notendaleiðbeiningar Uppþvottavél LV1520
leonard EFNISYFIRLIT Öryggisleiðbeiningar Vörulýsing Stjórnborð Þvottastillingar Valkostir Fyrir fyrstu notkun 2 4 4 5 5 6 Dagleg notkun 7 Góð ráð 9 Meðferð og þrif 9 Bilanaleit 10 Tæknilegar upplýsingar 12 Umhverfisábendingar 12 Með fyrirvara á breytingum. ÖRYGGISLEIÐBEININGAR Fyrir uppsetningu tækisins og notkun þess, skal lesa meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn er ekki ábyrgur fyrir tjóni ef röng uppsetning eða notkun veldur líkamstjóni eða skemmdum.
leonard 3 Ađvörun Hættuleg rafspenna. • Ef innslangan eða öryggislokinn skemmist skal strax aftengja klóna frá rafmangsinnstungunni. Hafðu samband við þjónustu til að fá nýja slöngu fyrir vatnsinntakið. Notkun • Heimilistækið er ætlað til notkunar innan heimilisins og við svipaðar aðstæður eins og: – Í starfsmannaeldhúsum í verslun, á skrifstofum og á öðrum vinnustöðum. – Á bændabýlum – Af viðskiptavinum á hótelum, mótelum og á öðrum gististöðum – Á gistihúsum (Bed and Breakfast).
leonard VÖRULÝSING 1 2 10 9 1 2 3 4 5 8 7 6 5 Efri vatnsarmur Neðri vatnsarmur Síur Tegundarspjald Salthólf 6 7 8 9 10 4 3 Gljáahólf Þvottaefnishólf Hnífaparakarfa Neðri karfa Efri karfa STJÓRNBORÐ 1 A B 2 3 4 1 Kveikt/slökkt-hnappurinn 2 Kerfisgaumljós Gaumljós 3 Gaumljós 4 Kerfishnappur. Lýsing Endaljós. Saltgaumljós. Slökkt er á þessu gaumljósi á meðan kerfið er í gangi.
leonard 5 ÞVOTTASTILLINGAR Þvottakerfi 1) 2) 3) Óhreinindastig Gerð þvottar Þvottakerfi fasar Lengd (mín) Orka (kWh) Vatn (l) Mikil óhreinindi Borðbúnaður, áhöld, pottar og pönnur Forþvottur Þvottur 70 °C Skolar Þurrkun 130 - 150 1.3 - 1.4 13 - 15 Venjuleg óhreinindi Borðbúnaður og hnífapör Forþvottur Þvottur 65 °C Skolar Þurrkun 100 - 110 1.2 - 1.6 15 - 16 Nýtilkomin óhreinindi Borðbúnaður og hnífapör Þvottur 65 °C Skol 30 0.
leonard Hvernig skal slökkva aftur á hljóðmerki við lok þvottaferils 1. Sjá "Hvernig skal kveikja á hljóðmerki við lok þvottaferils" og fylgdu ferlinu frá skrefi (1) til skref (5). Það er kveikt á endaljósinu. 2. Ýttu á kerfishnappinn. Það slokknar á endaljósinu. Það slokknar á hljóðmerki við lok þvottaferils. 3. Ýtið á hnappinn kveikja/slökkva til að staðfesta stillingarnar. FYRIR FYRSTU NOTKUN 1. Gættu þess að stilling vatnsmýkingarbúnaðarins passi við herslustig vatnsins þar sem þú býrð.
leonard 7 Salt sett í salthólfið 1. Snúið lokinu rangsælis til að opna salthólfið. 2. Settu 1 lítra af vatni í salthólfið (einungis í fyrsta skipti sem þú notar vélina). 3. Setjið uppþvottavélarsalt í salthólfið. 4. Fjarlægið salt í kringum op salthólfsins. 5. Snúið lokinu réttsælis til að loka salthólfinu. Varúđ Vatn og salt geta runnið út úr salthólfinu þegar þú fyllir á það. Hætta á tæringu. Til að hindra það, skaltu setja þvottaferil af stað eftir að þú setur salt í salthólfið.
leonard Notkun þvottaefnis A 30 B D 20 C Notkun samsettra þvottaefnistaflna Þegar notaðar eru töflur sem innihalda salt og gljáa skal ekki fylla á salthólfið og gljáahólfið. Það kviknar alltaf á gljáaljósinu ef gljáaskammtarinn er tómur. 1. Stilltu vatnsmýkingarbúnaðinn á lægstu stillingu. 2. Stillið gljáaskammtarann á lægstu stillingu. Ef þú hættir að nota samsettu þvottaefnistöflurnar, áður en þú hefur notkun á öðru þvottaefni, gljáa og salti, skaltu framkvæma eftirfarandi: 1.
leonard 9 GÓÐ RÁÐ Vatnsmýkingarefni Hart vatn inniheldur mikið magn steinefna sem getur valdið tjóni á tækinu og leitt til slæmrar virkni tækisins. Vatnsmýkingarefnið gerir þessi steinefni óvirk. Saltið í uppþvottavélinni hjálpar við að halda vatnsmýkingarefninu hreinu og í góðu ástandi. Það er mikilvægt að stilla rétt magn vatnsmýkingarefnis. Þetta tryggir að vatnsmýkingarefnið noti rétt magn af salti og vatni.
leonard Hreinsun á síum C B 1. Snúið síunni (A) rangsælis og takið hana út. A A1 A2 2. Sían (A) er tekin í sundur með því að toga (A1) og (A2) í sundur. 3. Takið síuna (B) úr. 4. Þvoið síurnar með vatni. 5. Áður en þú setur síuna(B) aftur á sinn stað, gættu þess að það séu engar matarleifar eða óhreinindi í eða í kringum sæti síunnar. 6. Gætið þess að sían (B) sé rétt staðsett undir 2 stikum (C). 7. Setjið síuna (A) saman og komið henni fyrir á sínum stað í síu (B).
leonard 11 Viðvörunarkóði Vandamál • Endaljósið blikkar 1 sinni við og við. • Hljóðmerki heyrist 1 sinni við og við. Heimilistækið fyllist ekki af vatni. • Endaljósið blikkar 2var við og við. • Hljóðmerki heyrist 2var við og við. Heimilistækið tæmist ekki af vatni. • Endaljósið blikkar 3var við og við. • Hljóðmerki heyrist 3var við og við. Flæðivörnin er á. Ađvörun Slökkvið á heimilistækinu áður en athuganirnar eru gerðar. Vandamál Þú getur ekki kveikt á heimilistækinu.
leonard TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR Mál Breidd / Hæð / Dýpt (mm) Rafmagnstenging Sjá málmplötuna. Spenna 596 / 818 -898 / 555 220 - 240 V Tíðni 50 Hz Vatnsþrýstingur Lágm. / hámark (bar /MPa) (0.5 / 0.05 ) / (8 / 0.8 ) Vatnsaðföng 1) Kalt eða heitt vatn2) Afkastageta Matarstell 12 Orkunotkun Biðhamur 0.50 W Slökkt á tækinu 0.50 W hám. 60 °C 1) Tengið innslönguna við krana með 3/4” skrúfgangi. 2) Ef heita vatnið kemur frá öðrum orkugjöfum, (t.d.
leonard 13
leonard
leonard 15
156968140-B-392013