Operation Manual

156
Skálin og hrærarar fjarlægð
BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
1
Snúðu hraðastýringu á „0“ (SLÖKKT)
og taktu borðhrærivélina úr sambandi.
2
Láttu skálina síga í niður-stöðuna.
3
Þrýstu hræraranum eins langt upp
og mögulegt er og snúðu honum
til hægri, dragðu hrærarann
síðan af hræraraöxlinum.
4
Gríptu í handfang skálar og lyftu henni
beint upp og af staðsetningarpinnunum.
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
Notkun hrærivélar
HÆTTA Á LÍKAMSTJÓNI
Til að forðast líkamstjón og skemmd-
ir á hræraranum skal ekki reyna
að skafa skálina á meðan hrærivélin
er í gangi; slökktu á hrærivélinni.
Ef skafa eða annar hlutur dettur ofan
í skálina skal SLÖKKVA á mótornum
áður en hluturinn er fjarlægður.
VIÐVÖRUN
Hönnun skálar og hrærara miðast við að ekki
þuraðskafaskálinaoft.Yrleittnægirað
skafa einu sinni eða tvisvar við hverja hræru.
Borðhrærivélin getur hitnað við notkun.
Ef álagið er mikið í langan tíma er ekki víst
að þægilegt sé að snerta borðhrærivélina
að ofan. Þetta er eðlilegt.
W10648168A_13_IS.indd 156 1/29/14 3:25 PM