Instruction for Use

12
Íslenska
Heilræði
Heilræði til að flýta fyrir
Til að fá fram mýkri áferð skal blanda með
MYLJA ÍS (
) ef þú ert að búa til drykki
með ís.
Það tekur minni tíma að mylja litla ísmola
en stóra.
Bættu mat í þessa Blandarakönnu í stærri
skömmtum en þú myndir gera við aðra
blandara – þú getur bætt 2 til 3 bollum
(475 til 710 ml) í einu, á móti 1 bolla
(235 ml) skömmtum.
Fyrir margar hráefnablöndur skal byrja
að blanda á HRÆRA (
)
til að sameina
hráefnin vandlega. Bættu síðan við hraðann
ef nauðsyn krefur.
Gættu þess að hafa lokið á könnunni
meðan blandað er.
Ef óskað er má taka mælibikarinn úr miðju
könnulokinu svo hægt sé að bæta við
vökvum eða ísmolum meðan Blandarinn
er í gangi á hröðunum HRÆRA (
)
,
SAXA (
) eða BLANDA ( ).
Þegar unnið er á meiri hraða, með fulla
könnu eða með heitt innihald, skal stöðva
blandarann og bæta þá við hráefnum.
Stöðvaðu Blandarann áður en áhöld eru
notuð í könnunni. Notaðu gúmmísleif
til að blanda hráefnum, en aðeins þegar
Blandarinn er „O“. Aldrei nota nein áhöld,
þar með talið spaða, í könnunni þegar
mótorinn er í gangi.
Kældu heitan mat, ef mögulegt er, áður en
blandað er. Byrjaðu að blanda heitan mat
á HRÆRA (
)
. Bættu síðan við hraðann ef
nauðsyn krefur.
Taktu burt mælibikarinn í miðjunni
þegar heitir vökvar eru blandaðir og
notaðu aðeins HRÆRA (
)
. Ekki setja
hendina á könnulokið þegar unnið er
með heita vökva.
Stöðvaðu og athugaðu þéttleika
blöndunnar eftir nokkrar sekúndur til að
koma í veg fyrir ofvinnslu.
Hvernig á að ...
Leysa upp frosinn safa: Fyrir 175 ml dós
af appelsínuþykkni skal setja safann og rétt
magn af vatni í könnuna. Settu lokið á og
blandaðu á BLANDA (
) þar til efnin hafa
blandast vel saman, í um 10 til 15 sekúndur.
Fyrir 355 ml dós skal setja safann og 1 dós af
vatni í könnuna. Settu lokið á og blandaðu á
BLANDA (
) þar til efnin hafa blandast vel
saman, í um 20 til 30 sekúndur. Hrærðu í þeim
2 dósum af vatni sem eftir eru.
Leysa upp bragðbætt hlaup: Helltu sjóðandi
vatni í könnuna og bættu við hlaupduftinu. Taktu
mælibikarinn í miðjunni af og blandaðu á HRÆRA
(
)
þar til hlaupið er uppleyst, í um 10 til 30
sekúndur. Bættu í öðrum hráefnum.
Gera smáköku- og kexmylsnu: Brjóttu
stórar smákökur í bita, um 4 sm í þvermál.
Hægt er að hafa smærri kökur í heilu. Settu
í könnuna. Stilltu á PÚLS-ham ( ) settu
lokið á og blandaðu á SAXA (
), láttu púlsa
nokkrum sinnum, í um 3 sekúndur í hvert
skipti, þar til réttum þéttleika er náð. Notaðu
mylsnuna til að gera skreytingu ofaná frosið
jógúrt, búðing eða soðna ávexti.
Til að gera fínni mylsnu fyrir skorpu á bökur
og eftirrétti skal brjóta “graham” kex eða
smákökur í bita, um 4 sm í þvermál og setja
þá í könnuna. Stilltu á PÚLS-ham (
) settu
lokið á og blanda á KREISTA (
), láttu púlsa
nokkrum sinnum þar til réttum þéttleika er
náð, í um 20 til 30 sekúndur.
Gera kexmylsnu: Fylgdu aðferð fyrir smákökur.
Notað sem skreyting á eftirrétti eða sem hráefni
í pottréttum og grænmetisréttum sem aðalrétti.
Gera brauðmylsnu: Rífðu brauð í bita, um 4 sm
í þvermál. Fylgdu aðferð fyrir smákökur. Notað
skreyting á eftirrétti eða sem hráefni í pottréttum
og grænmetisréttum sem aðalrétti.