Operation Manual

223
Íslenska
Eiginleikar 0,75 L blandarakönnu fyrir létta
matreiðslu
0,75 L blandarakanna
fyrir létta matreiðslu
Lok blandarakönnu*
fyrir létta matreiðslu
með mælihettu
Höggþolin blandarakanna fyrir
létta matreiðslu
Gegnsæ sam-pólýester kannan er högg-,
rispu- og blettaþolin (BPA-laust efni). Endingargóð
blandarkanna fyrir létta matreiðslu er gagnleg fyrir litlar
uppskriftir og einstaka skammta.
Lok blandarakönnu fyrir létta matvinnslu
með mæliglasi
Lokið, með snúningslás inniheldur lausa mælihettu sem
passar bæði á lok blandarakönnu fyrir létta matreiðslu og
könnu. Hægt er að nota þessa alhliða hettu til að úða olíum
eða öðru hráefni á meðan blandarinn er í gangi.
*Á lokið er eftirfarandi aðvörun
rituð:
VARÚÐ: EKKI NOTA NEMA
ÞETTA LOK SÉ Á SÍNUM STAГ.
W10482505A_13_ICE.indd 223 4/3/12 11:33 AM