Operation Manual

155
Íslenska
BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
Allar hraðastillingar byrja sjálfkrafa með Soft
Start-eiginleikanum, sem þýðir að borð-
hrærivélin byrjar á hægum hraða þegar hún
er sett í gang til að koma í veg fyrir skvettur
og „hveitirok“ í byrjun. Hún eykur svo
hraðannjótlegauppívalinnhraðafyrir
besta árangur.
Hraði
ATH.: Notaðu þrep 2 til að hræra eða hnoða gerdeig. Ef önnur þrep eru notuð er hætta
áaðborðhrærivélingetibilað.Deigkrókurinnhnoðaráskilvirkanháttestgerdeigáinnan
við 4 mínútum.
Leiðarvísir um hraðastýringu - 10 þrepa borðhrærivélar
BORÐHRÆRIVÉLIN SETT SAMAN
1
2
4
6
8-10
Hrært í
Blandað hægt,
hnoðað
Blandað, hrært
Hrært, kremað
Hrært hratt,
þeytt, þeytt hratt
Hæghreyng,blandarogmylur,
byrjunarstig allrar vinnslu. Notað til
að bæta hveiti og þurrum efnum í deig
og blanda vökva í þurr efni. Ekki nota
þrep 1 til að blanda eða hnoða gerdeig.
Hæghreyng,blandarogmylurhraðar.
Notað til að blanda og hnoða gerdeig,
þykk deig og sælgæti; byrja að stappa
kartöureðaannaðgrænmeti;blanda
feiti við hveiti; blanda þunnt deig sem
kann slettast.
Til að blanda milliþykk deig, svo sem
kökudeig. Notað til að blanda sykri og
feiti og til að bæta sykri út í eggjahvítur
til dæmis til að búa til marens.
Miðlungshraði fyrir kökublöndur.
Til að hræra á miðlungshraða (kremun)
eða þeyta. Notað sem lokastig á kökudeig,
kleinuhringi og önnur deig. Hæsti hraði
fyrir kökudeig.
Notað til að þeyta rjóma, eggjahvítur
og glassúr. Notað til að þeyta minni
skammta af rjóma, eggjahvítur eða
tilaðljúkaviðkartöumús.
Notkun Fylgihlutir Lýsing
W10648168A_13_IS.indd 155 1/29/14 3:25 PM