Operation Manual

157
Íslenska
Blöndunartími
KitchenAid hrærivélin vinnur hraðar og betur
enestaraðrarrafmagnshrærivélar.Því
verður að miða vinnslutíma uppskrifta við
þetta til að koma í veg fyrir ofhræringu.
Tilaðnnaútblöndunartímannverður
að fylgjast með deiginu og blanda aðeins
þangað til deigið hefur náð því útliti sem
það á að hafa samkvæmt uppskriftinni,
t.d. „mjúkt og kremað“. Til að velja bestu
blöndunarhraðanaskalnotakaann
„Leiðarvísir um hraðastýringu“.
ATH.: Ef deigið blandast ekki nægilega
vel í botni skálarinnar þá er hrærarinn
ekki nógu neðarlega í skálinni. Sjá hlutann
„Borðhrærivélin sett saman“.
Hráefnum bætt við
Alltaf skal bæta í hráefnum eins nálægt hlið
skálarinnar og hægt er en ekki beint inn
íhrærarannáhreyngu.Hægteraðnota
hveitibrautina til að einfalda þetta. Notaðu þrep
1 þar til hráefnin hafa blandast. Bættu síðan
smá saman við þar til réttum hraða er náð.
Hnetum, rúsínum eða sykruðum
ávöxtum bætt út í
Fylgdu einstökum uppskriftum varðandi
leiðbeiningar um hvernig þessi hráefni eru
látin út í. Almennt séð skal blanda hörðum
efnum saman við á síðustu sekúndum
blöndunar á þrepi 1. Deigið á að vera nógu
þykkt til að hneturnar eða ávextirnir sökkvi
ekki til botns í forminu þegar bakað er.
Klístrugum ávöxtum á að velta upp úr hveiti
tilaðþeirdreistbeturumdeigið.
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
Ráð um blöndun
Fljótandi blöndur
Blöndur sem innihalda mikinn vökva á að
hræra á lægri hraða til að koma í veg fyrir
skvettur. Hraðinn er aukinn eftir að blandan
hefur þykknað.
KitchenAid aukahlutir eru hannaðir með endingu í huga. Driföxullinn í aukahlutunum og tengið
eruferköntuðtilaðkomaalgjörlegaívegfyriraðöxullinnsnuðiítenginu.Nönogöxulhúsið
eru kónísk til að tryggja að þau falli þétt inn í tengið þrátt fyrir langa notkun og slit. KitchenAid
aukahlutirþurfaekkiaukaorkugjafa,agjaerinnbyggður.
Drifhlíf**
Festing fyrir aukahluti
Hús á aukahlutum*
Öxulhús*
Pinni
Hak
Tengi fyrir aukahluti
Öxull aukahluta*
* Valkvæður aukahlutur, ekki hluti af hrærivélinni.
** Stíllinn kann að vera breytilegur eftir gerð.
AUKAHLUTIR
W10648168A_13_IS.indd 157 1/29/14 3:25 PM