Notendahandbók

37
Umhverfisstilling notuð
Myndataka sniðin að umhverfinu
Eiginleikar
* Hægt er að velja aðrar stillingar.
* Hægt er að velja aðrar stillingar.
b Portrait (andlitsmynd)
Notaðu þessa stillingu fyrir andlitsmyndir þar sem fyrirsætan er
skýrt afmörkuð. Fyrirsætur myndanna fá mjúkan og eðlilegan
húðblæ.
Þegar myndavélin greinir andlit (séð að framan) stillir
myndavélin fókusinn á það andlit (andlitsstilling: A 24).
Ef myndavélin greinir myndefni með brosandi andlit eykst
brosvísirinn eða minnkar.
Ef vélin greinir fleiri en eitt andlit stillir hún fókusinn á það
andlit sem er næst miðjum skjánum.
Ef vélin greinir ekkert andlit er fókusinn stilltur á miðju
skjásins.
Stafrænn aðdráttur er ekki tiltækur.
m V* n Slökkt* p Slökkt o 0,0*
c Landscape (landslag)
Notaðu þessa stillingu til þess að taka líflegar myndir af
landslagi og byggingum.
Myndavélin stillir fókusinn á óendanlegt. Fókussvæðið eða
fókusvísirinn (A 8) glóir alltaf í grænum lit þegar
afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður. Gættu hins vegar að því
að hlutir í forgrunni eru ekki alltaf í fókus.
AF-aðstoðarlýsingin slekkur á sér sjálfkrafa, óháð því hvernig
stillingar AF-aðstoðarlýsingarinnar eru (A 104).
m W n Slökkt* p Slökkt o 0,0*
10
18
18
Brosvísir
C Tákn notuð í lýsingum
Eftirfarandi tákn eru notuð í lýsingum í þessum hluta: X: flassstilling þegar innbyggða flassið er reist
(A 30); n: tímamælir (A 33); p: makróstilling (A 34); o: lýsingaruppbót (A 35).