Instruction for Use

7
Íslenska
Blandarinn notaður
PÚLS-hamur
KitchenAid™ blandarinn þinn býður upp á
PÚLS-ham (
), sem leyfir „púls-á-öllum-
hröðum“ aðgerðina.
ATHUGASEMD: PÚLS-hamur (
) virkar ekki
með MYLJA ÍS aðgerðinni (
).
1. Áður en blandarinn er notaður skaltu
gæta þess að kannan sé rétt staðsett á
undirstöðunni.
2. Settu hráefni í könnuna og festu lokið
vandlega á.
3. Ýttu á PÚLS (
). Gaumjósið fyrir ofan
hnappinn blikkar til að gefa til kynna að
allir fimm hraðarnir séu í PÚLS-ham (
).
4. Veldu hraðahnapp. Ýttu á og haltu honum
inni í valin tíma. Gaumljós bæði hraðahnapps
og PÚLS-hams (
) loga þegar púlsinn
slær á hraðanum, sem var valinn. Þegar
hnappinum er sleppt hættir blöndunin, en
blandarinn er áfram í PÚLS-ham (
) og
gaumljós PÚLS-hams (
) blikkar. Til að
láta púlsinn á aftur eða á öðrum hraða skal
einfaldlega ýta á og halda inni hnappi fyrir
valinn hraða.
5. Til að slökkva á PÚLS-hamnum (
) skal
ýta á „O“. Blandarinn er nú tilbúinn fyrir
stöðuga notkun.
6. Áður en könnusamstæðan er fjarlægð skal
aftengja blandarann.
Mælibikar
Hægt er að nota mælibikarinn,
sem tekur 60 ml, til aðla
og bæta í hefnum. Taktu
af bikarinn og bættu við hráefnum á hröðunum
HRÆRA (
)
, SAXA ( ), eða BLANDA ( ).
Þegar unnið er á meiri hröðum, með fulla
könnu eða með heitt innihald, skal
stöðva blandarann og bætaðan v hefnum.
MIKILVÆGT: Ef verið er að blanda heitan
mat eða vökva skal fjarlægja mælibikarinn
í miðjunni. Notaðu aðeins hraðann
HRÆRA (
)
.
Soft Start blöndunaraðgerð
Soft Start blöndunaraðgerðin setur
blandarann sjálfvirkt í gang á lægri hraða til að
draga hráefnin að hnífunum, en eykur síðan
snöggt hraðann upp að valda hraðanum til að
ná fram besta árangri.
ATHUGASEMD: Soft Start blöndunaraðgerðin
virkar aðeins þegar hri er valinn úr Oham og
virkar ekki með aðgeunum PÚLS-hamur (
)
eða MYLJA ÍS (
).