Instruction for Use

13
Íslenska
180 ml tekíla
120 ml appelsínulíkjör
120 ml ferskur límónusafi
60 ml einfalt síróp eða 3
matskeiðar sykur
950 ml ísmolar
Einfalt síróp
12 matskeiðar sykur
240 ml vatn
Settu hráefnin í könnuna. Settu lokið á og blandaðu á
MYLJA ÍS (
), 15 til 20 púlsa, eða þar orðið er krapakennt.
Uppskriftin er fyrir 6 (180 ml hver skammtur).
Einfalt síróp
Settu sykur og vatn í lítinn skaftpott. Sjóddu þar til sykurinn
leysist upp, 2 til 4 mínútur. Kældu niður, settu yfir ílátið og
síðan í kæli.
Uppskriftin er um 300 ml.
Blönd Margata
350 ml AB mjólk
240 ml frosin jarðaber
240 ml mjólk
3 miðlungsstórir bananar,
brotnir í fjóra hluta.
3 matskeiðar
appelsínumarmelaði
Settu hráefnin í könnuna. Settu lokið á og blandaðu á
KREISTA (
) í um 15 til 20 sendur, eða þar til lögurinn er
vel blandaður.
Uppskriftin er fyrir 5 (240 ml hver skammtur).
Jaaberja-banana smoothie-drykkur
480 ml súkkulaðiís
120 ml mjög sterkt kaffi, kalt
120 ml dökkt romm
4 ísmolar
Settu hráefnin í könnuna. Settu lokið á og blandaðu á
MYLJA ÍS (
) , 12 til 15 púlsa, eða þar til lögurinn er
vel blandaður.
Uppskriftin er fyrir 4 (180 ml hver skammtur).
Romm Mokka
475 ml mjólk
360 ml vanilluís
500 g ferskar ferskjusneiðar,
jarðaber eða aðrir
uppáhaldsávextir*
2 matskeiðar sykurduft, ef
óskað er
Settu hráefnin í könnuna. Settu lokið á og blandaðu á
KREISTA (
) í um 10 til 15 sendur, lögurinn er vel blandaður.
Uppskriftin er fyrir 5 (um 240 ml hver skammtur).
*Nota má frostna, lítillega þiðnaðan uppáhaldsávöxt í
staðinn, 500 g.
Ferskur ávaxtamjólkurhristingur