assembly Instructions

IS
- 163 -
11. Bilanaleit
Bilanir Ástæður Lausn
Mótor tækisins fer
ekki í gang
- Tækið er ekki í sambandi við straum
- Dæluhjól er fast – hitaútsláttarro
hefur slökkt á tækinu
- Y rfarið rafmagnstengingu
- Tækið dæluna í sundur og hreinsið
hana
Dæla sogar ekki - Sogventill er ekki ofan í vatni
- Dæluhús er vatnslaust
- Loft er í sogleiðslunni
- Sogventill er óþéttur
- Sogkarfa (sogventill) er stí aður
- Hámarks soghæð hefur verið náð
- Setjið sogventilinn ofan í vatnið
- Fyllið dæluna af vatni
- Athugið hvort að sogleiðsla sé þétt
- Hreinsið sogventil
- Hreinsið sogkörfuna
- Y rfarið soghæðina
Dælumagn er ekki
nægjanlega mikið
- Soghæð er of mikil
- Sogkarfa er óhrein
- Vatnsy rborð lækkar hratt
- Sogkraftur hefur lækkað vegna uta-
naðkomandi hluta
- Y rfarið soghæðina
- Hreinsið sogkörfuna
- Setjið sogventilinn dýpra niður í vat-
nið
- Hreinsið tækið og skiptið um slithlu-
ti þess
Hitaútsláttarro he-
fur slökkt á dælunni
- Mótor tækisins er undir of miklu ála-
gi, núningur vegna utanaðkomandi
hluta er of mikill
- Takið dæluna í sundur, hreinsið
hana og fjarlægið utanaðkomandi
hluti (síu)
Anl_NGP-E_105_SPK7.indb 163Anl_NGP-E_105_SPK7.indb 163 13.09.2021 08:19:2013.09.2021 08:19:20