Instruction for Use

177
Íslenska
Aukahlutir
Almennar upplýsingar
KitchenAid
TM
aukahlutir eru hannaðir með endingu í huga. Driföxullinn í aukahlutunum og
tengið eru ferköntuð til að koma algjörlega í veg fyrir að öxullinn snuði í tenginu. Nön og
öxulhúsið eru kónísk til að tryggja að þau falli þétt inn í tengið þrátt fyrir langa notkun og
slit. KitchenAid
TM
aukahlutir þurfa enga auka aeiningu til að knýja þá, þar sem aeiningin
er innbyggð í borðhrærivélina.
Nafarlok á hjörum
Hnappur fyrir
aukahluti
Hús á aukahlutum*
Öxulhús*
Pinni
Hak
Tengi fyrir
aukahluti
Öxull aukahluta*
Þvo má ryðfríu skálina, ryðfría og
silfurhúðaða hrærarann, ryðfría og
silfurhúðaða hnoðkrókinn og ryðfría
þeytarann í uppþvottavél. Einnig má
hreinsa þá upp úr heitu sápuvatni og skola
vel fyrir þurrkun. Aðra hluti, sem ekki eru
úr ryðfríu stáli, skal ekki setja í uppþvottavél,
heldur hreinsa þá upp úr heitu sápuvatni
og skola vel fyrir þurrkun. Ekki á að geyma
hrærara á hræraraöxlinum.
Umhirða og hreinsun
Silfurhúðaða málmhrærara og
Hnoðkróka má þvo í uppþvottavél.
(Fáanlegir á gerðina 5KSM7591)
Ryðfría stálhrærara og hnoðkróka má
þvo í uppþvottavél.
(Fáanlegir á gerðina 5KSM7580)
Á ekki við
VIÐVÖRUN
HÆTTA Á RAFLOSTI
GÆTTU ÞESS ALLTAF AÐ TAKA
HRÆRIVÉLINA ÚR SAMBANDI ÁÐUR
EN HÚN ER HREINSUÐ, TIL AÐ
FORÐAST MÖGULEGT RAFLOST.
Þurrkaðu hrærivél með rökum
klút. DÝFÐU VÉLINNI EKKI Í VATN.
Þurrkaðu oft af hræraraöxlinum
til að fjarlægja leifar sem kunna
að safnast þar.
Á ekki við
Allar málmskálar eru úr ryðfríu stáli
og má þvo í uppþvottavél. (Fáanlegar
á allar gerðir með lyftanlegri skál)
11-víra sporöskulaga þeytara úr ryðfríu
stáli má þvo í uppþvottavél. (Fáanlegir
á gerðirnar 5KSM7580 og 5KSM7591)
* Valkvæður aukahlutur, ekki hluti af hrærivélinni.
Aukahlutir Ryðfrítt stálHúðaður málmur
W10421400A_13_IC.indd 177 11/15/11 2:50 PM