Operation Manual

225
Íslenska
Notkun blandarans
Fyrir notkun
ATHUGASEMD: Þegar kveikt er á blandaranum
eða ef gaumljós PULSE hams ( ) blikkar:
- Ekki eiga við hnífinn þó hann hreyfist
- Ekki taka lokið af könnunni (matreiðslukönnunni)
Unnið með blandaranum
KitchenAid™ blandarinn er með fimm
hraða: HRÆRA (
)
, SAXA ( ), BLANDA ( ),
MAUKA ( ) og KREMJA ( ). Til viðbótar býður hann einnig upp
á aðgerðirnar MYLJA ÍS ( ) og PÚLS ( ).
1. Blandarinn er með hentugri eins stigs vinnslu, sem
virkar eingöngu þegar ýtt er á hraðvalshnapp.
2. Áður en blandarinn er notaður skaltu gæta þess
að kannan (eða matreiðslukannan) sé almennilega
fest í læsikraganum og að samstæðan sé rétt fest
á undirstöðu blandarans.
Blandarinn undirbúinn fyrir notkun
ATHUGASEMD: Þegar könnusamstæðan (eða
matreiðslukönnusamstæðan) er rétt staðsett, situr hún
alveg á undirstöðu blandarans. Ef ekki skaltu endurtaka
skref 3 og 4.
7. Settu lokið á könnuna (eða matreiðslukönnuna).
8. Settu rafmagnssnúruna í samband við jarðtengdan
tengil. Blandarinn er nú tilbúinn til notkunar.
9. Áður en könnusamstæðan (eða matreiðslukannan) er
tekin af undirstöðunni, skal alltaf ýta á „O“ (AF) and
unplug the power cord.
Bil
Ekki
bil
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan
tengil.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til
slyss, dauða, eldsvoða eða
raflosts.
AÐVÖRUN
Framhald á næstu síðu
W10482505A_13_ICE.indd 225 4/3/12 11:33 AM