Notendahandbók

36
Myndataka sniðin að umhverfinu
Myndataka sniðin að umhverfinu
Umhverfisstilling notuð
Stillingar myndavélarinnar eru lagaðar sjálfkrafa að þeirri stillingu sem valin er.
Eftirfarandi umhverfisstillingar eru í boði.
Umhverfi valið
1 Ýttu á A í tökustillingu til að birta
tökustillingarvalmyndina og
notaðu fjölvirka valtakkann H og
I til að velja umhverfisstillingu.
b (andlitsmynd) er sjálfgefin stilling.
Táknið fyrir síðustu umhverfisstillingu er birt.
2 Ýttu fjölvirka valtakkanum K, veldu
umhverfisstillingu og ýttu á k.
Myndavélin fer í umhverfisstillingu.
3 Rammaðu myndefnið inn og taktu
mynd.
Reistu innbyggða flassið þegar þú tekur
myndir í umhverfisstillingum sem nota flass.
b
Portrait (andlitsmynd)
g
Beach/snow (strönd/snjór)
k
Close-up (nærmynd)
o
Backlight (baklýsing)
c Landscape
(landslag)
h Sunset (sólsetur) u Food (matur)
p
Panorama assist
(aðstoð í víðmyndatöku)
e Night portrait
(næturmynd)
i
Dusk/dawn
(ljósaskipti/dögun)
l Museum (safn)
f Party/indoor
(veisla/innandyra)
j
Night landscape
(landslag um nótt)
n Copy (afrit)
Portrait
Beach/snow
10
18
18
D Myndstilling
Hægt er að stilla Image mode (myndstilling) (A 79) með því að ýta á d. Ef myndstillingunni er
breytt gildir nýja myndstillingin líka fyrir aðrar tökustillingar (nema raðmyndatökustillingu fyrir
íþróttir, stillingu fyrir meira ljósnæmi og hreyfimyndastillingu).