Operation Manual

226
Íslenska
Notkun blandarans
ATHUGASEMD: Ef bil er á milli læsikragans
og undirstöðunnar er ekki víst að kannan (eða
matreiðslukannan) læsist í læsikraganum, eða ef
samstæðan er ekki rétt staðsett á undirstöðu blandarans.
Sjá Samsetning blandara“ til frekari leiðbeininga.
3. Settu hráefnin í könnuna (eða matreiðslukönnuna)
og festu lokið vandlega.
4. Ýttu á viðeigandi hraðahnapp fyrir stöðuga notkun
á þeim hraða. Græna gaumljósið lýsir við valinn
hraðahnapp. Þú getur breytt hraðastillingum án þess að
stöðva blandarann, með því að ýta á nýjan hraðahnapp.
MIKILVÆGT: Ef verið er að blanda heitan
mat eða vökva skal fjarlægja mælibikarinn
í mjunni. Notaðu einungis hraðann
HRÆRA (
)
.
5. Til að slökkva á blandaranum skal ýta á „O“. „O“ (AF)
hnappurinn stöðvar alla hraða og gerir blandarann
óvirkan um leið.
6. Áður en könnusamstæðan (eða matreiðslukannan)
er fjarlægð, skal taka rafmagnssnúruna úr sambandi.
MYLJA ÍS
KitchenAid™ Blandarinn þinn býður upp á aðgerðina
MYLJA ÍS ( ) Þegar hún er valin púlsar blandarinn
sjálfvirkt með breytilegu millibili á hagstæðasta hraða
til að mylja ís og önnur hráefni.
1. Áður en blandarinn er notaður skaltu gæta þess að
könnusamstæðan sé vandlega staðsett á undirstöðu
blandarans.
ATHUGASEMD: Ef bil er á milli læsikragans
og undirstöðunnar er ekki víst að kannan læsist í
læsikraganum, eða ef kraginn er ekki rétt staðsettur
á undirstöðu blandarans. S„Samsetning blandara“
til frekari leiðbeininga.
2. Settu hráefni í könnuna og festu lokið vandlega.
3. Ýttu á MYLJA ÍS ( ). Gaumljósið
logar. Blandarinn púlsar sjálfvirkt með
breytilegu millibili.
4. Til að slökkva á aðgerðinni MYLJA ÍS ( ) skal ýta
á „O“. Blandarinn er nú tilbúinn fyrir áframhaldandi
notkun.
5. Áður en könnusamstæðan er fjarlægð skal taka
rafmagnssnúruna úr sambandi.
Bil
Ekki
bil
W10482505A_13_ICE.indd 226 4/3/12 11:33 AM