Instruction for Use

151
Íslenska
ÖRYGGI BRAUÐRISTAR
Kröfur um rafmagn
Spenna: 220-240 volt
Tíðni: 50/60 Hertz
Rafa:
1250 vött (2-sneiða brauðrist 5KMT2204)
2500 vött (4-sneiða brauðrist 5KMT4205)
ATH.: Ef rafmagnssnúran er skemmd verður
framleiðandi eða þjónustuaðili hans að skipta
um hana til að koma í veg fyrir hættu.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Ef rafmagnssnúran er of stutt skaltu láta
löggiltan rafvirkja eða þjónustuaðila setja
upp tengil nálægt tækinu.
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
VIÐVÖRUN
14. Ekki má setja of stór matvæli, álþynnuumbúðir eða áhöld inn í brauðristina þar sem þau
geta valdið hættu á eldsvoða eða raosti.
15. Eldur kann að koma upp ef brauðrist er hulin með, eða snertir eldmt efni, þar með talið
gluggatjöld, vefnaðarvöru, veggi og því um líkt, þegar hún er í notkun.
16. Ekki reyna að losa mat þegar brauðristin er í sambandi.
17. Þessi vara er eingöngu ætluð til heimilisnota.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
W10506838A_13_IS.indd 151 11/8/12 2:22 PM