Operation Manual

188
Íslenska
Hrærari fyrir venjuleg og þykk deig (Ráðlagður vinnslutími er 1-10 mínútur, fer eftir uppskrift):
Þeytari fyrir loftmiklar blöndur (Ráðlagður vinnslutími er 1-30 mínútur, fer eftir uppskrift):
Hnoðkrókur fyrir vinnslu gerdeigs (Ráðlagður vinnslutími er 1-10 mínútur, fer eftir uppskrift):
BORÐHRÆRIVÉLIN UNDIRBúIN FYRIR NOTKUN
Bilið á milli hrærara og skálar stillt
ATH.: Rétt stilltur á hrærarinn hvorki
að snerta botn né hliðar skálarinnar.
Ef hrærarinn eða þeytarinn eru svo
nálægt að þeir snerti botn skálarinnar
getur húðunin á hræraranum nuddast
af (fyrir húðaða hrærara) eða vírarnir
í þeytaranum slitnað.
Það kann að vera nauðsynlegt að skafa
hliðar skálarinnar að innan við sérstök
skilyrði, burtséð frá stillingu hrærara.
Stöðva verður borðhrærivélina til að
skafa skálina, annars getur hrærivélin
orðið fyrir skemmdum.
Notkun KitchenAid aukahluta
BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
Frá verksmiðju er hrærivélin stillt þannig að aðeins örlítið bil er á milli hrærarans og skálar.
Ef hann af einhverjum ástæðum snertir skálina eða hann er of langt frá botni má stilla bilið
á auðveldan hátt.
1. Snúðu hraðastillingunni á „0“ (SLÖKKT).
2. Taktu borðhrærivélina úr sambandi eða taktu strauminn af.
3. Lyftuhlínni.
4. Láttu skálina síga í niður-stöðuna.
5. Snúðu hæðarstilliskrúfunni örlítið rangsælis (til vinstri) til að lyfta hræraranum eða
réttsælis (til hægri) til að láta hann síga.
6. Stilltu bilið þannig að hrærarinn sé við það að snerta botninn.
Ef skrúfan er ofstillt getur verið að lyftistöng skálar læsist ekki á sínum stað.
kökur
kremaður glassúr
sælgæti
smákökur
bökudeig
kex
jótlegbrauð
kjöthleifar
stappaðarkartöur
egg
eggjahvítur
þeyttur rjómi
soðinn glassúr
svampkökur
majónes
brauð
bollur
kafbrauð
brauðsnúðar
W10308298C_13_IS.indd 188 7/20/12 1:55 PM