Uppflettihandbók

83
Myndskoðunaraðgerðir
Margar myndir skoðaðar (myndskoðun með
smámyndum og dagatalsskjár)
Snúðu aðdráttarrofanum
f
(
h
)
í myndskoðunarstillingu.
Þessi aðgerð birtir margar myndir í einu svo að
auðvelt er að finna réttu myndina.
Aðgerðir í smámyndaskoðun og dagatalsskjá
B Athugasemd um dagatalsskjá
Myndir sem eru teknar þegar dagsetning myndavélarinnar er ekki stillt eru skráðar með
dagsetningunni „1. janúar 2013“.
Aðgerð Ýtt á Lýsing
Fjölda birtra mynda
breytt
f (h)/g (i)
Breyta fjölda mynda sem á að birta
(4, 9, 16 og 72 myndir á hverjum skjá).
Þegar 72 myndir eru birtar skaltu snúa
aðdráttarrofanum að f (h) til að skipta
í dagatalsskjáinn.
Þegar dagatalið er birt skaltu snúa
aðdráttarrofanum að g (i) til að skipta
í 72 myndir.
Val á mynd eða
dagsetningu
Í smámyndaskoðunarstillingu velur þú mynd.
Í dagatalsstillingu velur þú dagsetningu.
Farið aftur
í myndskoðun
á öllum skjánum.
k
Í smámyndaskoðunarstillingu er valda myndin
birt á öllum skjánum.
Í dagatalsstillingu er fyrsta tekna myndin
á dagsetningunni sem er valin birt á öllum
skjánum.
3
2013 5
12
1/
1/
132
132
1 132/
789101165
13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24
31
25
26 27 28
2134
29 30
1/ 132
0004.JPG
0004.JPG
0004.JPG
15:30
15:30
15:30
15/05/2013
15/05/2013
15/05/2013
Smámyndaskoðun
(4, 9, 16 og 72 myndir á hverjum skjá)
Myndskoðun á öllum
skjánum
Dagatalsskjár
g
(i)
f
(h)
g
(i)
f
(h)