Instruction Manual

HALLDE • User Instructions
26
IS KLAR DEC-2014 / AAL
úr skugga um grænmetisskurðarbúnaðurinn
rétt festur og búið draga niður
handfangið á honum. Bíðið í allt 30 mínútur
og reynið svo gangsetja vélina aftur. Fáið
löggiltan fagmann til að gera við hana.
BILUN: Lítil vinnslugeta eða ófullnægjandi
árangur.
LAUSN: Veljið rétta skurðarverkfærið. Notið
ávallt frárásarskífuna. Gangið úr skugga um
hnífarnir og skurðarverkfærin séu heil og
bíti vel. Þrýstið matnum niður af minna ai.
BILUN: Ekki tekst að fjarlægja skurðarverkfæri.
LAUSN: Notið ávallt frárásarskífuna. Notið
þykkan leðurhanska eða öðruvísi hanska sem
hnífar skurðarverkfærisins skera ekki í gegnum
og fjarlægið skurðarverkfærið með því snúa
því réttsælis.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
UM HALLDE RG
-
50S
VINNSLUGETA OG MAGN: Vinnur allt að 2
kílóum á mínútu, fer eftir skurðarverkfæri og
tegund matvæla. Rúmmál matara: 0,9 lítrar.
Þvermál matarapípunnar: 53 mm.
VÉLARHÚS: Mótor: 1,0 kW. 120 V, einfasa,
50-60 Hz. 220-240 V, einfasa, 50/60 Hz.
Hitastýrð mótorvörn. Ayrfærsla: Viðhaldsfrí
tannhjólsreim. Öryggisker: Tveir öryggisrofar:
Varnarflokkur: IP34. Rafmagnsinnstunga:
Jarðtengd, einfasa, 10A. Öryggi í töuskáp á
staðnum: 10 A, treg. Hljóðvist: LpA (EN31201):
76 dBA. Segulsvið: Minna en 0,1 míkrótesla.
Hraði: Einn hraði. Um það bil 500 sn./mín.
SKURÐARVERKFÆRI Þvermál skurðarverk
-
færanna er 185 mm.
NETTÓÞYNGD: Vélarhús: 7 kíló. Matarahaus:
1 kíló. Skurðarverkfæri: u.þ.b. 0,3 kíló
meðaltali.
STAÐLAR: NSF-STAÐALL 8, sjá samræmi
-
syrlýsingu.