STAFRÆN MYNDAVÉL Uppflettihandbók Is
COOLPIX P330 aðgerðir sem mælt er með Titringsjöfnun.........................................................................................A104 Þú getur stillt titringsjöfnun á annaðhvort Normal (Venjulegt) eða Active (Virkt). Ef Active (Virkt) er valið er gert ráð fyrir nokkuð miklum titringi eins og í bíl eða þar sem erfitt er að fóta sig. e (Hreyfimynd) .......................................................................................
Inngangur Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun Aðgerðir í myndatöku Myndskoðunaraðgerðir Upptaka og spilun hreyfimynda Notkun GPS Grunnuppsetning myndavélarinnar Uppflettikafli Tæknileg atriði og atriðisorðaskrá i
Inngangur Lesið þetta fyrst Inngangur Þakka þér fyrir að kaupa Nikon COOLPIX P330 stafrænu myndavélina. Áður en farið er að nota myndavélina skaltu lesa upplýsingarnar í kaflanum „Öryggisatriði“ (Avi til viii) og kynna þér upplýsingarnar sem er að finna í þessari handbók. Að lestri loknum skaltu geyma handbókina þar sem gott er að ná til hennar og fletta upp í henni til að auka ánægjuna af nýju myndavélinni.
Lesið þetta fyrst Um þessa handbók Aðrar upplýsingar • Tákn og venjur Eftirfarandi tákn eru notuð í handbókinni til þess að auðvelda leit að upplýsingum sem á þarf að halda: Tákn Inngangur Ef þú vilt fara að nota myndavélina strax, sjá „Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun“ (A12). Sjá nánari upplýsingar um heiti og meginvirkni myndavélarhlutanna í „Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir“ (A1). Lýsing B Þetta tákn merkir varúð og upplýsingar sem ætti að lesa áður en myndavélin er notuð.
Lesið þetta fyrst Upplýsingar og varúðarráðstafanir Símenntun Inngangur Nikon styður „símenntun“ með stöðugum vörustuðningi og þjálfun og á eftirfarandi vefsíðum er að finna upplýsingar sem stöðugt er verið að þróa og uppfæra: • Fyrir notendur í Bandaríkjunum: http://www.nikonusa.com/ • Fyrir notendur í Evrópu og Afríku: http://www.europe-nikon.com/support/ • Fyrir notendur í Asíu, Eyjaálfu og Mið-Austurlöndum: http://www.nikon-asia.
Lesið þetta fyrst Tilkynning varðandi bann við afritun og endurgerð Athuga skal að ef efni sem hefur verið afritað eða endurgert með stafrænum hætti með skanna, stafrænni myndavél eða öðru tæki er haft undir höndum getur slíkt verið refsivert gagnvart lögum.
Öryggisatriði Inngangur Til þess að koma í veg fyrir tjón á Nikon búnaðinum eða meiðsli skaltu lesa vandlega eftirfarandi öryggisatriði í heild sinni áður en búnaðurinn er notaður. Geymdu þessar öryggisleiðbeiningar þar sem allir sem nota búnaðinn geta lesið þær. Þetta tákn merkir viðvörun, upplýsingar sem ætti að lesa áður en þessi Nikon búnaður er notaður til þess að koma í veg fyrir hugsanleg meiðsli.
Öryggisatriði • Ef vökvi frá skemmdri rafhlöðu kemst í snertingu við fatnað eða húð skal hreinsa vökvann tafarlaust af með vatni. • • • • • • Gerið eftirfarandi varúðarráðstafanir þegar hleðslustraumbreytirinn er meðhöndlaður. Halda skal tækinu þurru. Ef þess er ekki gætt getur það valdið íkveikju eða raflosti. Ryk á eða nálægt málmhlutum á klónni á að þurrka burt með þurrum klút. Áframhaldandi notkun getur valdið eldsvoða. Ekki skal handleika klóna eða nálgast hleðslustraumbreytinn í þrumuveðri.
Öryggisatriði Inngangur Nota skal viðeigandi snúrur Þegar snúrur eru tengdar við inntaksog úttakstengin skal eingöngu nota snúrur sem fylgja eða eru seldar af Nikon til þess að uppfylla kröfur reglugerða sem varða vöruna. Fara verður varlega með alla hreyfanlega hluti Gæta skal þess að fingur eða aðrir hlutir klemmist ekki undir linsulokinu eða öðrum hreyfanlegum hlutum. Geisladiskar Ekki skal spila geisladiskana sem fylgja þessum búnaði í geislaspilara sem ætlaður er fyrir hljómdiska.
Tilkynningar Tilkynning til viðskiptavina í Evrópu HÆTTA Á SPRENGINGU EF RAFHLÖÐUNNI ER SKIPT ÚT MEÐ RANGRI GERÐ. Inngangur ÁMINNINGAR FARGIÐ NOTUÐUM RAFHLÖÐUM SAMKVÆMT LEIÐBEININGUNUM. Þetta merki segir til um að þessari vöru skuli fargað sér. Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum: • Þessari vöru skal farga sér á viðeigandi sorp- og endurvinnslustöðvum. Ekki má fleygja henni með heimilisúrgangi. • Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
<Áríðandi> Athugasemdir um GPS Inngangur ● Staðarnafnagögn myndavélarinnar Áður en þú notar GPS-aðgerðina skaltu gæta þess að lesa „NOTANDALEYFISSAMNINGUR UM STAÐARNAFNAGÖGN“ (F15) og samþykkja skilmálana. • Staðarupplýsingar (POI) miðast við apríl 2012. Staðarupplýsingarnar verða ekki uppfærðar. • Staðarupplýsingar skal einungis nota til leiðbeiningar. • Staðarupplýsingar frá Kínverska alþýðulýðveldinu („Kína“) og Lýðveldinu Kóreu fylgja ekki COOLPIX P330.
Efnisyfirlit Inngangur .............................................................................................................................................. ii Inngangur Lesið þetta fyrst ..................................................................................................................................... ii Um þessa handbók..............................................................................................................................................
Efnisyfirlit Aðgerðir í myndatöku.................................................................................................................... 31 Inngangur A stilling (Sjálfvirk)............................................................................................................................ 31 Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi)................................................................. 32 Skoða lýsingu (Hjálp) á hverju umhverfi..........................................
Efnisyfirlit Upptaka og spilun hreyfimynda ................................................................................................. 92 Notkun GPS......................................................................................................................................... 98 Inngangur Hreyfimyndir teknar upp..................................................................................................................
Efnisyfirlit Inngangur xiv Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) ............................................................................ E27 Myndgæði og myndastærð ................................................................................................................ E27 Picture Control (COOLPIX Picture Control) ................................................................................
Efnisyfirlit Inngangur Uppsetningarvalmyndin .......................................................................................................... E68 Welcome screen (Kveðjuskjár)........................................................................................................... E68 Time zone and date (Tímabelti og dagsetning)..................................................................... E69 Monitor settings (Skjástillingar)...............................................................
Efnisyfirlit Tæknileg atriði og atriðisorðaskrá ........................................................................................... F1 Inngangur xvi Umhirða varanna............................................................................................................................. F2 Myndavélin ........................................................................................................................................................ F2 Rafhlaðan ..............................
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir Myndavélarhúsið 1 2 3 4 5 6 7 8 Flassið uppi 9 Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir 1 10 Linsuhlíf lokuð 11 1 2 12 Rauf fyrir myndavélaról................................2 Aðdráttarrofi ....................................................25 f : Gleitt...................................................25 g : Aðdráttur.........................................25 h: Myndskoðun með smámyndum ............................... 83 i : Aðdráttur í myndskoðun...
Myndavélarhúsið 1 Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir 8 9 10 2 34 5 6 7 11 12 13 14 15 d hnappur (til að opna valmynd) ...6 Skjár..................................................................8, 22 9 2 k hnappur (til að staðfesta) ...............3, 5 10 l hnappur (til að eyða)....................29, 97 3 Fjölvirk valskífa (fjölvirkur valtakki)*....................................3, 4 11 Hlíf yfir rafhlöðuhólfi/ minniskortarauf......................................
Myndavélarhúsið Helstu aðgerðir rofanna Í myndatöku Rofi A Meginaðgerð Skipta um tökustillingu. 22 Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir Stilliskífa Snúðu að g (i) (aðdráttarstaða) til að auka aðdrátt og f (h) (gleiðhornsstaða) til að minnka 25 aðdrátt.
Myndavélarhúsið Rofi A Meginaðgerð Byrja og stöðva upptöku hreyfimyndar. 92 b hnappur (e upptökuhnappur) Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir Þegar tökustillingin er A, B, C, D eða i: Kalla fram eða loka stillingavalmyndum eins og Continuous (Raðmyndataka) eða Vibration w hnappur (fyrir aðgerðir) reduction (Titringsjöfnun). 68 Skoða myndir. 28 Eyða síðustu mynd sem var vistuð.
Myndavélarhúsið Rofi Hnappur til að staðfesta A Meginaðgerð 28 28, E8 40, E5 97 83 Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir • Birta stuðlarit og tökuupplýsingar eða fara aftur í myndskoðun á öllum skjánum. • Birta einstakar myndir myndaraðar á öllum skjánum. • Renna mynd sem er tekin með Easy panorama (Einföld víðmynd) eftir skjánum. • Spila hreyfimyndir. • Skipta úr smámyndaskoðun eða myndskoðun með aðdrætti í myndskoðun á öllum skjánum. • Staðfesta val þegar stillingaskjárinn er opinn.
Helstu valmyndaraðgerðir Þegar valmyndin birtist er hægt að breyta ýmsum stillingum. 1 Ýttu á d hnappinn. • Valmynd birtist sem á við stöðu myndavélarinnar, svo sem töku- eða myndskoðunarstillingu. Shooting menu Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir 25m 0s 1/250 2 F5.6 840 Image quality Image size Picture Control Custom Picture Control White balance Metering Continuous Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja valmyndaratriði. • H eða I: Velja atriði hér að ofan eða neðan.
Helstu valmyndaraðgerðir Skipt milli valmyndarflipa Ef opna á aðra valmynd, til dæmis uppsetningarvalmyndina (A103), notar þú fjölvirka valtakkann til að fara á annan flipa. Flipar Shooting menu Shooting menu Ýttu J til að fara á flipann.
Skjárinn Upplýsingarnar sem birtast á skjánum við myndatöku og myndskoðun eru breytilegar eftir stillingum myndavélarinnar og notkunarstöðu. Í sjálfgefnu stillingunni eru upplýsingar birtar þegar kveikt er á myndavélinni og þegar hún er notuð og hverfa eftir fáeinar sekúndur (þegar Photo info (Upplýsingar um mynd) í Monitor settings (Skjástillingar) (A103) er stillt á Auto info (Sjálfvirkar upplýsingar)).
Skjárinn 1 2 3 4 5 6 7 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 Fókussvæði (fyrir handvirkan 30 fókus) ....................................................37, 38, 66 Fókussvæði (fyrir sjálfvirkan fókus 31 og markvissan AF) ........................27, 66, 79 Fókussvæði (fyrir andlits- og 32 gæludýragreiningu).............41, 56, 66, 80 Fókussvæði (fyrir eltifókus 33 á myndefni)...................................................... 66 34 Miðjusækið svæði ....................................
Skjárinn Í myndskoðun Birting á öllum skjánum (A28) 1 Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir 25 24 26 21 20 22 5 6 15/05/2013 12:00 9999.JP 9999.JPG 23 19 999/ 999 18 17 16 15 999/ 999 9999/9999 1m 0s 1m 0s a b 1 Dagsetning töku........................................... 20 2 Tími töku............................................................ 20 3 Voice memo (Talskýring) vísir............... 85 4 Rafhlöðuvísir....................................................
Skjárinn Upplýsingar um litatónastig1 (A28) 1 3 9 1 2 3 4 1/250 F5.6 8 7 4 5 4 132 6 1 ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi) ............................................... 66 6 Númer gildandi myndar/ heildarfjöldi mynda..................................... 28 2 Gildi leiðréttingar á lýsingu .................... 60 7 Ljósopsgildi...................................................... 27 3 White balance (Hvítjöfnun).................... 65 8 Lokarahraði.........................................
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun Undirbúningur 1 Rafhlaðan sett í Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun 1 Opnaðu hlífina yfir rafhlöðuhólfinu/ minniskortaraufinni. 2 Settu rafhlöðuna sem fylgir í (EN-EL12 Li-ion hleðslurafhlaða). Rafhlöðukrækja • Notaðu rafhlöðuna til að ýta appelsínugulu rafhlöðukrækjunni niður í þá átt sem örin bendir (1) og ýttu rafhlöðunni alla leið inn (2). • Þegar rafhlöðunni hefur verið rétt komið fyrir festir krækjan hana á sínum stað.
Undirbúningur 1 Rafhlaðan sett í Rafhlaðan fjarlægð Slökktu á myndavélinni (A19) og gakktu úr skugga um að slökkt sé á straumljósinu og skjánum áður en þú opnar hlífina yfir rafhlöðuhólfinu/minniskortaraufinni. Til að taka rafhlöðuna út skaltu opna hlífina yfir rafhlöðuhólfinu/minniskortaraufinni og ýta appelsínugulu rafhlöðukrækjunni í þá átt sem sýnt er (1). Togaðu síðan rafhlöðuna beint út (2).
Undirbúningur 2 Rafhlaðan hlaðin 1 Undirbúðu EH-69P hleðslustraumbreytinn sem fylgir. Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun Ef millistykki* fylgir myndavélinni skaltu setja það í samband við innstunguna á hleðslustraumbreytinum. Ýttu vel þar til millistykkið situr örugglega fast. Ef afli er beitt til að fjarlægja millistykkið þegar það hefur verið tengt getur það skemmt vöruna. * Lögun millistykkisins getur verið breytileg eftir landinu eða svæðinu þar sem myndavélin var keypt.
Undirbúningur 2 Rafhlaðan hlaðin Virkni hleðsluvísisins Staða Lýsing Blikkar hægt (grænn) Rafhlaðan hleður sig. Slökkt Rafhlaðan hleður sig ekki. Þegar hleðslu er lokið hættir hleðsluvísirinn að blikka hægt og það slokknar á honum. Blikkar hratt (grænn) • Umhverfishitinn hentar ekki til hleðslu. Hlaða skal rafhlöðuna innanhúss við umhverfishita 5°C til 35°C. • USB-snúran eða hleðslustraumbreytirinn er ekki rétt tengdur eða vandamál er með rafhlöðuna.
Undirbúningur 3 Minniskort sett í 1 Gakktu úr skugga um að slökkt sé á straumljósinu og skjánum og opnaðu hlífina á rafhlöðuhólfinu/minniskortaraufinni. • Gættu þess vel að slökkva á myndavélinni áður en þú opnar hlífina. 2 Settu minniskortið í. Minniskortarauf Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun • Renndu minniskortinu inn þar til það smellur á sinn stað. B Minniskortið sett rétt í Ef minniskortið er sett öfugt í eða á hvolfi getur það skemmt myndavélina eða minniskortið.
Undirbúningur 3 Minniskort sett í Minniskort fjarlægð Slökktu á myndavélinni og gakktu úr skugga um að slökkt sé á straumljósinu og skjánum áður en þú opnar hlífina yfir rafhlöðuhólfinu/minniskortaraufinni. Ýttu minniskortinu örlítið inn með fingri (1) til að skjóta því út að hluta og dragðu það svo beint út (2). B Viðvörun um háan hita Rétt eftir notkun geta myndavélin, rafhlaðan og minniskortið verið heit. Því þarf að gæta varúðar þegar rafhlaðan eða minniskortið er fjarlægt.
Skref 1 Kveikt á myndavélinni 1 Ýttu á aflrofann til þess að kveikja á myndavélinni. • Ef þú ert að kveikja á myndavélinni í fyrsta sinn, sjá „Skjátungumál, dagsetning og tími stillt“ (A20). • Linsan rennur út og það kviknar á skjánum. 2 Athugaðu stöðu rafhlöðunnar og hversu margar myndir eru eftir. Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun Rafhlöðuvísir 25m 0s 1/250 F5.6 840 Fjöldi mynda sem hægt er að taka í viðbót Staða rafhlöðu Skjátákn Lýsing b Hleðslustaða há. B Hleðslustaða lág.
Skref 1 Kveikt á myndavélinni Kveikt og slökkt á myndavélinni • Þegar kveikt er á myndavélinni kviknar á straumljósinu (grænt) og síðan kviknar á skjánum (þegar kviknar á skjánum slokknar á straumljósinu). • Slökktu á myndavélinni með því að ýta á aflrofann. Það slokknar bæði á straumljósinu og skjánum. • Til að fá myndavélina upp í myndskoðunarstillingu er ýtt á c hnappinn (myndskoðun). Linsan rennur ekki út við þetta.
Skref 1 Kveikt á myndavélinni Skjátungumál, dagsetning og tími stillt Tungumáls- og klukkustillingarskjáir birtast þegar kveikt er á myndavélinni í fyrsta sinn. 1 Ýttu fjölvirka valtakkanum H eða I til að velja rétta tungumálið og ýttu á k hnappinn. Language Čeština Dansk Deutsch English Español Ελληνικά Cancel Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun 2 Time zone and date Choose time zone and set date and time? Yes No Cancel 3 Ýttu J eða K til að velja heimatímabelti þitt og ýttu á k hnappinn.
Skref 1 Kveikt á myndavélinni 5 Ýttu H, I, J eða K til að tilgreina dagsetningu og tíma og ýttu á k hnappinn. Date and time M 05 D • Veldu atriði: Ýttu K eða J (valið í eftirfarandi röð: 15 D (dagur) ➝ M (mánuður) ➝ Y (ár) ➝ klukkustund ➝ 15 mínútur). • Þannig eru gildin stillt: Ýttu H eða I. Einnig er hægt að nota stjórnskífuna eða fjölvirka valtakkann til þess að stilla dagsetningu og tíma. • Staðfestu stillingarnar: Veldu mínútu og ýttu á k hnappinn eða K.
Skref 2 Tökustilling valin Snúðu stilliskífunni til að velja tökustillinguna. • Hér á eftir er sýnt sem dæmi hvernig myndir eru teknar í A stillingu (sjálfvirkri). Snúðu stilliskífunni á A. Auto mode Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun • Myndavélin fer í A stillingu (sjálfvirka) og tökustillingartáknið breytist í A. Tökustillingartákn 25m 0s 1/250 F5.6 840 • Sjá nánari upplýsingar í „Skjárinn“ (A8).
Skref 2 Tökustilling valin Tiltækar tökustillingar A, B, C eða D stilling (A45) Veldu þessar stillingar ef þú vilt meiri stjórn á lokarahraða og ljósopsgildi. Hægt er að breyta stillingum í tökuvalmyndinni (A64) eins og hentar tökuaðstæðum og myndinni sem á að taka. i User settings (Notandastillingar) (A49) Stillingasamsetningar sem eru oft notaðar við töku er hægt að vista. Hægt er að sækja vistuðu stillingarnar með því einfaldlega að snúa stilliskífunni á i.
Skref 3 Myndin römmuð inn 1 Mundaðu myndavélina. • Haltu fingrunum, hári, ólinni og öðrum hlutum frá linsunni, flassinu, AF-aðstoðarljósinu og hljóðnemanum. • Þegar þú tekur myndir með andlitsmyndarsniði (á hæðina) heldurðu myndavélinni þannig að flassið sé yfir linsunni. Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun 24 2 Rammaðu myndina. • Beindu myndavélinni að myndefninu. 25m 0s 1/250 C F5.
Skref 3 Myndin römmuð inn Notkun aðdráttar C Stafrænn aðdráttur og innreiknun • Þegar stafræni aðdrátturinn er notaður fara myndgæðin að minnka ef aðdráttarstaðan er aukin út yfir V stöðuna á aðdráttarröndinni. V staðan færist til hægri þegar myndastærðin (A71) minnkar. • Með Digital zoom (Stafrænn aðdráttur) í uppsetningarvalmyndinni (A103) er hægt að stilla stafrænan aðdrátt þannig að hann sé ekki virkur.
Skref 4 Fókus stilltur og mynd tekin 1 Ýttu afsmellaranum niður hálfa leið til að stilla fókusinn. Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun • „Ýta hálfa leið niður“ felst í því að ýta létt á afsmellarann þar til fyrirstaða finnst og halda síðan þeirri stöðu. • Þegar myndefnið er í fókus lýsir fókussvæðið eða fókusvísirinn (A8) græn. Ef fókussvæðið eða fókusvísirinn blikka rauð er myndefnið úr fókus. Ýttu afsmellaranum aftur hálfa leið niður. • Sjá nánari upplýsingar í „Fókus og lýsing“ (A27).
Skref 4 Fókus stilltur og mynd tekin Fókus og lýsing 1/250 F5.6 Lokarahraði Ljósopsgildi • Þegar A, B, C, D eða i stilling er valin er hægt að stilla svæðin sem á að nota við fókusstillingu með AF area mode (AF-svæðisstilling) (A66) í tökuvalmyndinni. • Svæðin sem fókusinn er stilltur á í umhverfisstillingu geta verið breytileg eftir umhverfinu sem er valið (A32).
Skref 5 Myndir skoðaðar 1 Ýttu á c hnappinn (myndskoðun). • Þegar skipt er í myndskoðunarstillingu birtist síðasta vistaða mynd á öllum skjánum í myndskoðunarstillingu. 2 Notaðu fjölvirka valtakkann til að skoða fyrri eða næstu myndir. Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun • Til að skoða fyrri myndir: H eða J • Til að skoða næstu myndir: I eða K • Einnig er hægt að snúa fjölvirka valtakkanum til þess að velja myndir.
Skref 6 Óþörfum myndum eytt 1 Ýttu á l hnappinn til þess að eyða myndinni sem er á skjánum þessa stundina. 2 Ýttu fjölvirka valtakkanum H eða I til að velja eyðingaraðferð og ýttu á k hnappinn. Delete 3 Ýttu fjölvirka valtakkanum H eða I til að velja Yes (Já) og ýttu á k hnappinn. • Þegar myndum hefur verið eytt er ekki hægt að endurheimta þær. • Ef þú vilt hætta við ýtir þú á H eða I til að velja No (Nei) og ýtir á k hnappinn.
Skref 6 Óþörfum myndum eytt Aðgerðir á skjánum fyrir eyðingu valinna mynda 1 Ýttu fjölvirka valtakkanum J eða K til að velja mynd til að eyða og ýttu svo H til að kalla fram y. Erase selected images • Ef þú vilt hætta við skaltu ýta I til að fjarlægja y. • Snúðu aðdráttarrofanum (A25) að g (i) til að skipta yfir í myndskoðun á öllum skjánum eða f (h) til að birta smámyndir.
Aðgerðir í myndatöku A stilling (Sjálfvirk) Auðveld myndataka með helstu aðgerðum myndavélarinnar sem ekki þarf að stilla nákvæmlega. Myndavélin velur fókussvæðið fyrir sjálfvirkan fókus eins og hæfir myndbyggingunni eða myndefninu. • Myndavélin velur sjálfkrafa svæðin með myndefninu sem er næst myndavélinni úr 9 fókussvæðum. Þegar myndefnið er í fókus lýsa fókussvæðin sem eru í fókus (allt að 9 svæði) græn. • Sjá nánari upplýsingar í „Fókus og lýsing“ (A27).
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi) Þegar eitt eftirfarandi umhverfi er valið með stilliskífunni eða umhverfisvalmyndinni eru myndir teknar með þeim stillingum sem henta því umhverfi. X Night landscape (Landslag um nótt) (A33) Snúðu stilliskífunni á X og taktu myndir. y (Umhverfi) Ýttu á d hnappinn til að sýna umhverfisvalmyndina og velja eitthvert tökuumhverfi af eftirfarandi.
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi) Umhverfisstillingum breytt • Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum ➝ A51 • Aðgerðir sem hægt er að stilla með d hnappnum (til að opna valmynd) - Image quality (Myndgæði) og Image size (Myndastærð) breytt ➝ A69 - Uppsetningarvalmyndin ➝ A103 Einkenni hvers umhverfis • Mælt er með notkun þrífótar þar sem umhverfi er einkennt með O því að lokarahraði er lítill.
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi) y M x Scene auto selector (Sjálfvirk umhverfisstilling) Þegar þú rammar myndina inn velur myndavélin sjálfkrafa bestu umhverfisstillingu fyrir einfalda töku. • Þegar myndavélin velur sjálfkrafa umhverfisstillingu breytist táknið fyrir tökustillingu í táknið fyrir þá umhverfisstillingu sem valin er.
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi) y M c Landscape (Landslag) y M d Sports (Íþróttir) • Myndavélin stillir fókusinn á miðjusvæði rammans. • Á meðan afsmellaranum er haldið alveg niðri eru allt að 10 myndir teknar á hraðanum um 10 rammar á sekúndu (fps) (þegar myndgæði eru stillt á Normal (Venjulegt) og myndastærð á F 4000×3000). • Myndavélin stillir fókusinn á myndefnið þó að afsmellaranum sé ekki ýtt niður til hálfs. Hugsanlega heyrist hljóð frá fókusvirkni myndavélarinnar.
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi) y M e Night portrait (Næturmynd) Aðgerðir í myndatöku Á skjánum sem birtist þegar e Night portrait (Næturmynd) er valið skaltu velja Y Hand-held (Fríhendis) eða Z Tripod (Þrífótur). • Y Hand-held (Fríhendis): Veldu þessa stillingu ef þú vilt halda á myndavélinni við myndatöku. • Z Tripod (Þrífótur) (sjálfgefin stilling): Veldu þessa stillingu þegar myndavélinni er haldið kyrri, til dæmis með þrífæti.
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi) y M k Close-up (Nærmynd) Aðgerðir í myndatöku Veldu Noise reduction burst (Suð í lágmarki) eða Single shot (Ein mynd) á skjánum sem birtist þegar umhverfisstillingin k Close-up (Nærmynd) er valin. • Noise reduction burst (Suð í lágmarki): Þetta gerir þér kleift að taka skarpa mynd með lágmarks suði. - Þegar afsmellaranum er ýtt alla leið eru myndir teknar stöðugt og myndavélin sameinar þessar myndir til að vista eina mynd.
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi) y M u Food (Matur) • Fókusstillingunni (A58) er breytt í p (makrómyndataka) og aðdrátturinn er sjálfkrafa stilltur á stöðu þar sem myndavélin getur tekið í mestri mögulegri nálægð. • Hægt er að stilla litblæinn með því að snúa stjórnskífunni. Litblæsstillingin er geymd í minni myndavélarinnar jafnvel 25m 0s þótt slökkt sé á henni. • Þú getur fært til svæðið sem myndavélin getur stillt fókusinn 840 1/250 F5.6 á.
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi) y M o Backlighting (Baklýsing) Á skjánum sem birtist þegar o Backlighting (Baklýsing) er valið er hægt að velja HDR myndbyggingu (hátt styrkleikasvið) með HDR-stillingunni. • Þegar HDR er stillt á Off (Slökkt) (sjálfgefin stilling): Leiftrar flassið til að hindra að baklýst myndefnið falli í skugga. Taktu myndir með flassið reist.
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi) y M p Panorama (Víðmynd) Aðgerðir í myndatöku Á skjánum sem birtist þegar p Panorama (Víðmynd) er valið skaltu velja V Easy panorama (Einföld víðmynd) eða U Panorama assist (Víðmyndarhjálp). • Easy panorama (Einföld víðmynd) (sjálfgefin stilling): Þú getur tekið víðmynd með því einfaldlega að færa myndavélina í rétta átt. - Hægt er að velja tökusvið sem er Normal (180°) (Venjulegt (180°)) (sjálfgefin stilling) eða Wide (360°) (Gleitt (360°)).
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi) y M O Pet portrait (Gæludýramynd) • Þegar myndavélinni er beint að hundi eða ketti finnur hún andlitið eða trýnið og stillir fókusinn á það. Í sjálfgefnu stillingunni er lokaranum smellt sjálfkrafa þegar myndavélin hefur stillt fókusinn á gæludýrið (gæludýramynd, sjálfvirkur lokari). • Á skjánum sem birtist þegar O Pet portrait (Gæludýramynd) er valið skaltu velja Single (Einföld) eða Continuous (Raðmyndataka). - Single (Einföld): Ein mynd er tekin í einu.
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi) y M R Special effects (Brellur) Hægt er að nota brellur í myndum við töku. Valin er ein af brellunum til að nota við töku. • Myndavélin stillir fókusinn á miðjusvæði rammans. Valkostur Lýsing Aðgerðir í myndatöku Soft (Mjúkt) (sjálfgefin stilling) Mýkja myndina með því gera hana örlítið þokukennda. Nostalgic sepia (Gamaldags brúnn blær) Nota brúnan litblæ og draga úr birtuskilum til að líkja eftir gæðum gamallar ljósmyndar.
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi) y M s 3D photography (3D-ljósmyndun) • Myndavélin tekur eina mynd fyrir hvort auga til að líkja eftir þrívíðri mynd á 3D-samhæfu sjónvarpstæki eða skjá. • Þegar þú hefur ýtt á afsmellarann til að taka fyrsta rammann skaltu hreyfa myndavélina lárétt til hægri þar til vísirinn á skjánum nær yfir myndefnið. Myndavélin tekur sjálfkrafa seinni myndina þegar hún finnur að myndefnið er í línu við vísinn.
Umhverfisstilling (myndataka löguð að umhverfi) C Skoðun 3D-ljósmynda • Ekki er hægt að skoða 3D-myndir í þrívídd á myndavélarskjánum. Vinstra auga-myndin ein er birt í myndskoðun. • Ef skoða á 3D-myndir í þrívídd þarf 3D-samhæft sjónvarp eða skjá. 3D-myndir er hægt að skoða í þrívídd með því að tengja myndavélina við 3D-samhæft sjónvarp eða skjá með 3D-samhæfri HDMI snúru (A87).
A, B, C, D stillingar (Lýsingin stillt fyrir töku) Meiri stjórn næst á myndatöku með því að stilla atriði í tökuvalmyndinni (A64) auk þess að stilla lokarahraða eða ljósopsgildi handvirkt til samræmis við tökuaðstæður og skilyrði. • Fókussvæðið fyrir sjálfvirkan fókus er háð stillingunni á AF area mode (AF-svæðisstilling) sem er hægt að velja á flipanum A, B, C eða D þegar ýtt hefur verið á d hnappinn.
A, B, C, D stillingar (Lýsingin stillt fyrir töku) Lokarahraði stilltur Í B stillingu er sviðið frá hámarki 1/2000 til 15 sekúndur. Í D stillingu er sviðið frá hámarki 1/2000 til 60 sekúndur. Sjá nánari upplýsingar í „Stjórnsvið lokarahraða (stillingar A, B, C og D)“ (A78). Meiri 1/1000 s Minni 1/30 s Ljósopsgildið stillt Aðgerðir í myndatöku Í stillingum C og D er sviðið frá f/1.8 til 8 (gleiðhornsstaða) og frá f/5.6 til 8 (aðdráttarstaða). Stærra ljósop (Lág f-tala) f/1.
A, B, C, D stillingar (Lýsingin stillt fyrir töku) A (Programmed auto (Sérstilling með sjálfvirkni)) Notað til að láta myndavélina stjórna lýsingunni sjálfvirkt. • Hægt er að velja mismunandi samsetningar lokarahraða og ljósopsgildis án þess að breyta ljósopinu með því að snúa stjórnskífunni („sveigjanleg 25m 0s stilling“). Þegar sveigjanleg stilling er virk birtist merki 840 1/125 F5.6 um það (A) við hlið stillingarvísisins (A) efst til vinstri á skjánum.
A, B, C, D stillingar (Lýsingin stillt fyrir töku) B Athugasemdir um myndatöku • Þegar aðdrætti er breytt eftir að lýsing er stillt geta lýsingarsamsetningar eða ljósopsgildi breyst. • Þegar myndefnið er of dimmt eða of bjart er hugsanlega ekki hægt að ná réttri lýsingu. Í slíkum tilvikum blikkar vísirinn fyrir lokarahraða eða ljósopsgildi þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður (nema þegar D stilling er notuð). Breyttu lokarahraðastillingunni eða ljósopsgildinu.
i stilling (User settings (Notandastillingar)) Stillingasamsetningar sem eru oft notaðar við töku (User settings (Notandastillingar)) er hægt að vista í i. Hægt er að taka í A (Programmed auto (Sérstilling með sjálfvirkni)), B (Shutter-priority auto (Sjálfvirkni með forgangi lokara)), C (Aperture-priority auto (Sjálfvirkni með forgangi á ljósop)) eða D (Manual (Handvirkt)). Snúðu stilliskífunni á i til að sækja stillingarnar sem eru vistaðar í Save user settings (Vista stillingar notanda).
i stilling (User settings (Notandastillingar)) Stillingar vistaðar í i stillingu 1 Snúðu stilliskífunni á þá lýsingarstillingu sem þú vilt. • Snúðu að A, B, C eða D. • Hægt er að vista stillingar þó að snúið sé á i (sjálfgefnar stillingar tökustillingar A eru vistaðar þegar tekið er við vélinni nýrri). 2 Breyttu yfir í mikið notaða samsetningu tökustillinga. • Sjá nánari upplýsingar um vistuðu stillingarnar á A49. 3 Ýttu á d hnappinn. • Tökuvalmyndin birtist.
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum Ýttu fjölvirka valtakkanum H (m), J (n), I (D) eða K (o) í töku til að stýra eftirfarandi aðgerðum. n Self-timer (Sjálftakari) (A55)/ Smile timer (Brosstilling) (A56) m Flassstilling (A52) Self-timer Auto D Fókusstilling (A58) +0.3 Autofocus Aðgerðir í myndatöku o Exposure compensation (Leiðrétting á lýsingu) (A60) 0.
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum Notkun flassins (flassstillingar) Þú getur tekið myndir með flassi með því að reisa flassið. Hægt er að tilgreina flassstillingu sem hentar tökuaðstæðum. 1 Ýttu K rofanum (flassrofanum) niður til að reisa flassið. • Þegar flassið er niðri virkar það ekki og S birtist. Aðgerðir í myndatöku 2 Ýttu H (m flassstilling) á fjölvirka valtakkanum. 3 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja réttu stillinguna og ýttu á k hnappinn.
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum Tiltækar flassstillingar U Auto (Sjálfvirkt) Flassið kviknar sjálfkrafa þegar birta er lítil. V Auto with red-eye reduction (Sjálfvirkt og rauð augu lagfærð) Hentar best fyrir andlitsmyndir. Lagfærir rauð augu sem flassið getur valdið í andlitsmyndum (A54). X Fill flash (Fylliflass) Flassið kviknar þegar mynd er tekin, óháð birtu. Notað til að „fylla upp í“ (lýsa upp) skugga og baklýst myndefni.
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum C Flassstillingin • Stillingin er breytileg eftir tökustillingu. Sjá nánari upplýsingar í „Tiltækar aðgerðir“ (A51) og „Listi yfir sjálfgefnar stillingar“ (A61). • Sumar aðgerðir er ekki hægt að nota með öðrum valmyndarstillingum. Sjá nánari upplýsingar í „Aðgerðir sem ekki er hægt að nota saman“ (A74). • Breytta flassstillingin sem er notuð í eftirfarandi aðstæðum er vistuð í minni myndavélarinnar jafnvel þó að slökkt sé á henni.
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum Notkun aðdráttar Self-timer (Sjálftakari) Sjálftakarinn hentar við töku hópmynda og til að draga úr titringi þegar ýtt er á afsmellarann. Æskilegt er að nota þrífót þegar sjálftakarinn er notaður. Stilltu Vibration reduction (Titringsjöfnun) í uppsetningarvalmyndinni (A103) á Off (Slökkt) þegar þú notar þrífót til að koma í veg fyrir hristing myndavélarinnar. 1 Ýttu J (n sjálftakari) á fjölvirka valtakkanum.
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum Myndir teknar sjálfkrafa af brosandi andlitum (Smile timer (Brosstilling)) Þegar þessi stilling er valin finnur myndavélin brosandi andlit sjálfkrafa og smellir lokaranum jafnvel þó að ekki sé ýtt á afsmellarann. • Hægt er að nota þessa aðgerð þegar tökustillingin er A (sjálfvirk), A, B, C, D, i, umhverfisstillingin Portrait (Andlitsmynd) eða Night portrait (Næturmynd). 1 Ýttu J (n sjálftakari) á fjölvirka valtakkanum.
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum B Athugasemdir um brosstillingu • • • • Stafrænn aðdráttur er ekki tiltækur. Við sumar tökuaðstæður getur reynst erfitt að greina andlit og þá einnig brosandi andlit. Sjá nánari upplýsingar í „Myndir teknar með andlitsgreiningu skoðaðar“ (A80). Brosstillinguna er ekki hægt að nota samtímis vissum tökustillingum. Sjá nánari upplýsingar í „Tiltækar aðgerðir“ (A51) og „Listi yfir sjálfgefnar stillingar“ (A61).
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum Fókusstilling notuð Velja fókusstillingu sem hentar umhverfinu. 1 Ýttu I (p fókusstilling) á fjölvirka valtakkanum. 2 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja réttu fókusstillinguna og ýttu á k hnappinn. • Sjá nánari upplýsingar í „Tiltækar fókusstillingar“ (A59). • Ef ekki er ýtt á k hnappinn innan nokkurra sekúndna er hætt við valið.
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum Tiltækar fókusstillingar Autofocus (Sjálfvirkur fókus) D Myndavélin stillir fókusinn sjálfkrafa í samræmi við fjarlægð frá myndefninu. Notaðu þetta þegar fjarlægðin frá myndefninu að linsunni er 30 cm eða meira, eða 50 cm eða meira í hámarksaðdráttarstöðu. Macro close-up (Makrómyndataka) B Til að taka nærmyndir af blómum eða smáhlutum. Það fer eftir aðdráttarstöðunni hversu nálægt myndefninu þú getur verið.
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum Birta stillt (leiðrétting á lýsingu) Með því að stilla leiðréttingu á lýsingu þegar myndir eru teknar er hægt að stilla heildarbirtu myndarinnar. 1 Ýttu K (o leiðrétting á lýsingu) á fjölvirka valtakkanum. 2 Ýttu fjölvirka valtakkanum H eða I til að velja leiðréttingargildi. Stilling „+“ áttin Aðgerðir í myndatöku „-“ áttin „0.0“ 3 Útskýring Myndefnið er gert bjartara en með lýsingunni sem myndavélin stillir.
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum C Notkun stuðlaritsins Stuðlarit er graf sem sýnir dreifingu litatóna í myndinni. Notaðu það til leiðbeiningar þegar þú notar leiðréttingu á lýsingu og töku án flassins. • Lárétti ásinn samsvarar birtu pixla, með dökku tónana vinstra megin og þá björtu hægra megin. Lóðrétti ásinn sýnir fjölda pixla. • Þegar leiðrétting á lýsingu er aukin færist dreifing litatóna til hægri en sé hún minnkuð færist dreifing litatónanna til vinstri.
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum Sjálfgefnum stillingum í umhverfisstillingu er lýst hér á eftir. X (A33) Flassstilling1 (A52) Self-timer (Sjálftakari) (A55) W2 OFF B2 0.0 0.0 3 x (A34) U OFF A2 b (A34) V OFF4 A2 0.0 c (A35) W2 OFF B2 0.0 d (A35) W2 OFF2 A5 0.0 e (A36) V6 OFF4 A2 0.0 f (A36) V7 OFF A2 0.0 8 0.0 Aðgerðir í myndatöku Z (A36) U OFF A z (A36) U OFF A8 0.0 h (A36) W2 OFF B2 0.0 i (A36) W2 OFF B2 0.
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum 11 Ekki er hægt að breyta stillingunni þegar Easy panorama (Einföld víðmynd) er notað. 12 Ekki er hægt að breyta stillingunni þegar Easy panorama (Einföld víðmynd) er notað. Hægt er að velja A (sjálfvirkan fókus), D (makrómyndatöku) eða B (óendanleika) þegar Panorama assist (Víðmyndarhjálp) er notað. 13 Pet portrait auto release (Gæludýramynd, sjálfvirkur lokari) (A41) er hægt að stilla á kveikt og slökkt. Sjálftakarinn er ekki í boði.
Aðgerðir sem hægt er að stilla með d hnappnum (til að opna valmynd) (tökustilling) Hægt er að stilla tökuvalmyndina með því að ýta á d hnappinn í tökustillingu. Shooting menu Image quality Image size Picture Control Custom Picture Control White balance Metering Continuous 25m 0s 1/250 F5.6 840 Tiltækar aðgerðir eru breytilegar eftir tökustillingu hverju sinni.
Aðgerðir sem hægt er að stilla með d hnappnum (til að opna valmynd) (tökustilling) Valkostir í tökuvalmyndinni Valkostur Lýsing A Image quality (Myndgæði) 1 Stilla myndgæðin sem taka á í (þjöppunarhlutfall) (A69). Sjálfgefna stillingin fyrir myndgæði er Normal (Venjulegt). 69 Image size (Myndastærð) 1 Stilla myndastærðina sem taka á í (A71). Sjálfgefna stillingin er F 4000×3000.
Aðgerðir sem hægt er að stilla með d hnappnum (til að opna valmynd) (tökustilling) Valkostur Aðgerðir í myndatöku 66 Lýsing A Continuous (Raðmyndataka) 1 Tilgreina stillinguna fyrir töku myndaraðar. • Sjálfgefin stilling er Single (Einföld) (þ.e. aðeins ein mynd tekin í einu). • Þegar stillt er á Continuous H (Raðmyndataka H), Continuous L (Raðmyndataka L), Pre-shooting cache (Tökubiðminni) eða BSS (Besta mynd valin) (A38) eru myndir teknar stöðugt meðan afsmellaranum er haldið alveg niðri.
Aðgerðir sem hægt er að stilla með d hnappnum (til að opna valmynd) (tökustilling) Valkostur Lýsing Noise reduction filter (Suðsía) Stilla styrk suðminnkunaraðgerðarinnar sem er yfirleitt notuð þegar mynd er tekin. Sjálfgefna stillingin er Normal (Venjulegt). E48 Built-in ND filter (Innbyggð ND-sía) 1 Veldu On (Kveikt), Auto (Sjálfvirkt) eða Off (Slökkt) (sjálfgefin stilling) fyrir innbyggðu ND-síuna.
Aðgerðir sem hægt er að stilla með Fn-hnappnum (fyrir aðgerðir) Eftirfarandi aðgerðir er einnig hægt að stilla með því að ýta á w hnappinn (fyrir aðgerðir) í stað þess að kalla fram viðeigandi valmynd með því að ýta á d hnappinn. • Þessa aðgerð er hægt að nota þegar tökustillingin er A, B, C, D eða i.
Image quality (Myndgæði) og Image size (Myndastærð) breytt Hægt er að velja myndgæði (þjöppunarhlutfall) og stærð mynda sem á að taka. Myndgæði Með meiri myndgæðum nást nákvæmari og raunsannari myndir en myndir sem hægt er að vista (A73) verða færri því myndskrárnar verða stærri.
Image quality (Myndgæði) og Image size (Myndastærð) breytt C Stilling myndgæða Aðgerðir í myndatöku • Myndgæðastillingin er sýnd með tákni á skjánum þegar myndir eru teknar og skoðaðar (A8 til 10). • Hægt er að breyta myndgæðunum með því að velja Image quality (Myndgæði) og snúa stjórnskífunni þegar valmyndir eru opnar. • Stillingin er einnig notuð í öðrum tökustillingum (nema tökustillingum i og Easy panorama (Einföld víðmynd) og 3D photography (3D-ljósmyndun) í umhverfisstillingu).
Image quality (Myndgæði) og Image size (Myndastærð) breytt Myndastærð Hægt er að stilla myndastærðina (pixlafjölda) fyrir myndir sem eru teknar. Því stærri sem myndin er, þeim mun stærri mynd er hægt að prenta eða birta án þess að myndin verði augljóslega „kornótt“. Færri myndir er hægt að taka ef þær eru stórar (A73). Kalla fram tökuskjáinn M d hnappurinn (A6) M tökuvalmyndin M Image size (Myndastærð) Valkostur1 F 2 4:3 Prentstærð2 (cm) (u. þ.b.
Image quality (Myndgæði) og Image size (Myndastærð) breytt C Stilling á myndastærð • Myndastærðarstillingin er sýnd með tákni á skjánum þegar myndir eru teknar og skoðaðar (A8 til 10). • Hægt er að breyta myndastærðinni með því að velja Image size (Myndastærð) og snúa stjórnskífunni þegar valmyndir eru opnar. • Stillingin er einnig notuð í öðrum tökustillingum (nema tökustillingum i og Easy panorama (Einföld víðmynd) og 3D photography (3D-ljósmyndun) í umhverfisstillingu).
Image quality (Myndgæði) og Image size (Myndastærð) breytt Fjöldi mynda sem hægt er að taka í viðbót Í eftirfarandi töflu má sjá áætlaðan fjölda mynda sem hægt er að vista á 4 GB minniskorti. Athuga skal að vegna JPEG-þjöppunar er verulegur munur á fjölda mynda sem í raun er hægt að vista eftir myndbyggingu myndarinnar, jafnvel þótt geymslurými minniskortanna sé hið sama og stillingar á myndgæðum og myndastærð séu þær sömu.
Aðgerðir sem ekki er hægt að nota saman Sumar aðgerðir er ekki hægt að nota með öðrum valmyndarstillingum. Takmörkuð aðgerð Flassstilling Aðgerðir í myndatöku Self-timer (Sjálftakari)/Smile timer (Brosstilling) Fókusstilling Image quality (Myndgæði) Stilling Þegar B (óendanleiki) er valið við töku er flassið ekki tiltækt.
Aðgerðir sem ekki er hægt að nota saman Takmörkuð aðgerð Stilling Lýsing Active D-Lighting (Virk D-lýsing) (A67) • Þegar ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi) er stillt á Auto (Sjálfvirkt) og Active D-Lighting (Virk D-lýsing) er stillt á einhverja aðra stillingu en Off (Slökkt) er hámarksgildið fyrir ISO-ljósnæmi stillt á ISO 800. • Þegar Active D-Lighting (Virk D-lýsing) er sett á einhverja aðra stillingu en Off (Slökkt) er 1600, 3200, Hi 1 og Hi 2 í ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi) ekki tiltækt.
Aðgerðir sem ekki er hægt að nota saman Takmörkuð aðgerð AF area mode (AF-svæðisstilling) Aðgerðir í myndatöku Autofocus mode (Sjálfvirkur fókus) Active D-Lighting (Virk D-lýsing) Print date (Dagsetning á myndum) 76 Stilling Lýsing Smile timer (Brosstilling) (A56) Myndavélin tekur mynd með andlitsgreiningu óháð valkostinum fyrir AF area mode (AF-svæðisstilling) sem er notaður.
Aðgerðir sem ekki er hægt að nota saman Takmörkuð aðgerð Sound settings (Hljóðstillingar) Blink warning (Blikkaðvörun) B Continuous (Raðmyndataka) (A66) Lýsing Lokarahljóð er óvirkt þegar Continuous H (Raðmyndataka H), Continuous L (Raðmyndataka L), Pre-shooting cache (Tökubiðminni), Continuous H: 120 fps (Raðmyndataka H: 120 fps), Continuous H: 60 fps (Raðmyndataka H: 60 fps), BSS (Besta mynd valin) eða Multi-shot 16 (Fjölmyndataka 16) er valið.
Aðgerðir sem ekki er hægt að nota saman Stjórnsvið lokarahraða (stillingar A, B, C og D) Stjórnsvið lokarahraðans er mismunandi eftir stillingu á ISO-ljósnæmi. Auk þess breytist stjórnsviðið í eftirfarandi raðmyndatökustillingum.
Fókus stilltur á myndefnið Fókussvæðið eða fókussviðið til að stilla fókus er breytilegt eftir tökustillingu og fókusstillingu (A58). • Í stillingu A, B, C, D eða i er hægt að tilgreina fókussvæði með því að velja AF area mode (AF-svæðisstilling) (A66) í tökuvalmyndinni. Notkun Target Finding AF (Markviss AF) Fókussvæði • Myndavélin er með 9 fókussvæði og ef hún finnur ekki aðalmyndefnið velur hún sjálfkrafa fókussvæðin með myndefninu næst myndavélinni.
Fókus stilltur á myndefnið Notkun andlitsgreiningar Í eftirfarandi stillingum notar myndavélin andlitsgreiningu til að fókusa sjálfkrafa á andlit manna. Ef myndavélin finnur fleiri en eitt andlit er andlitið sem fókusað verður á sýnt með tvöföldum ramma en einfaldur rammi er um önnur andlit. 25m 0s 1/250 Stilling Fjöldi andlita sem finnast Aðgerðir í myndatöku Face priority (Andlitsstilling) er valið fyrir AF area mode (AF-svæðisstilling) (A66) í A, B, C, D eða i stillingu.
Fókus stilltur á myndefnið Fókuslæsing Notaðu fókuslæsingu til að stilla fókus á myndefni sem er ekki í miðjunni þegar miðsvæði er valið fyrir AF-svæðisstillingu. • Gakktu úr skugga um að fjarlægðin frá myndavélinni að myndefninu breytist ekki. • Lýsingu er læst á meðan afsmellaranum er haldið niðri til hálfs. 25m 0s 1/250 F5.6 840 1/250 Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður. F5.6 Gakktu úr skugga um að fókussvæðið lýsi grænt. 1/250 F5.
Myndskoðunaraðgerðir Aðdráttur í myndskoðun Veldu mynd til að stækka í myndskoðun og snúðu aðdráttarrofanum að g (i). g (i) 15/05/2013 15:30 0004.JPG f (h) 4/ 132 Myndskoðunaraðgerðir Myndin birtist á öllum skjánum í myndskoðunarstillingu. Myndhlutavísir Myndin er skoðuð með aðdrætti. Aðgerðir í aðdrætti í myndskoðun Aðgerð Stækkun stillt Ýtt á f (h)/g (i) Skjástaðsetningu breytt Skurður Farið aftur í myndskoðun á öllum skjánum. C Lýsing • Aðdrátturinn er aukinn allt að 10×.
Margar myndir skoðaðar (myndskoðun með smámyndum og dagatalsskjár) Snúðu aðdráttarrofanum f (h) í myndskoðunarstillingu. Þessi aðgerð birtir margar myndir í einu svo að auðvelt er að finna réttu myndina. f (h) 15/05/2013 15:30 0004.
Aðgerðir sem hægt er að stilla með d hnappnum (til að opna valmynd) (myndskoðunarstilling) Þegar þú skoðar myndir á öllum skjánum eða í myndskoðun með smámyndum skaltu ýta á d hnappinn til að stilla myndskoðunarvalmyndina (A6). Playback menu Quick retouch D-Lighting Skin softening Filter effects Print order Slide show Protect 15/05/2013 15:30 0004.
Aðgerðir sem hægt er að stilla með d hnappnum (til að opna valmynd) (myndskoðunarstilling) Valkostur 1 3 4 5 A E Voice memo (Talskýring)3 E60 h Copy (Afrita)5 Afrita myndir á milli innra minnis og minniskorts. Einnig má nota þessa aðgerð til að afrita hreyfimyndir. E61 F RAW (NRW) processing (RAW (NRW) vinnsla)1, 3, 5 Búa til afrit með JPEG sniði með RAW vinnslu í myndavélinni á RAW (NRW) myndum (A69) án þess að E15 þurfa að nota tölvu.
Aðgerðir sem hægt er að stilla með d hnappnum (til að opna valmynd) (myndskoðunarstilling) Notkun myndvalsskjásins Myndvalsskjárinn er birtur í eftirfarandi valmyndum. Aðeins er hægt að velja eina mynd fyrir sum valmyndaratriði en fyrir önnur er hægt að velja margar myndir.
Myndavélin tengd við sjónvarp, tölvu eða prentara Þú getur aukið ánægju þína af myndum og hreyfimyndum með því að tengja myndavélina við sjónvarp, tölvu eða prentara. • Áður en þú tengir myndavélina við ytra tæki skaltu gæta þess að hleðsla rafhlöðunnar sé næg og að slökkva á myndavélinni. Upplýsingar um tengingaraðferðir og aðgerðir sem þeim tilheyra er að finna í fylgiskjölum með viðkomandi tæki auk þessa skjals.
Notkun ViewNX 2 ViewNX 2 er fullbúinn hugbúnaðarpakki sem gerir þér kleift að flytja, skoða, breyta og samnýta myndir. Settu ViewNX 2 upp með því að nota ViewNX 2 CD-ROM. Verkfærakassinn þinn ViewNX 2™ Uppsetning ViewNX 2 Myndskoðunaraðgerðir Samhæf stýrikerfi Windows Windows 8, Windows 7, Windows Vista, Windows XP Macintosh Mac OS X 10.6, 10.7, 10.8 Á vefsvæði Nikon eru nánari upplýsingar um kerfiskröfur, þar á meðal nýjustu upplýsingar um samhæfi stýrikerfa.
Notkun ViewNX 2 2 Veldu tungumál í valglugganum til að opna uppsetningargluggann. • Ef viðkomandi tungumál sést ekki skaltu smella á Region Selection (Val á svæði) til að velja annað svæði og velja svo tungumálið (Region Selection (Val á svæði) hnappurinn býðst ekki í Evrópuútgáfunni). • Smelltu á Next (Áfram) til að opna uppsetningargluggann. 3 Ræstu uppsetningarforritið. 4 Farðu úr uppsetningarforritinu þegar lokaskjárinn birtist. • Windows: Smelltu á Yes (Já). • Mac OS: Smelltu á OK (Í lagi).
Notkun ViewNX 2 Myndir fluttar yfir á tölvu 1 Tilgreindu hvernig myndirnar skuli afritaðar á tölvuna. Veldu eina af eftirfarandi aðferðum: • Bein USB-tenging: Slökktu á myndavélinni og tryggðu að minniskortið sé í henni. Tengdu myndavélina við tölvuna með USB-snúrunni sem fylgir. Það kviknar sjálfkrafa á myndavélinni. Til að flytja myndir sem eru vistaðar í innra minni myndavélarinnar þarftu að fjarlægja minniskortið úr myndavélinni áður en þú tengir hana við tölvuna.
Notkun ViewNX 2 2 Myndir fluttar yfir á tölvu. • Staðfestu að heiti myndavélarinnar sem er tengd eða lausa disksins sé birt sem „Source“ (Uppruni) í titillínunni „Options“ (Valkost) í Nikon Transfer 2 (1). • Smelltu á Start Transfer (Hefja flutning) (2). 1 P330 2 • Allar myndirnar á minniskortinu verða afritaðar yfir í tölvuna í sjálfgefnum stillingum. 3 Lokaðu tengingunni. Myndir skoðaðar Ræstu ViewNX 2. • Myndir eru sýndar í ViewNX 2 þegar flutningi er lokið.
Upptaka og spilun hreyfimynda Hreyfimyndir teknar upp Þú getur tekið upp hreyfimyndir með því einfaldlega að ýta á b (e upptökuhnappinn). Litatónar, hvítjöfnun og aðrar stillingar eru þær sömu og þegar ljósmyndir eru teknar. • Aðeins er hægt að taka upp stutta hreyfimynd í innra minninu. Notaðu minniskort (mælt er með flokki 6 (class 6) eða hærri). 1 Kveiktu á myndavélinni og kallaðu tökuskjáinn fram. Hreyfimyndavalkostur • Táknið fyrir hreyfimyndavalkosti sýnir hvers konar hreyfimynd er tekin (A96).
Hreyfimyndir teknar upp Fókus og lýsing í hreyfimyndatöku • Hægt er að stilla fókusinn í hreyfimyndatöku á eftirfarandi hátt samkvæmt stillingunni Autofocus mode (Sjálfvirkur fókus) (A96) í hreyfimyndavalmyndinni. - A Single AF (Stakur AF) (sjálfgefin stilling): Fókusnum er læst þegar ýtt er á b hnappinn (e upptökuhnappinn) til að byrja að taka upp. Til að stilla fókusinn með því að nota sjálfvirkan fókus aftur þegar hreyfimyndir eru teknar skaltu ýta fjölvirka valtakkanum J.
Hreyfimyndir teknar upp B Athugasemd um vistun ljósmynda og hreyfimynda Vísirinn sem sýnir fjölda mynda sem hægt er að taka eða hámarkslengd hreyfimyndar blikkar meðan verið er að vista ljósmyndir eða hreyfimynd. Gættu þess að opna ekki hlífina yfir rafhlöðuhólfinu/ minniskortaraufinni eða fjarlægja rafhlöðuna eða minniskortið meðan vísir blikkar. Það getur valdið því að gögn glatist eða myndavélin eða minniskortið skemmist.
Hreyfimyndir teknar upp C Upptaka HS- (háhraða) hreyfimynda Þegar Movie options (Hreyfimyndavalkostir) (A96) í hreyfimyndavalmyndinni er stillt á h/u HS 480/4×, i/w HS 720/2× eða j/x HS 1080/0.5× er hægt að taka upp hreyfimyndir sem spila má hægt (hægmynd) eða hratt. C Nánari upplýsingar • Sjá nánari upplýsingar í „Hámarkslengd hreyfimyndar“ (E54). • Sjá nánari upplýsingar í „Heiti á myndum og möppum“ (E95).
Aðgerðir sem hægt er að stilla með d hnappnum (til að opna valmynd) (hreyfimyndavalmynd) Kalla fram tökuskjáinn M d hnappurinn M e flipinn (A7) Ýttu á d hnappinn á tökuskjánum til að birta valmyndarskjáinn og veldu D flipann til að breyta eftirfarandi stillingum í hreyfimyndavalmyndinni.
Hreyfimyndir spilaðar 1 Ýttu á c hnappinn (myndskoðun) til að velja spilunarstillingu. 15/05/2013 15:30 0004.MOV • Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja hreyfimynd. • Hægt er að þekkja hreyfimyndir á tákninu fyrir hreyfimyndavalkosti (E54). 22m16s 2 Ýttu á k hnappinn til að spila hreyfimynd. Hlé á spilun Aðgerðir sem eru tiltækar í spilun hreyfimyndar Snúðu fjölvirka valtakkanum til að spóla áfram eða aftur á bak. Spilunarstjórnhnappar birtast efst á skjánum.
Notkun GPS GPS-gagnaskráning ræst Innbyggt GPS-kerfi myndavélarinnar tekur á móti merkjum frá GPS-gervihnöttunum og greinir núgildandi tíma og staðsetningu. Staðsetningarupplýsingarnar (breiddargráðu og lengdargráðu) er hægt að skrá á myndirnar sem á að taka. Kveikt á GPS-aðgerðunum Ýta á d hnappinn M z flipinn (GPS options (GPS-valkostir)) (A7) M GPS options (GPS-valkostir) Áður en þú notar GPS-aðgerðina þarftu að stilla Time zone and date (Tímabelti og dagsetning) (A103) rétt.
GPS-gagnaskráning ræst B Athugasemdir um GPS B Hleðslustaða rafhlöðu meðan GPS-gögn eru skráð • Þegar Record GPS data (Skrá GPS-gögn) er stillt á On (Kveikt) halda GPS-aðgerðir áfram að virka með tilgreindu millibili í u.þ.b. 6 klst. þó að slökkt sé á myndavélinni. GPS-aðgerðir halda einnig áfram að virka meðan ferilgögn eru skráð (A102) þó að slökkt sé á myndavélinni. • Þegar Record GPS data (Skrá GPS-gögn) er stillt á On (Kveikt) tæmist rafhlaðan hraðar en ella.
GPS-gagnaskráning ræst C GPS-móttökuvísir og staðarupplýsingar • Hægt er að kanna GPS-móttöku á tökuskjánum. GPS-móttaka - n: Merki eru móttekin frá fjórum eða fleiri gervitunglum og staðsetning fer fram. Upplýsingar um staðsetningu eru skráðar á myndina. - o: Merki eru móttekin frá þremur gervitunglum og staðsetning fer fram. Upplýsingar um staðsetningu eru skráðar á myndina. 25m 0s - z: Merki eru ekki lengur móttekin frá gervitunglunum. 1/250 F5.
Aðgerðir sem hægt er að stilla með d hnappnum (til að opna valmynd) (valmynd GPS Options (GPS-valkosta)) Ýta á d hnappinn Mz flipinn (GPS options (GPS-valkostir)) (A7) Þegar z flipinn er valinn á valmyndarskjánum er hægt að breyta eftirfarandi stillingum í valmynd GPS-valkosta.
Aðgerðir sem hægt er að stilla með d hnappnum (til að opna valmynd) (valmynd GPS Options (GPS-valkosta)) Valkostur Notkun GPS 102 Lýsing A Create log (Stofna feril) Mældar staðsetningarupplýsingar eru skráðar með því millibili sem tilgreint er fyrir Log interval (Ferilbil) þar til fyrirfram stilltum tíma í Start log (Byrja feril) hefur verið náð (aðeins þegar Record GPS data (Skrá GPS-gögn) E65 í GPS options (GPS-valkostir) í GPS options menu (Valmynd GPS-valkosta) er stillt á On (Kveikt)).
Grunnuppsetning myndavélarinnar Uppsetningarvalmyndin Ýta á d hnappinn M z flipinn (uppsetning) (A7) Af valmyndarskjánum velur þú z flipann til að opna uppsetningarvalmyndina og síðan getur þú breytt eftirfarandi stillingum.
Uppsetningarvalmyndin Valkostur Print date (Dagsetning á myndum) Vibration reduction (Titringsjöfnun) Grunnuppsetning myndavélarinnar 104 Motion detection (Hreyfiskynjun) AF assist (AF-aðstoð) Lýsing Dag- og tímasetning myndatöku sett á myndir við töku. Sjálfgefna stillingin er Off (Slökkt). Ekki er hægt að setja dagsetningu á myndir við eftirfarandi kringumstæður.
Uppsetningarvalmyndin Valkostur Digital zoom (Stafrænn aðdráttur) Sound settings (Hljóðstillingar) Auto off (Sjálfvirk slokknun) Format memory (Forsníða minni)/ Format card (Forsníða kort) Language (Tungumál) Lýsing A Þegar stillt er á On (Kveikt) (sjálfgefin stilling) og optískur aðdráttur er í hámarksaðdráttarstöðu og aðdráttarrofanum er snúið og haldið á g (i) kviknar á stafræna aðdrættinum (A25). • Stafræna aðdráttinn er ekki hægt að nota samtímis sumum aðgerðum, svo sem í tökustillingunni.
Uppsetningarvalmyndin Valkostur Reset file numbering (Endurstilla skrárnúmer) Blink warning (Blikkaðvörun) Eye-Fi upload (Eye-Fi-sending) Reverse indicators (Andstæðir vísar) Reset all (Endurstilla allt) Firmware version (Fastbúnaður) Grunnuppsetning myndavélarinnar 106 Lýsing Þegar Yes (Já) er valið er númeraröð skráa endurstillt. Eftir endurstillingu er ný mappa búin til og skrárnúmer næstu myndar sem er tekin byrjar á „0001“.
Uppflettikafli Í uppflettikaflanum eru nákvæmar upplýsingar og ábendingar um notkun myndavélarinnar. Myndataka Tekið með Manual focus (Handvirkur fókus).................................................... E2 Notkun Easy panorama (Einföld víðmynd) (taka og myndskoðun) ......... E3 Notkun Panorama assist (Víðmyndarhjálp) ...................................................... E6 Myndskoðun Myndir í myndaröð skoðaðar .................................................................................
Myndataka Tekið með Manual focus (Handvirkur fókus) Tiltækt þegar tökustillingin er A, B, C, D, i eða umhverfisstillingin Sports (Íþróttir) eða Special effects (Brellur). 1 Ýttu fjölvirka valtakkanum I (p fókusstilling). • Notaðu fjölvirka valtakkann til þess að velja E (handvirkan fókus) og ýttu á k hnappinn. • W birtist efst á skjánum og miðjusvæði myndarinnar er stækkað. 2 Manual focus Stilltu fókusinn. • Notaðu fjölvirka valtakkann til að stilla fókusinn meðan þú skoðar myndina á skjánum.
Notkun Easy panorama (Einföld víðmynd) (taka og myndskoðun) Myndir teknar með Easy panorama (Einföld víðmynd) Snúa stilliskífunni á y M d hnappurinn M p Panorama (Víðmynd) 1 Veldu V Easy panorama (Einföld víðmynd) og ýttu á k hnappinn. 2 Veldu tökusvið, W Normal (180°) (Venjulegt (180°)) eða X Wide (360°) (Gleitt (360°)), og ýttu á k hnappinn.
Notkun Easy panorama (Einföld víðmynd) (taka og myndskoðun) 4 Ýttu afsmellaranum alla leið og slepptu honum. • I táknin sem sýna víðmyndarstefnuna birtast. 5 Færðu myndavélina beint og hægt í eina af áttunum fjórum til að byrja að taka. • Þegar myndavélin finnur stefnu víðmyndarinnar hefst takan. • Vísirinn sem sýnir núverandi tökupunkt birtist. • Þegar vísirinn er kominn út á enda lýkur tökunni.
Notkun Easy panorama (Einföld víðmynd) (taka og myndskoðun) Easy panorama (Einföld víðmynd) skoðuð (rennt eftir skjánum) Skiptu í myndskoðunarstillingu (A28) birtu myndina sem tekin var með Easy panorama (Einföld víðmynd) í myndskoðun á öllum skjánum og ýttu á k hnappinn. Myndavélin lætur styttri hlið myndarinnar fylla út í skjáinn og rennir birta svæðinu sjálfkrafa eftir skjánum. • W eða X er birt fyrir myndir sem eru teknar með Easy panorama (Einföld víðmynd). 15/05/2013 15:30 0004.
Notkun Panorama assist (Víðmyndarhjálp) Ef þrífótur er notaður verður myndbyggingin auðveldari. Stilltu Vibration reduction (Titringsjöfnun) (E75) á Off (Slökkt) í uppsetningarvalmyndinni þegar þú notar þrífót til að halda myndavélinni stöðugri. Snúa stilliskífunni á y M d hnappurinn M p Panorama (Víðmynd) 1 Veldu U Panorama assist (Víðmyndarhjálp) og ýttu á k hnappinn. • Táknið I birtist og sýnir í hvaða átt myndunum verður skeytt saman.
Notkun Panorama assist (Víðmyndarhjálp) 5 Ýttu á k hnappinn þegar myndatökunni lýkur. • Myndavélin snýr aftur í skref 2. B Athugasemdir um víðmyndarhjálp • Stilltu flassstillingu, sjálftakara, fókusstillingu og leiðréttingu á lýsingu áður en smellt er af til að taka fyrstu myndina. Þessu er ekki hægt að breyta eftir að fyrsta myndin hefur verið tekin.
Myndskoðun Myndir í myndaröð skoðaðar Myndir sem eru teknar í eftirfarandi raðmyndatökustillingum eru vistaðar sem hópur (sem kallast „myndaröð“) við hverja töku.
Myndir í myndaröð skoðaðar Myndum í myndaröð eytt Þegar Sequence display options (Birtingarkostir myndaraðar) (E62) er stillt á Key picture only (Aðeins lykilmynd) í myndskoðunarvalmyndinni og ýtt er á l hnappinn og eyðingaraðferð valin er eftirfarandi myndum eytt. • Þegar myndaröð er eingöngu sýnd með lykilmyndinni: - Current image (Þessi mynd): Þegar myndaröðin er valin er öllum myndum í röðinni eytt.
Ljósmyndum breytt Aðgerðir í breytingu mynda Auðvelt er að breyta myndum með þessari myndavél ef eftirtaldar aðgerðir eru notaðar. Breyttu myndirnar eru vistaðar sem sérstakar skrár (E95). Breytingaraðgerð Aðgerð Uppflettikafli Quick retouch (Fljótleg lagfæring) (E12) Auðvelt er að búa til afrit með auknum birtuskilum og skærari litum. D-Lighting (D-lýsing) (E12) Búið er til afrit af myndinni með aukinni birtu og birtuskilum og dökk svæði á myndinni eru lýst upp.
Ljósmyndum breytt B Athugasemdir um breytingar á myndum • Ekki er hægt að breyta eftirfarandi myndum. - Myndum með 16:9, 3:2 eða 1:1 myndhlutfalli - Myndum teknum með Easy panorama (Einföld víðmynd) eða 3D photography (3D-ljósmyndun) - Myndum teknum með öðrum myndavélum en COOLPIX P330 • Þegar engin andlit finnast í myndinni er ekki hægt að beita mýkingu húðar. • Ekki er hægt að nota aðrar breytingaraðgerðir en RAW (NRW) processing (RAW (NRW) vinnsla) á RAW (NRW) myndir.
Ljósmyndum breytt k Quick Retouch (Fljótleg lagfæring): Aukin birtuskil og litamettun Velja mynd (A28) M d hnappurinn (A6) M k Quick retouch (Fljótleg lagfæring) Ýttu fjölvirka valtakkanum H eða I til að velja stillingu og ýttu á k hnappinn. Quick retouch • Upprunalega myndin birtist vinstra megin og breytta myndin hægra megin. • Ýttu J til þess að hætta við. • Eintök búin til með fljótlegri lagfæringu eru geymd sem sérstakar skrár og má þekkja á tákninu s sem sýnt er við myndskoðun.
Ljósmyndum breytt e Skin Softening (Mýking húðar): Húðlitur gerður mýkri Velja mynd (A28) M d hnappurinn (A6) M e Skin softening (Mýking húðar) 1 Ýttu fjölvirka valtakkanum H eða I til að velja stillingu og ýttu á k hnappinn. • Staðfestingarskjár birtist og myndin er birt með aðdrætti á andlitið sem breytt hefur verið með mýkingu húðar. • Ýttu J til þess að hætta við. 2 Staðfestu árangurinn og ýttu á k hnappinn.
Ljósmyndum breytt p Filter effects (Síuáhrif): Notkun stafrænna síuáhrifa Velja mynd (A28) M d hnappurinn (A6) M p Filter effects (Síuáhrif) Valkostur Lýsing Soft (Mjúkt) Mýkja örlítið fókus myndarinnar frá miðju að jaðri. Í myndum sem eru teknar með andlits- (A80) eða gæludýragreiningu (A41) verða svæði kringum andlit óskýr. Selective color (Valinn litur) Nota eingöngu valda liti á myndina en hafa aðra liti svarthvíta.
Ljósmyndum breytt g Small picture (Lítil mynd): Mynd minnkuð Velja mynd (A28) M d hnappurinn (A6) M g Small picture (Lítil mynd) 1 Ýttu fjölvirka valtakkanum H eða I til að velja viðeigandi stærð afrits og ýttu á k hnappinn. Small picture 640×480 320×240 160×120 • Stærðirnar sem bjóðast eru 640×480, 320×240 og 160×120. 2 Veldu Yes (Já) og ýttu á k hnappinn. • Afritin sem eru búin til eru geymd sem sérstakar skrár (þjöppunarhlutfall 1:16).
Ljósmyndum breytt 2 Stilltu færibreytur RAW (NRW) processing (RAW (NRW) vinnsla). RAW (NRW) processing EXE • Notaðu stillingarnar hér að neðan á meðan þú athugar myndina og snýrð aðdráttarrofanum að g (i). Snúðu aftur í áttina að g (i) til að fara aftur í stillingaskjámyndina. Reset Check - White balance (Hvítjöfnun): Breyta stillingunni á hvítjöfnun (E32). - Exp. +/- (Lýsing +/-): Stilla birtuna. - Picture Control: Breyta stillingum á áferð myndarinnar (E27).
Ljósmyndum breytt a Skera: Skorið afrit búið til Búið er til afrit sem inniheldur aðeins þann hluta sem er sýnilegur á skjánum þegar u er sýnt og aðdráttur í myndskoðun (A82) er virkur. 1 2 Stækkaðu myndina sem á að skera (A82). Fínstilltu myndbyggingu afritsins. • Snúðu aðdráttarrofanum að g (i) eða f (h) til þess að breyta aðdráttarhlutfallinu. • Ýttu fjölvirka valtakkanum H, I, J eða K til að færa myndina til þar til aðeins sá hluti sem þú vilt afrita er sýnilegur á skjánum. 3 Ýttu á d hnappinn.
Myndavélin tengd við sjónvarp (myndskoðun í sjónvarpi) Tengja myndavélina við sjónvarp til þess að geta skoðað myndir í sjónvarpinu. Ef sjónvarpið er búið HDMI tengi getur þú tengt það við myndavélina með HDMI snúru, sem hægt er að kaupa sérstaklega, til að skoða myndir. 1 Slökktu á myndavélinni. 2 Tengdu myndavélina við sjónvarpið.
Myndavélin tengd við sjónvarp (myndskoðun í sjónvarpi) 3 Stilltu sjónvarpið á myndbandsrásina. • Nánari upplýsingar er að finna í leiðarvísinum með sjónvarpinu. 4 Haltu c hnappnum niðri til þess að kveikja á myndavélinni. • Myndavélin fer í myndskoðunarstillingu og teknu myndirnar eru birtar á sjónvarpsskjánum. • Slökkt er á skjánum á myndavélinni meðan hún er tengd sjónvarpi. B Athugasemdir um tengingu HDMI snúru HDMI snúra fylgir ekki myndavélinni.
Myndavélin tengd við prentara (bein prentun) Notendur PictBridge-samhæfðra (F22) prentara geta tengt myndavélina beint við prentara og prentað myndir án þess að nota tölvu. Myndavélin tengd við prentara 1 2 Slökktu á myndavélinni. Kveiktu á prentaranum. • Athugaðu stillingar prentarans. 3 Tengdu myndavélina við prentarann með USB-snúrunni sem fylgir. • Gakktu úr skugga um tengillinn snúi rétt. Ekki toga skakkt í snúruna þegar hún er tekin úr sambandi. 4 Það kviknar sjálfkrafa á myndavélinni.
Myndavélin tengd við prentara (bein prentun) B Athugasemdir um aflgjafa • Þegar myndavélin er tengd við prentara þarf að nota fullhlaðna rafhlöðu til þess að koma í veg fyrir að það slokkni óvænt á myndavélinni. • Ef EH-62F straumbreytirinn (fáanlegur sérstaklega) (E97) er notaður er hægt að knýja COOLPIX P330 með rafmagni úr innstungu. Notaðu ekki, undir neinum kringumstæðum, annan straumbreyti en EH-62F. Ef þessari varúðarráðstöfun er ekki fylgt getur það valdið ofhitnun eða skemmdum á myndavélinni.
Myndavélin tengd við prentara (bein prentun) Margar myndir prentaðar í einu Þegar myndavélin hefur verið tengd rétt við prentarann (E20) skaltu prenta myndir með því að fylgja leiðbeiningunum hér að neðan. 1 Þegar skjárinn Print selection (Prentval) birtist skaltu ýta á d hnappinn. • Ýttu á d hnappinn til að hætta í prentvalmyndinni. 2 Veldu Print selection (Prentval), Print all images (Prenta allar myndir) eða DPOF printing (DPOF-prentun) og ýttu á k hnappinn.
Myndavélin tengd við prentara (bein prentun) Print all images (Prenta allar myndir) Allar myndir geymdar í innra minninu eða á minniskortinu verða prentaðar, ein af hverri. • Þegar valmyndin til hægri birtist skaltu velja Start print (Hefja prentun) og ýta á k hnappinn til að hefja prentun. Print all images 18 prints Start print Cancel DPOF printing (DPOF-prentun) Hægt er að prenta myndir sem settar voru í prentröð með valkostinum Print order (Prentröð) (E56).
Myndavélin tengd við prentara (bein prentun) C Nánari upplýsingar Sjá nánari upplýsingar í „Prentun mynda í stærð 1:1“ (A73). C Pappírsstærð Myndavélin styður eftirfarandi pappírsstærðir: Default (Sjálfgildi) (sjálfgefin pappírsstærð fyrir valinn prentara), 3.5×5 in., 5×7 in., 100×150 mm, 4×6 in., 8×10 in., Letter, A3 og A4. Aðeins eru birtar stærðir sem viðkomandi prentari styður.
Hreyfimyndir Hreyfimyndum breytt Valdir hlutar teknir út úr hreyfimynd Hægt er að taka valda hluta úr hreyfimynd og vista sem sérstaka skrá (nema hreyfimyndir teknar með n 1080/60i, q 1080/50i, p iFrame 540/30p eða p iFrame 540/25p). 1 Spilaðu hreyfimyndina sem á að breyta og gerðu hlé þar sem hlutinn sem taka á út byrjar (A97). 2 Ýttu fjölvirka valtakkanum J eða K til að velja I á spilunarstjórnhnappnum og ýttu á k hnappinn. • Skjárinn fyrir breytingu hreyfimyndar birtist.
Hreyfimyndum breytt B Athugasemdir um breytingu hreyfimynda • Notaðu fullhlaðna rafhlöðu til að hindra að það slokkni á myndavélinni þegar verið er að breyta hreyfimyndum. Þegar staða rafhlöðunnar er B er ekki hægt að breyta hreyfimyndum. • Þegar hreyfimynd hefur verið búin til með breytingu er ekki hægt að nota hana aftur til að taka út hreyfimynd. Ef taka á út annað skeið þarf að velja upphaflegu hreyfimyndina og breyta henni.
Valmynd Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) Myndgæði og myndastærð Sjá í „Image quality (Myndgæði) og Image size (Myndastærð) breytt“ (A 69) um stillingu myndgæða og myndastærðar. Picture Control (COOLPIX Picture Control) Snúa stilliskífunni á A, B, C, D eða i M d hnappurinn M A, B, C, D eða i flipinn (A7) M Picture Control Breyta stillingum á myndatöku í samræmi við tökuumhverfi eða óskir þínar. Hægt er að stilla litamettun, birtuskil og skerpu nákvæmlega.
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) Sérstilling á fyrirliggjandi COOLPIX Picture Control: Flýtistilling og handvirk stilling COOLPIX Picture Control er hægt að sérsníða með Quick adjust (Flýtistilling) og þannig er hægt að ná jafnri stillingu á skerpu, birtuskilum, litamettun og öðrum þáttum breytinga á myndum, eða stilla handvirkt, þannig að hver þessara þátta er nákvæmlega stilltur út af fyrir sig. 1 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja viðeigandi COOLPIX Picture Control og ýttu á k hnappinn.
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) Gerðir flýtistillingar og handvirkrar stillingar Valkostur Lýsing Image sharpening (Myndskerpa) Tilgreindu hversu mikið útlínur skuli skerptar í myndatöku. Veldu A (sjálfvirkt) til að stilla skerpuna sjálfvirkt eða veldu milli sjö stiga, 0 (engin skerpa) og upp í 6. Því hærri sem talan er, þeim mun meiri er skerpan og þeim mun lægri sem hún er verður myndin mýkri.
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) Valkostur Toning (Blævun) 3 1 2 3 B Lýsing Stýra litblænum sem er notaður á einlitum myndum, B&W (Svarthvítt) (svarthvítt, sjálfgefin stilling), Sepia (Brúnn blær) eða Cyanotype (blár blær, einlitur). Með því að ýta fjölvirku valskífunni I þegar Sepia (Brúnn blær) eða Cyanotype er valið getur þú valið úr sjö stigum litamettunar. Ýttu J eða K til að stilla litamettunina.
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) Custom Picture Control (Sérsniðin Picture Control) (COOLPIX Custom Picture Control (Sérsniðin Picture Control)) Snúa stilliskífunni á A, B, C, D eða i M d hnappurinn M A, B, C, D eða i flipinn (A7) M Custom Picture Control (Sérsniðin Picture Control) Myndbreytingavalkostina sem eru búnir til með því að sérsníða COOLPIX Custom Picture Control er hægt að skrá sem tvo valkosti.
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) White balance (Hvítjöfnun) (litblær stilltur) Snúa stilliskífunni á A, B, C, D eða i M d hnappurinn M A, B, C, D eða i flipinn (A7) M White balance (Hvítjöfnun) Litur ljóssins sem endurkastast af hlut er breytilegur eftir lit ljósgjafans. Mannsheilinn getur lagað sig að breytingum á lit ljósgjafans þannig að hvítir hlutir virðast hvítir, hvort sem er í skugga, í sólarljósi eða í ljósi frá ljósaperu.
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) B Athugasemdir um hvítjöfnun • Í hvítjöfnunarstillingum öðrum en Auto (normal) (Sjálfvirkt (venjulegt)), Auto (warm lighting) (Sjálfvirkt (hlý lýsing)) eða Flash (Flass) skaltu setja flassið niður. • Sumar aðgerðir er ekki hægt að nota með öðrum valmyndarstillingum. Sjá nánari upplýsingar í „Aðgerðir sem ekki er hægt að nota saman“ (A 74).
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) C Litahitastig Sá litur sem skynjaður er frá ljósgjafa er breytilegur eftir þeim sem á horfir og öðrum aðstæðum. Litahitastig er hlutlægur mælikvarði á lit ljósgjafa, skilgreindur með vísan til hitastigsins sem hlutur yrði að hitna í til að geisla ljósi á sömu bylgjulengdum. Ljósgjafar með litahitastigi kringum 5000–5500K virðast hvítir en ljósgjafar með lægra litahitastigi, svo sem glóðarperur, virðast örlítið gulir eða rauðir.
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) Preset manual (Forstilla handvirkt) notað Notað þegar taka á myndir í óvenjulegri birtu (t.d. rauðleitu ljósi) en þær eiga að virðast vera teknar í venjulegri birtu. Notaðu eftirfarandi aðferð til að meta hvítjöfnunina í tökuljósinu. 1 Settu hvítan eða gráan hlut undir ljósið sem notað verður í myndatökunni.
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) Metering (Ljósmæling) Snúa stilliskífunni á A, B, C, D eða i M d hnappurinn M A, B, C, D eða i flipinn (A7) M Metering (Ljósmæling) Það að mæla birtu myndefnisins til að ákvarða lýsinguna er kallað „ljósmæling“. Notaðu þennan valkost til að ákveða hvernig myndavélin mælir lýsingu. Valkostur G q Matrix (Fylki) (sjálfgefin stilling) Center-weighted (Miðjusækin) Myndavélin mælir allan rammann en leggur mesta áherslu á myndefnið í miðjum rammanum.
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) Raðmyndataka Snúa stilliskífunni á A, B, C, D eða i M d hnappurinn M A, B, C, D eða i flipinn (A7) M Continuous (Raðmyndataka) Breyta stillingum fyrir raðmyndatöku og BSS (Besta mynd valin). Valkostur U Single (Einföld) (sjálfgefin stilling) k Continuous H (Raðmyndataka H) m Continuous L (Raðmyndataka L) q j Myndir eru teknar samfellt meðan afsmellaranum er ýtt alla leið. Töku lýkur þegar afsmellaranum er sleppt eða hámarksfjölda ramma í raðmyndatöku er náð.
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) Valkostur Lýsing BSS (Besta mynd valin) Mælt er með notkun BSS (Besta mynd valin) þegar teknar eru myndir af illa lýstu myndefni án þess að nota flass, með aðdrætti eða við aðrar kringumstæður þar sem hreyfing myndavélarinnar getur leitt til þess að myndir verði óskýrar. Haltu afsmellaranum áfram alveg niðri og þá tekur myndavélin allt að 10 myndir í samfellu. Aðeins skýrasta myndin í myndaröðinni er sjálfkrafa valin og vistuð.
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) C Pre-shooting cache (Tökubiðminni) Þegar Pre-shooting cache (Tökubiðminni) er valið hefst taka þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður í 0,5 sekúndur eða lengur og myndir sem eru teknar áður en afsmellaranum er ýtt alla leið niður eru vistaðar með myndum sem eru teknar eftir að afsmellaranum er ýtt alla leið niður. Hægt er að vista allt að 5 myndir í tökubiðminninu. Gildandi stilling tökubiðminnisins er sýnd með tákni við töku (A8).
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) 2 3 Veldu tímann milli einstakra mynda og ýttu á k hnappinn. Intvl timer shooting 30 s 1 min 5 min 10 min Ýttu á d hnappinn. • Myndavélin fer aftur á tökuskjáinn. 4 Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að taka fyrstu myndina og hefja sjálfvirka myndatöku með millibilstíma. • Það slokknar á skjánum og straumljósið blikkar á milli mynda. • Það kviknar sjálfkrafa á skjánum rétt áður en næsta mynd er tekin. 5 25m 0s 1/250 F5.
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi) Snúa stilliskífunni á A, B, C, D eða i M d hnappurinn M A, B, C, D eða i flipinn (A7) M ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi) Því meira sem ISO-ljósnæmið er, þeim mun minni birtu þarf til að taka myndir. Því meira sem ISO-ljósnæmið er, þeim mun dimmara getur myndefnið orðið.
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) Exposure bracketing (Frávikslýsing) Snúa stilliskífunni á A, B eða C M d hnappurinn M A, B eða C flipinn (A7) M Exposure bracketing (Frávikslýsing) Hægt er að breyta lýsingu (birtu) sjálfkrafa í raðmyndatöku. Þetta hentar vel við töku þegar erfitt er að stilla birtu myndarinnar. Valkostur Lýsing ±0.3 Myndavélin breytir lýsingu um 0, -0,3 og +0,3 í næstu þremur myndum. Myndirnar þrjár eru teknar í röð þegar afsmellaranum er ýtt alla leið. ±0.
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) AF area mode (AF-svæðisstilling) Snúa stilliskífunni á A, B, C, D eða i M d hnappurinn M A, B, C, D eða i flipinn (A7) M AF area mode (AF-svæðisstilling) Þú getur stillt hvernig fókussvæðið er ákveðið fyrir sjálfvirkan fókus. Valkostur a Face priority (Andlitsstilling) Lýsing Myndavélin finnur andlit og stillir fókusinn á það (sjá nánar í „Notkun andlitsgreiningar“ (A80)).
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) Valkostur x Manual (Handvirkt) Uppflettikafli y Center (normal) (Miðsvæði (venjulegt)) u Center (wide) (Miðsvæði (gleitt)) Lýsing Veldu fókusstöðuna handvirkt úr 99 svæðum á skjánum. Þessi valmöguleiki hentar kringumstæðum þar sem myndefnið er frekar kyrrt og ekki staðsett í miðju rammans. Snúðu fjölvirka valtakkanum eða ýttu H, I, J eða K til að færa Fókussvæði fókussvæðið þangað sem Veljanleg svæði myndefnið er og taktu mynd.
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) Valkostur M Target finding AF (Markviss AF) Lýsing Þegar myndavélin finnur aðalmyndefnið stillir hún fókusinn á það. Sjá nánari upplýsingar í „Notkun Target Finding AF (Markviss AF)“ (A 79). 1/1200 F2.8 Fókussvæði B Athugasemdir um AF-svæðisstillingu • Þegar stafrænn aðdráttur er virkur stillir myndavélin fókus á myndefnið í miðjum rammanum, óháð valkostinum fyrir AF area mode (AF-svæðisstilling) sem er notaður.
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) Notkun Subject tracking (Eltifókus á myndefni) Snúa stilliskífunni á A, B, C, D eða i M d hnappurinn M A, B, C, D eða i flipinn (A7) M AF area mode (AF-svæðisstilling) Veldu þessa stillingu til að taka myndir af myndefni á hreyfingu. Eltifókusinn tekur við sér um leið og þú hefur valið myndefni til að fókusa á og fókussvæðið færist og fylgir myndefninu. 1 Snúðu fjölvirka valtakkanum til að velja s Subject tracking (Eltifókus á myndefni) og ýttu á k hnappinn.
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) B Athugasemdir um eltifókus á myndefni • Stafrænn aðdráttur er ekki tiltækur. • Tilgreindu aðdráttarstöðu, flassstillingu, fókusstillingu eða valmyndarstillingar áður en þú skráir myndefni. Ef einhverju af þessu er breytt eftir að myndefni hefur verið skráð verður hætt við myndefnið.
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) Flash exp. comp. (Leiðrétting á lýsingu með flassi) Snúa stilliskífunni á A, B, C, D eða i M d hnappurinn M A, B, C, D eða i flipinn (A7) M Flash exp. comp. (Leiðrétting á lýsingu með flassi) Valkosturinn Flash exp. comp. (Leiðrétting á lýsingu með flassi) er notaður til að stilla styrk flassins. Þennan valkost er hægt að nota þegar flassið er of skært eða of dauft. Valkostur Lýsing +0.3 til +2.
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) Built-in ND filter (Innbyggð ND-sía) Snúa stilliskífunni á A, B, C, D eða i M d hnappurinn M A, B, C, D eða i flipinn (A7) M Built-in ND filter (Innbyggð ND-sía) Þegar innbyggð ND-sía myndavélarinnar er notuð er hægt að minnka ljósmagnið sem fer inn í myndavélina í um það bil einn áttunda (jafngildi þriggja þrepa lækkunar þegar miðað er við ljósopsgildið) við töku. Þetta er til dæmis notað þegar yfirlýsing verður af of björtu myndefni.
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) Active D-Lighting (Virk D-lýsing) Snúa stilliskífunni á A, B, C, D eða i M d hnappurinn M A, B, C, D eða i flipinn (A7) M Active D-Lighting (Virk D-lýsing) „Active D-Lighting (Virk D-lýsing)“ varðveitir smáatriði í yfirlýstum flötum og skyggðum og býr til myndir með náttúrlegum birtuskilum. Myndin sem tekin er framkallar þau birtuskil sem sjást með berum augum.
Tökuvalmyndin (stilling A, B, C eða D) Zoom memory (Aðdráttarminni) Snúa stilliskífunni á A, B, C, D eða i M d hnappurinn M A, B, C, D eða i flipinn (A7) M Zoom memory (Aðdráttarminni) Valkostur Lýsing On (Kveikt) Þegar aðdráttarrofanum er snúið skiptir myndavélin í áföngum í brennivídd (jafngild 35mm [135] sniði sýnilegs horns) aðdráttarlinsunnar sem er stillt fyrirfram. Eftirfarandi stillingar eru í boði: 24 mm, 28 mm, 35 mm, 50 mm, 85 mm, 105 mm og 120 mm.
Hreyfimyndavalmyndin Movie options (Hreyfimyndavalkostir) Kalla fram tökuskjáinn M d hnappurinn M D flipinn (hreyfimynd) (A7) M Movie options (Hreyfimyndavalkostir) Þú getur valið hvers konar hreyfimynd skuli tekin upp. Myndavélin getur tekið upp hreyfimyndir á venjulegum hraða og HS-hreyfimyndir (háhraða, high speed) (E53) sem er hægt að spila hægt eða hratt. Því meiri sem myndastærðin og bitahraðinn er, þeim mun meiri verða myndgæðin en skrárstærðin verður líka meiri.
Hreyfimyndavalmyndin C Athugasemdir um rammatíðni og bitahraða • Rammatíðnigildin sýna fjölda ramma á sekúndu. Með hærri rammatíðni verður betri samfella í hreyfimyndinni en skráin verður líka stærri. • Bitahraði hreyfimyndar er það magn hreyfimyndargagna sem er tekið upp á sekúndu.
Hreyfimyndavalmyndin Hámarkslengd hreyfimyndar Í eftirfarandi töflu má sjá áætlaða lengd hreyfimyndar sem hægt er að vista á 4 GB minniskorti. Athuga skal að hámarkslengd hreyfimyndar og skrárstærð sem hægt er í raun að vista getur verið mismunandi eftir myndbyggingu og hreyfingu myndefnisins þó að minniskortin séu með sama geymslurými og stillingar hreyfimyndavalkosta séu þær sömu. Auk þess getur hámarkslengd hreyfimyndar verið mismunandi eftir gerð minniskortsins.
Hreyfimyndavalmyndin Hreyfimyndir teknar upp hægt og hratt (HS-hreyfimynd) Þegar Movie options (Hreyfimyndavalkostir) í hreyfimyndavalmyndinni er stillt á HS-hreyfimynd (E53) er hægt að taka háhraðahreyfimyndir (HS, high speed). Hreyfimyndir sem eru teknar upp sem HS-hreyfimyndir er hægt að spila hægt, á fjórðungi eða helmingi venjulegs spilunarhraða eða hratt, tvisvar sinnum hraðar en á venjulegum hraða. Sjá nánari upplýsingar um töku hreyfimynda í „Hreyfimyndir teknar upp“ (A92).
Myndskoðunarvalmyndin Nánari upplýsingar um breytingaraðgerðir mynda; (Quick retouch (Fljótleg lagfæring), D-Lighting (D-lýsing), Skin softening (Mýking húðar), Filter effects (Síuáhrif), Small picture (Lítil mynd) og RAW (NRW) processing (RAW (NRW) vinnsla)) eru í „Ljósmyndum breytt“ (E10).
Myndskoðunarvalmyndin 3 Veldu hvort einnig skuli prenta tökudagsetningu og myndupplýsingar eða ekki. Print order Done • Veldu Date (Dagsetning) og ýttu á k hnappinn til að prenta dagsetningu myndatöku á allar myndirnar Date í prentröðinni. Info • Veldu Info (Upplýsingar) og ýttu á k hnappinn til að prenta tökuupplýsingar (lokarahraða og ljósopsgildi) á allar myndir í prentröðinni. • Veldu Done (Lokið) og ýttu á k hnappinn til þess að ljúka prentröðinni.
Myndskoðunarvalmyndin b Slide show (Skyggnusýning) Ýta á c hnappinn (myndskoðunarstilling) M d hnappurinn (A6) M b Slide show (Skyggnusýning) Skoða myndir sem geymdar eru í innra minni eða á minniskorti í sjálfvirkri skyggnusýningu. 1 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja Start (Ræsa) og ýttu á k hnappinn.
Myndskoðunarvalmyndin d Protect (Verja) Ýta á c hnappinn (myndskoðunarstilling) M d hnappurinn (A6) M d Protect (Verja) Verja valdar myndir gegn því að vera eytt fyrir slysni. Veldu mynd til að verja eða taka vörn af á myndvalsskjánum. Sjá nánari upplýsingar í „Notkun myndvalsskjásins“ (A86). Athugaðu þó að með því að forsníða innra minni myndavélarinnar eða minniskortið (E79) eyðir þú vörðum myndum fyrir fullt og allt. Varðar myndir þekkjast á tákninu s í myndskoðunarstillingu (A10).
Myndskoðunarvalmyndin E Voice memo (Talskýring) Ýta á c hnappinn (myndskoðunarstilling) M Velja mynd M d hnappurinn (A6) M E Voice memo (Talskýring) Nota hljóðnema myndavélarinnar til að taka upp talskýringar við myndir. • Upptökuskjárinn birtist ef mynd er án talskýringar en spilunarskjár talskýringa ef mynd er með talskýringu (merkt með p í myndskoðun á öllum skjánum). Talskýringar teknar upp • Hægt er að taka upp allt að 20 sekúndna talskýringu meðan ýtt er á k hnappinn.
Myndskoðunarvalmyndin h Copy (Afrita) (afrita milli innra minnisins og minniskortsins) Ýta á c hnappinn (myndskoðunarstilling) M d hnappurinn (A6) M h Copy (Afrita) Afrita myndir eða hreyfimyndir milli innra minnis og minniskorts. 1 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja valmöguleika á afritunarskjánum og ýttu á k hnappinn. Copy Camera to card Card to camera • Camera to card (Myndavél yfir á kort): Afrita myndir úr innra minni yfir á minniskort.
Myndskoðunarvalmyndin C Skilaboð: „Memory contains no images. (Engar myndir í minni.)“ Ef engar myndir eru geymdar á minniskortinu þegar myndskoðunarstilling er notuð birtast skilaboðin Memory contains no images. (Engar myndir í minni.). Ýttu á d hnappinn og veldu Copy (Afrita) í myndskoðunarvalmyndinni til þess að afrita myndirnar sem vistaðar eru í innra minni myndavélarinnar yfir á minniskortið. C Nánari upplýsingar Sjá nánari upplýsingar í „Heiti á myndum og möppum“ (E95).
Valmynd GPS Options (GPS-valkosta) GPS options (GPS-valkostir) Ýta á d hnappinn M z flipinn (GPS options (GPS-valkostir)) (A7) M GPS options (GPS-valkostir) Valkostur Lýsing Record GPS data (Skrá GPS-gögn) Þegar stillt er á On (Kveikt) er tekið við merkjum frá GPS-gervitunglunum og staðsetning hefst (A98). • Sjálfgefna stillingin er Off (Slökkt). Update A-GPS file (Uppfæra A-GPS-skrá) Minniskort er notað til að uppfæra A-GPS-skrána (assist GPS, aðstoð við GPS).
Valmynd GPS Options (GPS-valkosta) B Athugasemdir um uppfærslu A-GPS-skrárinnar • A-GPS-skráin er óvirk þegar staðsetning er fundin í fyrsta sinn eftir að myndavélin er keypt. A-GPS-skráin verður virk þegar staðsetning er fundin í annað sinn. • Hægt er að sjá gildistíma A-GPS-skrárinnar á uppfærsluskjánum. Ef gildistíminn er útrunninn er hann sýndur með gráum lit. • Þegar gildistími A-GPS-skrárinnar er útrunninn verður ekki fljótlegra að finna staðsetningu.
Valmynd GPS Options (GPS-valkosta) Create log (Stofna feril) (skrá feril hreyfingar eða leiðar sem er farin) Ýta á d hnappinn M z flipinn (GPS options (GPS-valkostir)) (A7) M Create log (Stofna feril) Þegar ferilskráning hefst er mældur ferill skráður þar til forstilltur tími er liðinn með millibilinu sem er tilgreint í Log interval (Ferilbil). • Ekki er hægt að nota ferilgögnin með því eingöngu að skrá þau. Til að nota gögnin skaltu velja End log (Ljúka ferli) og vista þau á minniskorti.
Valmynd GPS Options (GPS-valkosta) B Athugasemdir um ferilskráningu • Ef dagsetning og tími eru ekki stillt er ekki hægt að skrá feril. • Notaðu fullhlaðna rafhlöðu til að hindra að það slokkni óvænt á myndavélinni meðan ferill er skráður. Ef rafhlaðan tæmist hættir ferilskráning. • Ferilskráningu lýkur ef eitthvað af eftirfarandi er gert, þó að eftir sé tími til ferilskráningar. - USB-snúran er tengd. - Minniskort er sett í vélina. - Rafhlaðan er fjarlægð.
Valmynd GPS Options (GPS-valkosta) View log (Skoða feril) Ýta á d hnappinn M z flipinn (GPS options (GPS-valkostir)) (A7) M View log (Skoða feril) Skoða eða eyða ferilgögnunum sem voru vistuð á minniskortinu með Create log (Stofna feril) (E65). • Sjá nánari upplýsingar í „GPS-ferilgögn vistuð á minniskortum“ (E96). View log 2013/05/26[2] 2013/05/26 [1] 2013/05/20 2013/05/18 2013/05/15 Ferilgögnum eytt Ýttu á l hnappinn til að velja aðra hvora aðgerðina.
Uppsetningarvalmyndin Welcome screen (Kveðjuskjár) Ýta á d hnappinn M z flipinn (A7) M Welcome screen (Kveðjuskjár) Veldu hvort kveðjuskjár birtist eða ekki þegar kveikt er á myndavélinni. Valkostur Lýsing None (Ekkert) Birtir töku- eða myndskoðunarskjáinn án þess að birta kveðjuskjáinn. (sjálfgefin stilling) COOLPIX Birtir kveðjuskjáinn áður en töku- eða myndskoðunarskjárinn er birtur. Veldu mynd sem hefur verið tekin til að birta sem kveðjuskjá.
Uppsetningarvalmyndin Time zone and date (Tímabelti og dagsetning) Ýta á d hnappinn M z flipinn (A7) M Time zone and date (Tímabelti og dagsetning) Valkostur Lýsing Stilla klukku myndavélarinnar á gildandi dagsetningu og tíma. Notaðu fjölvirka valtakkann til þess Date and time að stilla dagsetningu og tíma. D M Y • Veldu atriði: Ýttu K eða J (valið 05 2013 15 í eftirfarandi röð: D (dagur) ➝ M Date and time (mánuður) ➝ Y (ár) ➝ klst. ➝ 10 15 (Dagsetning og tími) mínútur).
Uppsetningarvalmyndin Tímabelti áfangastaðar stillt 1 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja Time zone (Tímabelti) og ýttu á k hnappinn. • Þá birtist skjárinn Time zone (Tímabelti). Time zone and date 15/05/2013 15:30 London, Casablanca Date and time Date format Time zone 2 Veldu x Travel destination (Áfangastaður) og ýttu á k hnappinn. • Dag- og tímasetningin sem er birt á skjánum breytist í samræmi við svæðið sem nú er valið. 3 Ýttu K. • Skjárinn fyrir val tímabeltis birtist.
Uppsetningarvalmyndin Monitor settings (Skjástillingar) Ýta á d hnappinn M z flipinn (A7) M Monitor settings (Skjástillingar) Valkostur Lýsing Photo info (Upplýsingar um mynd) Veldu upplýsingar sem eru birtar á skjánum í töku- og myndskoðunarstillingu. Image review (Myndbirting) On (Kveikt) (sjálfgefin stilling): Mynd er sjálfkrafa birt á skjánum strax og hún hefur verið tekin og skjárinn fer aftur í tökustillingu. Off (Slökkt): Myndin er ekki birt strax eftir að hún hefur verið tekin.
Uppsetningarvalmyndin Photo info (Upplýsingar um mynd) Velja hvort myndupplýsingar eru birtar á skjánum eða ekki. Í „Skjárinn“ (A8) eru nánari upplýsingar um vísa sem eru birtir á skjánum. Í myndatöku Í myndskoðun 15/05/2013 15:30 0004.JPG Show info (Sýna upplýsingar) 25m 0s 1/250 Auto info (Sjálfvirkar upplýsingar) (sjálfgefin stilling) F5.6 4 132 840 Sömu upplýsingar og í Show info (Sýna upplýsingar) eru birtar.
Uppsetningarvalmyndin Í myndatöku Í myndskoðun 15/05/2013 15:30 0004.JPG Movie 25m 0s frame+auto info 4 132 840 1/250 F5.6 (HreyfimyndAuk upplýsinganna sem eru sýndar Sömu upplýsingar og í Auto info arrammi+ (Sjálfvirkar upplýsingar) eru birtar. sjálfv. upplýs.) með Auto info (Sjálfvirkar upplýsingar) er hreyfimyndarramminn birtur áður en hreyfimyndir eru teknar upp. B Athugasemdir um sýnt/falið rammanet Rammanet er ekki sýnt við eftirfarandi aðstæður.
Uppsetningarvalmyndin Print date (Dagsetning á myndum) (dag- og tímasetning sett á myndir) Ýta á d hnappinn M z flipinn (A7) M Print date (Dagsetning á myndum) Hægt er að setja dag- og tímasetningu myndatöku á myndir við töku. Þessar upplýsingar er hægt að prenta jafnvel þótt prentarar styðji ekki prentun dagsetningar (E57). 15/05/2013 Valkostur Lýsing f Date (Dagsetning) Dagsetningin er sett á myndir. S Date and time (Dagsetning og tími) Dagsetningin og tímasetningin er sett á myndir.
Uppsetningarvalmyndin Vibration reduction (Titringsjöfnun) Ýta á d hnappinn M z flipinn (A7) M Vibration reduction (Titringsjöfnun) Leiðrétta hristing myndavélarinnar. Hristingur myndavélarinnar er leiðréttur þegar hreyfimyndir eru teknar eins og þegar ljósmyndir eru teknar. Valkostur Lýsing g Normal (Venjulegt) (sjálfgefin stilling) Leiðrétta hristing myndavélarinnar sem oft verður þegar teknar eru myndir með aðdrætti eða hægum lokarahraða.
Uppsetningarvalmyndin Motion detection (Hreyfiskynjun) Ýta á d hnappinn M z flipinn (A7) M Motion detection (Hreyfiskynjun) Gera hreyfiskynjun virka til að draga úr áhrifum titrings myndavélarinnar og hreyfingar myndefnis þegar ljósmyndir eru teknar. Valkostur Lýsing Þegar myndavélin finnur hreyfingu myndefnisins eða hristing myndavélarinnar er ISO-ljósnæmi aukið og lokarahraðinn aukinn til að draga úr áhrifunum. Hreyfiskynjun er þó ekki virk við eftirfarandi aðstæður.
Uppsetningarvalmyndin AF assist (AF-aðstoð) Ýta á d hnappinn M z flipinn (A7) M AF assist (AF-aðstoð) Gera AF-aðstoðarljósið sem styður sjálfvirka fókusinn virkt eða óvirkt þegar lýsing er dauf. Valkostur Lýsing Auto (Sjálfvirkt) (sjálfgefin stilling) AF-aðstoðarljósið kviknar sjálfkrafa ef lýsingin er dauf. Svið ljóssins er um 5,0 m í hámarksgleiðhornsstöðu og um 2,0 m í hámarksaðdráttarstöðu.
Uppsetningarvalmyndin Sound settings (Hljóðstillingar) Ýta á d hnappinn M z flipinn (A7) M Sound settings (Hljóðstillingar) Tilgreina eftirfarandi hljóðstillingar. Valkostur Lýsing Button sound (Hnappahljóð) Stilla allar eftirfarandi hljóðstillingar á On (Kveikt) (sjálfgefin stilling) eða Off (Slökkt).
Uppsetningarvalmyndin Format memory/Format card (Forsníða minni/Forsníða kort) Ýta á d hnappinn M z flipinn (A7) M Format memory (Forsníða minni)/Format card (Forsníða kort) Forsníða innra minnið eða minniskortið. Við forsniðið eyðast öll gögn í innra minninu eða á minniskortinu varanlega. Þegar gögnum hefur verið eytt er ekki hægt að endurheimta þau. Færðu því mikilvægar myndir yfir í tölvu áður en byrjað er að forsníða.
Uppsetningarvalmyndin TV settings (Sjónvarpsstillingar) Ýta á d hnappinn M z flipinn (A7) M TV settings (Sjónvarpsstillingar) Breyta stillingum á tengingu við sjónvarp. Valkostur Lýsing Video mode (Flutningur myndefnis) Veldu hliðræna myndflutningskerfið, NTSC eða PAL, eins og hæfir sjónvarpstækinu. • Tiltæk rammatíðni í Movie options (Hreyfimyndavalkostir) (E52) er breytileg eftir stillingunni á kerfi.
Uppsetningarvalmyndin Charge by computer (Hleðsla í gegnum tölvu) Ýta á d hnappinn M z flipinn (A7) M Charge by computer (Hleðsla í gegnum tölvu) Velja hvort rafhlaðan sem er í myndavélinni skuli hlaðast eða ekki þegar myndavélin er tengd við tölvu um USB-snúruna (A87). Valkostur Lýsing Auto (Sjálfvirkt) (sjálfgefin stilling) Þegar myndavélin er tengd við tölvu sem er í gangi er rafhlaðan í myndavélinni sjálfkrafa hlaðin með rafmagni frá tölvunni.
Uppsetningarvalmyndin C Hleðsluvísirinn Eftirfarandi tafla útskýrir stöðu hleðsluvísisins þegar myndavélin er tengd við tölvu. Valkostur Lýsing Blikkar hægt (grænn) Rafhlaða í hleðslu. Slökkt Rafhlaðan er ekki að hlaðast. Ef hleðsluvísirinn hættir að blikka (grænn) og það slokknar á honum meðan kveikt er á straumljósinu er hleðslu lokið. Blikkar hratt (grænn) • Umhverfishitinn hentar ekki til hleðslu. Hlaða skal rafhlöðuna innanhúss við umhverfishita 5°C til 35°C.
Uppsetningarvalmyndin Toggle Av/Tv selection (Víxla Av/Tv vali) Ýta á d hnappinn M z flipinn (A7) M Toggle Av/Tv selection (Víxla Av/ Tv vali) Skipta um aðferð við að stilla sveigjanlegu stillinguna, lokarahraða eða ljósopsgildi. • Þessa aðgerð er hægt að nota þegar tökustillingin er A, B, C, D eða i. Valkostur Lýsing Do not toggle selection Nota stjórnskífuna til að stilla sveigjanlegu stillinguna eða (Víxla ekki vali) lokarahraðann og fjölvirka valtakkann til að stilla ljósopsgildið.
Uppsetningarvalmyndin Blink warning (Blikkaðvörun) Ýta á d hnappinn M z flipinn (A7) M Blink warning (Blikkaðvörun) Velja hvort leita skuli uppi blikkandi augu eða ekki þegar mynd er tekin með andlitsgreiningu (A80) í eftirfarandi tökustillingum.
Uppsetningarvalmyndin Eye-Fi upload (Eye-Fi-sending) Ýta á d hnappinn M z flipinn (A7) M Eye-Fi upload (Eye-Fi-sending) Valkostur Lýsing b Enable (Gera virkt) Senda myndir sem búnar eru til í myndavélinni á fyrirfram (sjálfgefin stilling) tilgreindan viðtökustað þegar Eye-Fi-kort er í myndavélinni. c Disable (Gera óvirkt) B Myndir verða ekki sendar. Athugasemdir um Eye-Fi-kort • Athuga skal að myndir verða ekki sendar ef styrkur merkis er ónægur jafnvel þó að Enable (Gera virkt) sé valið.
Uppsetningarvalmyndin Reset all (Endurstilla allt) Ýta á d hnappinn M z flipinn (A7) M Reset all (Endurstilla allt) Þegar Reset (Endurstilla) er valið eru myndavélarstillingarnar aftur settar á sjálfgefin gildi. Sprettivalmynd Valkostur Sjálfgefið gildi Flassstilling (A52) Auto (Sjálfvirkt) Self-timer (Sjálftakari) (A55)/ Smile timer (Brosstilling) (A56) OFF Fókusstilling (A58) Autofocus (Sjálfvirkur fókus) Exposure compensation (Leiðrétting á lýsingu) (A60) 0.
Uppsetningarvalmyndin Tökuvalmyndin Valkostur Sjálfgefið gildi Image quality (Myndgæði) (A69) Normal (Venjulegt) Image size (Myndastærð) (A71) F 4000×3000 Picture Control (E27) Standard (Staðlað) White balance (Hvítjöfnun) (E32) Auto (normal) (Sjálfvirkt (venjulegt)) Metering (Ljósmæling) (E36) Matrix (Fylki) Continuous (Raðmyndataka) (E37) Single (Einföld) Intvl timer shooting (Sjálfvirk myndataka með millibilstíma) (E39) 30 s ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi) (E41) Auto (Sjálfvirkt) Minimu
Uppsetningarvalmyndin Uppsetningarvalmyndin Valkostur Sjálfgefið gildi Welcome screen (Kveðjuskjár) (E68) None (Ekkert) Photo info (Upplýsingar um mynd) (E71) Auto info (Sjálfvirkar upplýsingar) Image review (Myndbirting) (E71) On (Kveikt) Brightness (Birta) (E71) 3 View/hide histograms (Sýna/fela stuðlarit) (E71) Off (Slökkt) Print date (Dagsetning á myndum) (E74) Off (Slökkt) Vibration reduction (Titringsjöfnun) (E75) Normal (Venjulegt) Motion detection (Hreyfiskynjun) (E76) Off (Slökkt)
Uppsetningarvalmyndin • Ef Reset all (Endurstilla allt) er valið er gildandi skrárnúmer einnig hreinsað (E95) í minninu. Eftir endurstillingu halda númer áfram frá lægsta tiltæka númeri í innra minninu eða á minniskortinu. Ef Reset all (Endurstilla allt) fer fram eftir að öllum myndum er eytt úr innra minninu eða af minniskortinu (A29) byrja skrárnúmer fyrir næstu teknar myndir á „0001“. • Eftirfarandi stillingar verða óbreyttar þó að Reset all (Endurstilla allt) fari fram.
Viðbótarupplýsingar Villuboð Eftirfarandi tafla inniheldur villuboð og aðrar viðvaranir sem birtast á skjánum, auk viðeigandi úrræða. Skjátákn A Ástæða/úrræði O (blikkar) Klukkan er ekki stillt. Stilltu dagsetningu og tíma. E69 Battery exhausted. (Rafhlaðan er tóm.) Endurhladdu rafhlöðuna eða skiptu um rafhlöðu. 12, 14 Battery temperature is elevated. The camera will turn off. (Hitastig rafhlöðu hefur hækkað. Það slokknar á myndavélinni.) Rafhlaðan er heit.
Villuboð Skjátákn Ástæða/úrræði A Card is not formatted. Format card? (Kort er ekki forsniðið. Forsníða kort?) Yes (Já) No (Nei) Minniskortið hefur ekki verið forsniðið fyrir notkun í þessari myndavél. Öllum gögnum sem eru geymd á minniskortinu er eytt þegar það er forsniðið. Ef einhver gögn eru á kortinu sem þú 16 vilt geyma skaltu velja No (Nei) og vista gögnin í tölvu áður en þú forsníður minniskortið. Til að forsníða minniskortið skaltu velja Yes (Já) og ýta á k hnappinn. Out of memory.
Villuboð Skjátákn Failed to save 3D image (Ekki tókst að vista 3D-mynd) A Ástæða/úrræði Ekki tókst að vista 3D-myndirnar. • Reyndu að taka aftur. 43 • Eyddu óþörfum myndum. 29 • Við sumar tökuaðstæður, svo sem þegar myndefnið – hreyfist, það er dimmt eða birtuskil eru lítil, tekst ekki að búa 3D-myndirnar til þannig að ekki er hægt að vista þær. Sound file cannot be saved. Það er ekki hægt að hengja talskýringu við þessa skrá.
Villuboð Skjátákn A Ástæða/úrræði Raise the flash. (Reistu flassið.) • Þegar umhverfisstillingin er Scene auto selector (Sjálfvirk 34 umhverfisstilling) er hægt að taka mynd þó að flassið sé niðri en það leiftrar ekki. • Þegar umhverfisstillingin er Night portrait (Næturmynd) 36, 39 eða Backlighting (Baklýsing) með HDR stillt á Off (Slökkt) verður þú að reisa flassið til að taka mynd. Lens error (Linsuvilla) Linsuvilla kom upp. Slökktu á myndavélinni og kveiktu aftur á henni.
Villuboð Skjátákn A Ástæða/úrræði Printer error: check printer status. (Prentaravilla: athugaðu stöðu prentara.) Villa í prentara Athugaðu prentarann. Þegar vandamálið er leyst skaltu velja – Resume (Byrja aftur) og ýta á k hnappinn til að halda áfram að prenta.* Printer error: check paper (Prentaravilla: Athugaðu pappír) Tilgreind pappírsstærð er ekki í prentaranum. Settu réttu pappírsstærðina í, veldu Resume (Byrja aftur) og ýttu á k hnappinn til að halda áfram að prenta.
Heiti á myndum og möppum Ljósmyndir, hreyfimyndir og talskýringar fá eftirfarandi skrárheiti. Skrárheiti : DSCN0001.JPG (1) (2) (3) (1) Auðkenni (2) Skrárnúmer (3) Nafnauki Uppflettikafli Ekki birt á skjá myndavélarinnar.
Heiti á myndum og möppum NIKON P_001 (2) Möppuheiti INTVL B Ljósmyndir og hreyfimyndir aðrar en þær sem teknar eru með víðmyndarhjálp eða sjálfvirkri myndatöku með millibilstíma Myndir teknar með víðmyndarhjálp • Ný mappa er búin til í hvert sinn sem mynd er tekin. • Myndir eru vistaðar í hækkandi skrárnúmeraröð sem byrjar á 0001. Myndir teknar með sjálfvirkri myndatöku með millibilstíma • Ný mappa er búin til í hvert sinn sem mynd er tekin.
Aukabúnaður Hleðslutæki Hleðslutæki MH-65 (Hleðslutími þegar rafhlaðan er alveg tóm: U.þ.b. 2 klst. 30 mínútur) EH-62F straumbreytir (tengist eins og sýnt er) 1 2 3 Straumbreytir Settu tengil rafmagnssnúrunnar rétt í raufina og settu síðan straumbreytinn í. Áður en þú lokar hlífinni yfir rafhlöðuhólfinu/ minniskortaraufinni skaltu setja rafmagnssnúruna alveg inn í raufina í rafhlöðuhólfinu. Ef hluti snúrunnar fer út úr raufinni getur hlífin eða snúran skemmst þegar hlífinni er lokað.
E98
Tæknileg atriði og atriðisorðaskrá Umhirða varanna............................................................F2 Myndavélin .....................................................................................................................F2 Rafhlaðan.........................................................................................................................F3 Hleðslustraumbreytir ..................................................................................................
Umhirða varanna Myndavélin Til þess að tryggja endingartíma þessarar Nikon-vöru skaltu fylgja eftirfarandi leiðbeiningum um notkun og geymslu á henni. Lestu og farðu algerlega eftir viðvörunum í „Öryggisatriði“ (Avi til viii) áður en rafhlaðan er notuð. B Halda skal tækinu þurru Tækið skemmist ef það lendir í vatni eða miklum raka. B Missið ekki Varan getur bilað ef hún verður fyrir miklu höggi eða titringi.
Umhirða varanna B Athugasemdir um skjáinn • Skjáir og rafrænir leitarar eru settir saman af mjög mikilli nákvæmni þar sem a.m.k. 99,99% pixla eru virk og innan við 0,01% þeirra vantar eða er bilað. Þótt í þessum skjáum kunni að finnast pixlar sem alltaf eru upplýstir (í hvítu, rauðu, bláu eða grænu) eða sem alltaf er slökkt á (svartir) telst það því ekki bilun og hefur engin áhrif á myndir sem teknar eru með tækinu. • Erfitt getur reynst að sjá myndir á skjánum í mikilli birtu.
Umhirða varanna • Ef ekki á að nota rafhlöðuna í langan tíma skal setja hana í myndavélina og tæma hana alveg áður en hún er fjarlægð og sett í geymslu. Rafhlöðuna skal geyma á svölum stað þar sem hitastigið er 15°C til 25°C. Geymið ekki rafhlöðuna á mjög heitum eða mjög köldum stað. • Taktu rafhlöðuna alltaf úr myndavélinni eða hleðslutækinu þegar hún er ekki í notkun. Þegar hún er í er alltaf lítils háttar straumnotkun þótt hún sé ekki í notkun. Við þetta getur rafhlaðan tæmst um of og hætt að virka.
Umhirða varanna Minniskortin F5 Tæknileg atriði og atriðisorðaskrá • Notaðu eingöngu Secure Digital minniskort. Sjá „Samþykkt minniskort“ (A17). • Gæta skal þess að fara eftir leiðbeiningum í fylgiskjölum minniskortsins þegar kortið er notað. • Ekki festa merkimiða eða límmiða á minniskortið. • Ekki forsníða minniskortið í tölvu. • Þegar þú notar minniskort sem hefur verið notað í öðru tæki í þessari myndavél í fyrsta sinn verður þú að gæta þess að forsníða það með þessari myndavél.
Umhirða myndavélarinnar Þrif Linsa Forðastu að snerta glerið með fingrunum. Fjarlægðu ryk og kusk með blásara (yfirleitt lítið tæki með gúmmíbelg á öðrum endanum sem kreistur er til þess að þrýsta lofti út um hinn endann). Til að fjarlægja fingraför, fituleifar eða aðra bletti sem ekki er hægt að fjarlægja með blásara skal strjúka linsuna varlega með þurrum mjúkum klút eða gleraugnaklút. Strjúka skal í hringi út frá miðju linsunnar að köntum hennar.
Úrræðaleit Ef myndavélin vinnur ekki rétt skaltu fara yfir listann með algengum vandamálum hér að neðan áður en þú hefur samband við söluaðila eða viðurkenndan þjónustuaðila Nikon. Dálkurinn lengst til hægri er með blaðsíðunúmeri þar sem nálgast má frekari upplýsingar. • Sjá nánari upplýsingar í „Villuboð“ (E90). Vandi með aflgjafa, skjá og stillingar Vandamál Kveikt er á myndavélinni en hún virkar ekki. A Ástæða/úrræði • Bíddu þangað til upptöku lýkur.
Úrræðaleit Vandamál A Ástæða/úrræði • Það er slökkt á myndavélinni. • Rafhlaðan er tóm. • Biðstaða til að spara orku: Ýttu á aflrofann, afsmellarann, c hnappinn eða b hnappinn (e upptökuhnappinn) eða snúðu stilliskífunni. • Þegar flassvísirinn blikkar skaltu bíða þar til flassið hefur hlaðið sig. • Myndavél og tölva eru tengdar með USB-snúru. • Myndavél og sjónvarp eru tengd með A/V eða HDMI snúru. • Sjálfvirk myndataka með millibilstíma er í gangi. 19 18 19 Það er erfitt að sjá á skjáinn.
Úrræðaleit Vandamál A Ástæða/úrræði Þegar aðgerðir eins og upptaka hreyfimynda eða sending mynda með Eye-Fi eru notaðar lengi eða þegar myndavélin er 94 notuð í miklum umhverfishita getur hitastig vélarinnar hækkað. Þetta er ekki bilun. Hitastig myndavélarinnar hækkar. Vandi við myndatöku Vandamál Ástæða/úrræði Taktu HDMI eða USB-snúruna úr sambandi. Ekki er hægt að taka neina mynd. • Ef myndavélin er í myndskoðunarstillingu skaltu ýta á c hnappinn, afsmellarann eða b hnappinn (e upptökuhnappinn).
Úrræðaleit Vandamál A Ástæða/úrræði • Valin hefur verið tökustilling þar sem ekki getur kviknað á Flassið kviknar ekki. flassinu. • Önnur aðgerð sem stillt er á núna leyfir ekki flassið. 52, 61 • Off (Slökkt) er valið fyrir Digital zoom (Stafrænn aðdráttur) í uppsetningarvalmyndinni. • Þegar Scene auto selector (Sjálfvirk umhverfisstilling), Portrait (Andlitsmynd), Night portrait (Næturmynd), Stafrænn aðdráttur Backlighting (Baklýsing) með HDR stillt á Level 1 er ekki tiltækur.
Úrræðaleit Vandamál Myndir eru of dökkar (undirlýstar). A Ástæða/úrræði • • • • • Flassglugginn er lokaður. Myndefnið er utan flassfæris. Stilltu leiðréttingu á lýsingu. Auktu ISO-ljósnæmi. Myndefnið er baklýst. Reistu flassið og settu umhverfisstillinguna á Backlighting (Baklýsing) með HDR stillt á Off (Slökkt) eða settu flassstillinguna á m (fylliflass). Myndir eru of bjartar (yfirlýstar). • Stilltu leiðréttingu á lýsingu.
Úrræðaleit Vandi við myndskoðun Vandamál Ástæða/úrræði A Tæknileg atriði og atriðisorðaskrá Ekki er hægt að skoða skrá. • Skrifað var yfir skrána eða hún endurnefnd af tölvu eða annarri – gerð eða tegund myndavélar. 66 • Ekki er hægt að skoða skrá í sjálfvirkri myndatöku með millibilstíma. • Ekki er hægt að spila hreyfimyndir sem teknar hafa verið á 92 öðrum myndavélum en COOLPIX P330. Ekki er hægt að skoða myndaröð.
Úrræðaleit Vandamál Upphafsskjár PictBridge birtist ekki þegar myndavélin er tengd við prentara. Ástæða/úrræði A Með sumum PictBridge-samhæfum prenturum birtist PictBridgeupphafsskjárinn hugsanlega ekki og ef til vill er ekki hægt að prenta myndir þegar Auto (Sjálfvirkt) er valið fyrir valkostinn 105, E81 Charge by computer (Hleðsla í gegnum tölvu). Stilltu valkostinn Charge by computer (Hleðsla í gegnum tölvu) á Off (Slökkt) og tengdu myndavélina aftur við prentarann.
Úrræðaleit GPS Vandamál A Ástæða/úrræði • Í sumu tökuumhverfi getur myndavélin hugsanlega ekki greint 99 staðinn. Þegar þú notar GPS-aðgerðina skaltu nota Ekki tekst að greina myndavélina úti eins og hægt er. staðinn eða það • Þegar staðsetning er fundin í fyrsta skipti, ef staðsetning hefur 99 tekur langan tíma. ekki tekist í um tvær klukkustundir eða skipt hefur verið um rafhlöðu tekur það fáeinar mínútur að ná staðsetningarupplýsingum.
NOTANDALEYFISSAMNINGUR UM STAÐARNAFNAGÖGN Gögnin sem tengjast staðarupplýsingunum („Gögn“) og eru geymd í þessari stafrænu myndavél eru eingöngu ætluð til persónulegrar, eigin notkunar þinnar og ekki til endursölu. Þau eru vernduð af höfundarrétti og eru háð eftirfarandi skilmálum og skilyrðum sem annars vegar þú og hins vegar Nikon Corporation („Nikon“) og leyfisveitendur þess (bæði leyfisveitendur og birgjar) samþykkja.
NOTANDALEYFISSAMNINGUR UM STAÐARNAFNAGÖGN Tæknileg atriði og atriðisorðaskrá Útflutningseftirlit. Þú samþykkir að flytja ekki út neins staðar frá neinn hluta Gagnanna eða neina vöru leidda af þeim nema samkvæmt viðeigandi lögum um útflutning, og með öllum leyfum og samþykki sem krafist er samkvæmt þeim, þar á meðal en ekki eingöngu, lögum reglum og reglugerðum Eftirlitsstofnunar með erlendum eignum undir Viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna og reglum Iðnaðar- og öryggisstofnunar sama ráðuneytis.
NOTANDALEYFISSAMNINGUR UM STAÐARNAFNAGÖGN Tilkynningar sem tengjast rétthöfum leyfishugbúnaðar • Staðarnafnagögn um Japan © 2012 ZENRIN CO., LTD. All rights reserved. Þessi þjónusta notar staðarnafnagögn frá ZENRIN CO., LTD. "ZENRIN" is a registered trademark of ZENRIN CO., LTD. • Staðarnafnagögn utan Japan © 1993-2012 NAVTEQ. All rights reserved. NAVTEQ Maps is a trademark of NAVTEQ.
NOTANDALEYFISSAMNINGUR UM STAÐARNAFNAGÖGN Tæknileg atriði og atriðisorðaskrá Sweden Based upon electronic data © National Land Survey Sweden. Switzerland Topografische Grundlage: © Bundesamt für Landestopographie Canada This data includes information taken with permission from Canadian authorities, including © Her Majesty, © Queen’s Printer for Ontario, © Canada Post, GeoBase , © Department of Natural Resources Canada. All rights reserved.
Tæknilýsingar Nikon COOLPIX P330 Stafræn myndavél Gerð Fjöldi virkra pixla Myndflaga Linsa Brennivídd f/-tala Uppbygging Stækkun í stafrænum aðdrætti Titringsjöfnun Leiðrétting hreyfingarmóðu Sjálfvirkur fókus (AF) Fókussvið Skjár Umfang ramma (tökustilling) Umfang ramma (myndskoðunarstilling) Geymsla Geymslutegund Skráakerfi Skrársnið Allt að 2× (sýnilegt horn jafngildir horni u.þ.b. 240 mm linsu í 35 mm [135] sniði) Hreyfanleg linsa Hreyfiskynjun (ljósmyndir) AF-birtuskilanemi • [W]: U.þ.b.
Tæknilýsingar Myndastærð (pixlar) ISO-ljósnæmi (Venjuleg ljósnæmisafköst) Lýsing Ljósmælingarstilling Lýsingarstýring Lokari Hraði Tæknileg atriði og atriðisorðaskrá Ljósop Drægi Sjálftakari Flass Drægi (u.þ.b.
Tæknilýsingar Studd tungumál Aflgjafar Hleðslutími Endingartími rafhlöðu (Enn að taka)* Skrúfgangur fyrir þrífótarfestingu Mál (B × H × D) Þyngd Umhverfisaðstæður við notkun Hitastig Raki Arabíska, bengalska, kínverska (einfölduð og hefðbundin), tékkneska, danska, hollenska, enska, finnska, franska, þýska, gríska, hindi, ungverska, indónesíska, ítalska, japanska, kóreska, marathi, norska, persneska, pólska, portúgalska (evrópsk og brasilísk), rúmenska, rússneska, spænska, sænska, tamíl, taílenska, telúgú
Tæknilýsingar EN-EL12 Li-ion hleðslurafhlaða Gerð Endurhlaðanleg lithium-ion rafhlaða Nafnafköst Rakstraumur 3,7 V, 1050 mAh Umhverfishiti 0°C - 40°C Mál (B × H × D) U.þ.b. 32 × 43,8 × 7,9 mm Þyngd U.þ.b. 22,5 g (án tengjahlífar) EH-69P hleðslustraumbreytir Mæld inntaksspenna Riðstraumur 100-240 V, 50/60 Hz, 0,068-0,042 A Mæld úttaksspenna Rakstraumur 5,0 V, 550 mA Umhverfishiti 0°C - 40°C Mál (B × H × D) U.þ.b. 55 × 22 × 54 mm (án millistykkis) Þyngd U.þ.b.
Tæknilýsingar AVC Patent Portfolio License Þessi vara er skráð undir leyfinu AVC Patent Portfolio License fyrir einkanot neytanda, en ekki í viðskiptalegum tilgangi, til að (i) dulkóða myndskeið sem uppfyllir AVC-staðalinn („AVC-myndskeið“) og/eða (ii) afkóða AVC-myndskeið sem var dulkóðað af neytanda til einkanota, en ekki í viðskiptalegum tilgangi, og/eða fengið var frá myndskeiðaveitu sem hefur heimild til að gefa út AVC-myndskeið. Engin önnur leyfi eru veitt beint eða óbeint fyrir aðra notkun.
Tæknilýsingar Upplýsingar um vörumerki • Microsoft, Windows og Windows Vista eru annaðhvort skráð vörumerki eða vörumerki Microsoft Corporation í Bandaríkjunum og/eða öðrum löndum. • Macintosh, Mac OS og QuickTime eru vörumerki Apple Inc., skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum. iFrame-merkið og iFrame-táknið eru vörumerki Apple Inc. • Adobe og Acrobat eru skráð vörumerki Adobe Systems Inc. • SDXC, SDHC og SD eru vörumerki SD-3C, LLC. • PictBridge er vörumerki.
Atriðisorðaskrá A R 43, E7 g Aðdráttur 25 i Aðdráttur í myndskoðun 82 C Aperture-priority auto mode (Sjálfvirkni með forgangi á ljósop) 45, 47 o Exposure compensation (Leiðrétting á lýsingu) 51, 60 l Eyðingarhnappur 29, E9, E60 K Flassrofi 52 m Flassstilling 51, 52 p Fókusstilling 51, 58 f Gleitt 25 D Handvirk stilling 45, 47 w hnappur (fyrir aðgerðir) 4, 68 k hnappur (til að staðfesta) 5 b hnappur (e upptökuhnappur) 92 h Myndskoðun með smámyndum 83 c Myndskoðunarhnappur 4, 28 X Night landscape (Landslag u
Atriðisorðaskrá Built-in ND filter (Innbyggð ND-sía) 67, E49 Button sound (Hnappahljóð) 105, E78 C Charge by computer (Hleðsla í gegnum tölvu) 105, E81 Choose key picture (Velja lykilmynd) 85, E62 Close-up (Nærmynd) k 37 Color temperature (Litahitastig) E34 Continuous (Raðmyndataka) 66, E37 Contrast (Birtuskil) E29 COOLPIX Picture Control 65, E27 Create log (Stofna feril) 102, E65 Crop (Skera) E17, E25 Custom Picture Control (Sérsniðin Picture Control) 65, E31 D Tæknileg atriði og atriðisorðaskrá Dagata
Atriðisorðaskrá Hlíf yfir rafhlöðuhólfi/minniskortarauf 12, 16 Hljóðnemi 92, E60 Hljóðstyrkur 97 Hnitanet E28 Hraðar hreyfimyndir 95, E55 Hreyfimyndavalmynd 96, E52 Hreyfimyndir teknar upp 92 Hreyfimyndum breytt E25 HS-hreyfimynd 95, E53, E55 Hægar hreyfimyndir teknar upp 95, E55 I Image quality (Myndgæði) 69 Image sharpening (Myndskerpa) E29 Image size (Myndastærð) 69, 71 Interval timer shooting (Sjálfvirk myndataka með millibilstíma) 66, E38, E39 ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi) 66, E41 L M Macro close-u
Atriðisorðaskrá Prentari 87, E20 Prentun E20, E21, E22 Preset manual (Forstilla handvirkt) E35 Pre-shooting cache (Tökubiðminni) 66, E37, E39 Print date (Dagsetning á myndum) 104, E74 Print order (Prentröð) 84, E56 Programmed auto mode (Sérstilling með sjálfvirkni) 45, 47 Protect (Verja) 84, E59 Q Quick adjust (Flýtistilling) E29 Quick retouch (Fljótleg lagfæring) 84, E12 R Tæknileg atriði og atriðisorðaskrá Rafhlaða 12, 14 Rafhlöðuvísir 18 Rauf fyrir myndavélaról 2 RAW (NRW) myndir 69, E15 RAW (NRW) pr
Atriðisorðaskrá T W Target finding AF (Markviss AF) 66, 79, E45 Tákn fyrir innra minni 18 Tengill fyrir hljóð/mynd 87, E18 Time zone (Tímabelti) 20, E70 Time zone and date (Tímabelti og dagsetning) 20, 103, E69 Tímamunur E70 Toggle Av/Tv selection (Víxla Av/Tv vali) 105, E83 Toning (Blævun) E30 TV settings (Sjónvarpsstillingar) 105, E80 Tökustilling 23 Tökuupplýsingar 8, 28 Tökuvalmynd 64, E27 Tölva 87 Welcome screen (Kveðjuskjár) 103, E68 White balance (Hvítjöfnun) 65, E32 Ý Ýtt hálfa leið 3, 26 Z Zo
Hvers kyns afritun á þessari handbók í heilu lagi eða í hlutum (nema í stuttum tilvitnunum í ritdómum eða úttektum) er bönnuð án skriflegs leyfis frá NIKON CORPORATION.