Instruction for Use

14
Íslenska
Settu 200 g af hveiti, púðursykurinn, gerið og kanilinn í stóra
blöndunarskál. Notaðu hrærarann og blandaðu á hraðanum 2 í
15 sek. Gerðu holu í miðjuna og settu mjúka smjörið, eggin og
svolítið af volgri mjólk út í. Byrjaðu að blanda á hraðanum 2 í
30 sek., haltu áfram á hraðanum 4 í 1 mín. á meðan restinni af
hveitinu er bætt við smátt og smátt. Blandaðu saman á hraðanum
4 í eina mínútu á meðan afganginum af volgu mjólkinni og
vatninu er bætt við í smáum skömmtum. Loks skaltu láta
blandarann á hraða 10 í 30 sek. aukalega svo að deigið verði létt
og dúnkennt.
Láttu það standa í um eina klukkustund við stofuhita.
Mótaðu deigið í jafna hluta (+/- 60 g hver hluti). Láttu það
standa í nokkrar mínútur á klút með hveiti.
Stilltu tímastilli forhitaðs vöfflujárnsins á 4 mínútur og 15
sekúndur.
Settu 4 jafnstóra hluta af deigi í efri hluta vöfflujárnsins. Lokaðu,
ræstu tímastillinn og snúðu járninu. Fylltu seinni hlið járnsins og
snúðu því aftur. Fjarlægðu fyrstu vöffluna þegar merkið hljómar.
Snúðu og fjarlægðu svo seinni vöffluna. Haltu áfram þar til ekkert
deig er eftir.
Skammtur: Nóg í 6 hringlaga vöfflur
500 g hveiti
250 g mjúkt smjörlíki
200 g púðursykur
14 g þurrger
16 g kanil
4 egg
250 ml volg mjólk
150 ml vatn
fflur með kanil
Notaðu þeytarann til að þeyta eggjahvíturnar og klípu af salti
í stórri blöndunarskál á hraðanum 10 í 1 mín. þar til þær eru
orðnar stífar.
Notaðu hrærarann til að blanda saman hveiti og sykri á
hraðanum 2 í 15 sek. í annarri stórri blöndunarskál. Blandaðu
smjörlíki og fjórum eggjarauðum saman við. Hrærðu vel á
hraðanum 2 í 1 mín. Bættu þeyttu eggjahvítunum varlega
saman við deigið með sleikju ásamt vanillusykrinum eða rifnum
sítrónuberki.
Láttu það standa í um 10 mín. í ísskáp.
Stilltu tímastilli forhitaðs vöfflujárnsins á 3 mínútur og 45
sekúndur.
Settu fjóra jafnstóra hluta af deigi (jafngildir 30 ml fyrir hvern
hluta) í efri hluta vöfflujárnsins. Lokaðu, ræstu tímastillinn og
snúðu járninu. Fylltu seinni hlið járnsins og snúðu því aftur.
Fjarlægðu fyrstu vöffluna þegar merkið hljómar. Snúðu og
fjarlægðu svo seinni vöffluna. Haltu áfram þar til ekkert deig
er eftir.
Skammtur: Nóg í 4 hringlaga vöfflur
250 g hveiti
250 g strásykur
250 g mjúkt smjörlíki
4 egg
1 klípa af salti
Vanillusykur, eftir smekk
(sítrónubragð má koma í st
vanillunnar; í því tilfelli skal rífa
trónurk ogta við deig.)
4/4fflur