Operation Manual

190
Íslenska
Þvo má ryðfríu skálina, ryðfría og
silfurhúðaða hrærarann, ryðfría og
silfurhúðaða hnoðkrókinn, ryðfría þeytarann
og hveitirennuna í uppþvottavél. Notið
ekki hreinsiefni með pH lægra en 5. Einnig
má hreinsa þá upp úr heitu sápuvatni og
skola vel fyrir þurrkun. Aðra hluti, sem
ekki eru úr ryðfríu stáli, skal ekki setja í
uppþvottavél, heldur hreinsa þá upp úr
heitu sápuvatni og skola vel fyrir þurrkun.
Ekki á að geyma hrærara á hræraraöxlinum.
Ekki skal hreinsa borðhrærivélina með
vatnsbunu eða úðaslöngu.
UMHIRÐA OG HREINSUN
VIÐVÖRUN
HÆTTA Á RAFLOSTI
GÆTTU ÞESS ALLTAF AÐ TAKA
HRÆRIVÉLINA ÚR SAMBANDI ÁÐUR
EN HÚN ER HREINSUÐ, TIL AÐ
FORÐAST MÖGULEGT RAFLOST.
Þurrkaðu hrærivél með rökum
klút. DÝFÐU VÉLINNI EKKI Í VATN.
Þurrkaðu oft af hræraraöxlinum
til að fjarlægja leifar sem kunna
að safnast þar.
W10308298C_13_IS.indd 190 7/20/12 1:55 PM