User Manual

BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ | 277
ÍSLENSKA
BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
1
Að lyfta mótorhausnum:
Ýttulæsistönginni í stöðuna Aflæsa og
lyftu hausnum� Þegar lyft hefur verið
færist stöngin sjálfvirkt aftur í stöðuna
Læst til að halda hausnum uppi�
2
Að setja mótorhausinn niður:
Þrýstulæsistönginni í Aflæst og færðu
hausinn varlega niður� Læsistöngin
fer sjálfvirkt aftur í stöðuna Læst
þegar hausinn er kominn niður� Áður
en þú byrjar að hræra skaltu prófa
lásinn með því að reyna að lyfta
mótorhausnum�
MÓTORHAUSNUN LYFT/LÁTINN SÍGA
ATH.: Mótorhausinn ætti alltaf að vera í stöðunni Læst þegar verið er að nota
borðhrærivélina�
W10863290A_13_IS_v01.indd 277 3/30/16 11:48 AM