Operation Manual

180
BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
* Fylgir aðeins með gerðum 5KSM150PS og 5KSM45. Einnig fáanleg sem valkvæður fylgihlutur.
Hveitibrautin notuð*
1
Besti árangur næst sé brautinni snúið
þannig að vélarhúsið hylji „u-laga" opið
á brautinni. Hveitirennan verður rétt
hægra megin við fylgihlutadrifið þegar
þú snýrð að borðhrærivélinni.
2
Hellið því sem á að fara í skálina
í rennuna.
BORÐHRÆRIVÉLIN SETT SAMAN
Hveitibrautin sett á/tekin af*
4
Lyftið fremri hluta hveitibrautarinnar
yfir brún skálarinnar og dragið fram.
Fjarlægið tengihluta og skál.
3
Hveitibrautin fjarlægð:
Snúðu hraðastillingunni á „0“.
Taktu borðhrærivélina úr sambandi.
1
Að setja hveitibrautina á:
Snúðu hraðastillingunni á „0“.
Taktu borðhrærivélina úr sambandi.
Settu á valinn aukabúnað, sjá hlutann
„Flati hrærarinn, þeytarinn, eða
deigkrókurinn settur á/tekinn af“.
2
Renndu hveitibrautinni yfir skálina
framan frá á borðhrærivélinni, þar
til hún er fyrir miðju. Neðri brún
brautarinnar ætti að falla ofan í skálina.
Notaðu hveitibrautina til að forðast að hráefnin skvettist upp úr skálinni þegar verið er að
hræra, ásamt því að geta á auðveldan hátt hellt hráefnum í skálina á meðan verið er að hræra.
W10572619A_13_IS.indd 180 4/12/13 9:21 AM