Instruction for Use

178
Íslenska
ATH.: Ef deigið blandast ekki nægilega
vel í botni skálarinnar þá er hrærarinn
ekki nógu neðarlega í skálinni. Sjá hlutann
„Borðhrærivélin sett upp“.
Ráð fyrir frábæran árangur
Hráefnum bætt við
Alltaf skal bæta í hráefnum eins nálægt hlið
skálarinnar og hægt er en ekki beint inn
í hrærarann á hreyngu. Hægt er að nota
hveitibrautina til að einfalda þetta. Notaðu þrep
1 þar til hráefnin hafa blandast. Bættu síðan
smá saman við þar til réttum hraða er náð.
Hnetum, rúsínum eða sykruðum
ávöxtum bætt út í
Fylgdu einstökum uppskriftum varðandi
leiðbeiningar um hvernig þessi hráefni eru
látin út í. Almennt séð skal blanda hörðum
efnum saman við á síðustu sekúndum
blöndunar á þrepi 1. Deigið á að vera nógu
þykkt til að hneturnar eða ávextirnir sökkvi
ekki til botns í forminu þegar bakað er.
Klístrugum ávöxtum á að velta upp úr hveiti
til að þeir dreist betur um deigið.
Fljótandi blöndur
Blöndur sem innihalda mikinn vökva á að
hræra á lægri hraða til að koma í veg fyrir
skvettur. Hraðinn er aukinn eftir að blandan
hefur þykknað.
Ráð um blöndun
Við notkun hreyst
hrærarinn í hring
í kyrri skálinni og
snýst jafnframt um
sjálfan sig í hina
áttina. Á myndinni
sést hvernig
hrærarinn fer um
alla skálina.
Gerðirnar 5KSM7580 og 5KSM7591 eru
mældar 500 vött og nota jafnstraumsmótor.
Það er hljóðlátur og sérlega skilvirkur mótor
í samvinnu við gíraker með beinu dri: þetta
gerir kleift að knýja 1,3 hestöin á mesta ai
(úttaksmótora), sem auðveldar hraðan og
framúrskarandi blöndunarárangur, jafnvel
með þungu deigi.
Hreymynstur
KitchenAid
TM
hrærivélin þín vinnur hraðar
og betur en estar aðrar rafmagnshrærivélar.
Því verður að miða vinnslutíma uppskrifta við
þetta til að koma í veg fyrir ofhræringu.
Til að nna út blöndunartímann verður
að fylgjast með deiginu og blanda aðeins
þangað til deigið hefur náð því útliti sem
það á að hafa samkvæmt uppskriftinni,
t.d. „mjúkt og kremað“. Til að velja bestu
blöndunarhraðana skal nota kaann
„Leiðarvísir um hraðastýringu“.
Blöndunartími
Hönnun skálar og hrærara miðast við að ekki
þur að skafa skálina oft. Yrleitt nægir að
skafa einu sinni eða tvisvar við hverja hræru.
Borðhrærivélin getur hitnað við notkun.
Ef álagið er mikið í langan tíma er ekki víst
að þægilegt sé að snerta borðhrærivélina
að ofan. Þetta er eðlilegt.
Notkun hrærivélar
HÆTTA Á LÍKAMSTJÓNI
Til að forðast líkamstjón og skemmd-
ir á hræraranum skal ekki reyna
að skafa skálina á meðan hrærivélin
er í gangi; slökktu á hrærivélinni.
Ef skafa eða annar hlutur dettur ofan
í skálina skal SLÖKKVA á mótornum
áður en hann er fjarlægður.
VIÐVÖRUN
W10421400A_13_IC.indd 178 11/15/11 2:50 PM