Uppflettihandbók
82
Myndskoðunaraðgerðir
Myndskoðunaraðgerðir
Aðdráttur í myndskoðun
Veldu mynd til að stækka í myndskoðun og snúðu
aðdráttarrofanum að
g
(
i
).
Aðgerðir í aðdrætti í myndskoðun
C Stækkun mynda sem eru teknar með andlits- eða gæludýragreiningu
Myndir teknar með andlitsgreiningu (A80) eða gæludýragreiningu (A41) eru stækkaðar í miðju
andlitsins sem fannst við töku (nema myndir teknar með Continuous (Raðmyndataka) (A66) eða
Exposure bracketing (Frávikslýsing) (A66)). Ef myndavélin fann mörg andlit skaltu nota H, I, J
og K til að skipta milli andlita. Breyttu aðdráttarhlutfallinu og ýttu á H, I, J eða K til að auka
aðdrátt á svæði þar sem ekki eru nein andlit.
Aðgerð Ýtt á Lýsing
Stækkun stillt f (h)/g (i)
• Aðdrátturinn er aukinn allt að 10×.
• Einnig er hægt að stilla aðdráttinn með
því að snúa stjórnskífunni.
Skjástaðsetningu breytt Breyta skjástaðsetningu.
Skurður d
Skera út það svæði myndarinnar sem er
sýnt og vista sem sérstaka skrá (E17).
Farið aftur í myndskoðun
á öllum skjánum.
k Fara aftur í myndskoðun á öllum skjánum.
4/
4/
132
132
4/ 132
0004.JPG
0004.JPG
0004.JPG
15:30
15:30
15:30
15/05/2013
15/05/2013
15/05/2013
g
(i)
f
(h)
Myndin er skoðuð
með aðdrætti.
Myndin birtist á öllum skjánum
í myndskoðunarstillingu.
Myndhlutavísir