiskál og hrærisleikju:
ATHUGIĐ: Nota skal frystiskálina strax eftir að
hún hefur verið tekin úr frystinum þar sem
hún byrjar fljótlega að þiðna.
MIKILVÆGT: Ekki hella rjómaíshræru í
frystiskálina fyrr en allir hlutar hafa verið settir
saman og hrærivélin hefur verið gangsett.
1. Snúðu hraðastýringu hrærivélarinnar á “O”
(AF) og taktu hana úr sambandi.
2. Settu lyftihandfang skálarinnar í niður-
stöðu og fjarlægðu hræriskálina.
3. Festu frystiskálina á sinn stað yfir
staðsetningarpinnana.
4. Ýttu afturhlið frystiskálarinnar niður þar til
skálarpinninn smellur inn í fjaðurlásinn.
ATHUGIĐ: Frystiskálin er hönnuð til að
passa á allar hrærivélar með lyftanlegri skál.
Ef skálarpinninn aftan á skálinni er of stuttur
eða of langur til að smella inn í fjaðurlásinn
skal fjarlægja skálina og snúa henni svo
að skálarpinninn hinum megin snúi að
fjaðurlásnum. Endurtaktu skref 3 og 4.
5. Settu hrærisleikjuna í frystiskálina.
Pinni of
stuttur
Pinni
fellur rétt í
STAÐSETNINGARPINNAR
* Fyrir hrærivélar með hallanlegum haus, sjá
blaðsíður 3 og 4.