Operation Manual

CMD + SHIFT CLICK TO CHANGE COPY CMD + SHIFT CLICK TO CHANGE COPY
205
Íslenska
UNNIÐ MEÐ BLANDARANUMUNNIÐ MEÐ BLANDARANUM
Að nota aðgerðina Mylja klaka
1
Áður en blandarinn er notaður skaltu
gæta þess að kannan sé rétt staðsett
á undirstöðunni.
2
Settu hráefni í könnuna og festu lokið
vandlega. Notaðu allt að 1/2 bakka
af ísteningum.
4
Þegar tímastilltu aðgerðinni er lokið
stöðvast blandarinn. Ýttu á ON/OFF
( ) til að slökkva. Taktu blandarann
úr sambandi áður en kannan er fjarlægð.
3
Ýttu á ON/OFF ( ),ýttusíðanáMYLJA
KLAKA ( ). Aðgerðin MYLJA KLAKA
er tímastillt aðgerð.
Blandarinn þinn býður upp á aðgerðina MYLJA KLAKA ( ). Þegar hún er valin púlsar
blandarinn sjálfvirkt í 30 sekúndur með breytilegu millibili á hagstæðasta hraða til að mylja
klaka og önnur hráefni.
ÁBENDING: Vinna skal úr 1/2 venjulegum bakka af ísmolum eða 6 til 7 ísmolum í einu. Að hræra af
og til með spaða er aðeins gagnlegt þegar slökkt er á blandaranum. Aðgerðin MYLJA KLAKA ( ) er
eingöngunotuðtilaðmyljaogsaxaklakaánfljótandihráefna,þaðáekkiviðumfrosnaávexti.
3
Ýttu á ON/OFF ( ),ýttusíðan
á hnappinn HEITUR MATUR ( ).
Vísiljósið fyrir ofan hnappinn Heitur
matur kviknar. Eiginleikinn Heitur matur
byrjar á litlum hraða og eykst hægt upp
á meiri hraða á 90 sekúndna tímabili til að
koma í veg fyrir að heitir vökvar skvettist.
4
Þegar aðgerðinni Heitur matur er lokið
stöðvast blandarinn. Ýttu á hnappinn
ON/OFF ( ) til að slökkva. Taktu
blandarann úr sambandi áður en
kannan er fjarlægð.
W10724234B_13_IS.indd 205 10/7/14 2:47 PM