notendaleiðbeiningar Uppþvottavél LI1320X
leonard EFNISYFIRLIT Öryggisleiðbeiningar Vörulýsing Stjórnborð Þvottastillingar Fyrir fyrstu notkun Dagleg notkun 2 4 4 5 5 7 Góð ráð Meðferð og þrif Bilanaleit Tæknilegar upplýsingar Umhverfisábendingar 8 9 10 11 11 Með fyrirvara á breytingum. ÖRYGGISLEIÐBEININGAR Fyrir uppsetningu og notkun heimilistækisins, skal lesa meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn er ekki ábyrgur fyrir tjóni ef röng uppsetning eða notkun veldur líkamstjóni eða skemmdum.
leonard 3 ar. Gætið þess að rafmagnsklóin sé aðgengileg eftir uppsetningu. • Ekki toga í rafmagnssnúruna til að taka heimilistækið úr sambandi. Togið alltaf í rafmagnsklóna. Notkun • Heimilistækið er ætlað til notkunar innan heimilisins og við svipaðar aðstæður eins og: – Í starfsmannaeldhúsum í verslun, á skrifstofum og á öðrum vinnustöðum. – Á bændabýlum – Af viðskiptavinum á hótelum, mótelum og á öðrum gististöðum – Á gistihúsum (Bed and Breakfast). Ađvörun Hætta á líkamstjóni, raflosti eða bruna.
leonard VÖRULÝSING 1 2 10 9 1 2 3 4 5 8 Efri vatnsarmur Neðri vatnsarmur Síur Tegundarspjald Salthólf 7 6 5 6 7 8 9 10 4 3 Gljáahólf Þvottaefnishólf Hnífaparakarfa Neðri karfa Efri karfa STJÓRNBORÐ 1 2 5 1 Kerfismerkjari 2 Kveikt/slökkt-gaumljósið 3 Gaumljós 4 Byrja-hnappur 5 Kerfishnappur Gaumljós Lýsing Gaumljós fyrir þvottafasa. Gaumljós fyrir þurrkunarfasa.
leonard 5 Gaumljós Lýsing Endaljós. Saltgaumljós. Slökkt er á þessu gaumljósi á meðan kerfið er í gangi. ÞVOTTASTILLINGAR Þvottakerfi 1) 2) 3) Óhreinindastig Gerð þvottar Þvottakerfi fasar Lengd (mín) Orka (kWh) Vatn (l) Venjuleg óhreinindi Borðbúnaður og hnífapör Forþvottur Þvottur 65 °C Skolar Þurrkun 100 - 110 1.2 - 1.6 15 - 16 Nýtilkomin óhreinindi Borðbúnaður og hnífapör Þvottur 65 °C Skol 30 0.
leonard Vatnsmýkingarefni stilling Herslustig vatns Þýsk gráður (°dH) Frönsk gráður (°fH) mmól/l Clarke gráður Hilla 29 - 36 51 - 64 5.1 - 6.4 36 - 45 7 23 - 28 40 - 50 4.0 - 5.0 28 - 35 6 19 - 22 33 - 39 3.3 - 3.9 23 - 27 5 1) 15 - 18 26 - 32 2.6 - 3.2 18 - 22 4 11 - 14 19 - 25 1.9 - 2.5 13 - 17 3 4 - 10 7 - 18 0.7 - 1.8 5 - 12 2 <4 <7 < 0.7 <5 12) 1) Upphafleg stilling. 2) Ekki nota salt á þessari stillingu. Hvernig skal stilla vatnsmýkingarbúnaðinn 1.
leonard 7 Fyllt á gljáahólfið C 20 MAx A B + - 1 2 1. Snúið lokinu (C) rangsælis til að opna gljáahólfið. 2. Setjið gljáa í gljáahólfið (A), ekki hærra upp en að merkinu 'max'. 3. Þurrkið upp gljáann sem hellist niður með rakadrægum klút til að hindra að of mikil froða myndist. 4. Setjið lokið í rétta stöðu og snúið því réttsælis til að loka gljáahólfinu. 4 30 D 3 Fyllið á gljáahólfið þegar linsan (D) er gegnsæ.
leonard 5. Stilltu vatnsmýkingarbúnaðinn á herslustig vatns á þínu svæði. 6. Stilltu losað magn gljáa. Velja og hefja þvottakerfi Núllstilling Heimilistækið þarf að vera á núllstillingu til að hægt sé að setja þvottakerfi af stað. Snúið kerfishnappnum þar til merkjarinn fyrir þvottakerfi bendir á tákn einhvers þvottakerfis. Ef kveikt-/slökkt-gaumljósið kviknar og byrja gaumljósið byrjar að blikka, er heimilistækið á núllstillingu.
leonard 9 • Gljáinn aðstoðar á meðan á síðasta skolunarfasa stendur, við að þurrka diskana án bletta eða ráka. • Samsettar þvottaefnistöflur innihalda þvottaefni, gljáa og önnur viðbætt efni. Gættu þess að töflurnar eigi við um það hörkustig vatns sem er á þínu svæði. Sjá leiðbeiningar á umbúðum efnanna. • Þvottaefnistöflur leysast ekki að fullu upp ef þvottakerfið er mjög stutt.
leonard 6. Gætið þess að sían (B) sé rétt staðsett undir 2 stikum (C). 7. Setjið síuna (A) saman og komið henni fyrir á sínum stað í síu (B). Snúið henni réttsælis þar til hún læsist. Röng staðsetning sía getur leitt til lélegrar frammistöðu við þvotta og valdið tjóni á heimilistækinu. Hreinsun vatnsarma Ekki fjarlægja vatnsarmana. Ef óhreinindaagnir hafa stíflað götin á vatnsörmunum skal fjarlægja óhreinindin með þunnum oddhvössum hlut. Þrif að utan Þvoðu tækið með rökum og mjúkum klút.
leonard 11 Vandamál Hugsanleg lausn Gakktu úr skugga um að engar beyglur eða sveigjur séu á innslöngunni. Uppþvottavélin tæmist ekki af vatni. Gakktu úr skugga um að vatnslásinn sé ekki stíflaður. Gakktu úr skugga um að engar beyglur eða sveigjur séu á útslöngunni. Flæðivörnin er á. Skrúfið fyrir vatnskranann og hafið samband við viðgerðarþjónustuna. Eftir að hafa athugað þetta er heimilistækið sett af stað. Þvottaferillinn heldur þá áfram frá þeim punkti þar sem hann var stöðvaður.
leonard raftrænum búnaði. Hendið ekki heimilistækjum sem merkt eru með tákninu í venjulegt heimilisrusl. Farið með vöruna í næstu endurvinnslustöð eða hafið samband við sveitarfélagið. • Farga skal umbúðum á réttan hátt. Endurvinna skal umbúðir með endur.
leonard 13
leonard
leonard 15
156968390-A-392013