Uppflettihandbók
84
Myndskoðunaraðgerðir
Aðgerðir sem hægt er að stilla með d hnappnum
(til að opna valmynd) (myndskoðunarstilling)
Þegar þú skoðar myndir á öllum skjánum eða í myndskoðun með smámyndum
skaltu ýta á d hnappinn til að stilla myndskoðunarvalmyndina (A6).
Tiltækar myndskoðunarvalmyndir
Valkostur Lýsing A
k Quick retouch
(Fljótleg lagfæring)
1, 2, 3
Búa til lagfærð eintök þar sem birtuskil og litamettun
eru aukin.
E12
I D-Lighting
(D-lýsing)
1, 3
Búa til afrit með meiri birtu og birtuskilum, þar sem
dökkir hlutar myndarinnar eru lýstir upp.
E12
e Skin softening
(Mýking húðar)
1, 2, 3
Þegar þessi aðgerð er gerð virk finnur myndavélin andlit
í myndum sem eru teknar og býr til afrit þar sem
húðlitur andlita er mýkri.
E13
p Filter effects
(Síuáhrif)
1, 3
Ná fram ýmiss konar áhrifum með notkun stafrænnar
síu. Áhrifin sem bjóðast eru Soft (Mjúkt),
Selective color (Valinn litur), Cross screen (Geislar),
Fisheye (Fiskauga), Miniature effect (Módeláhrif),
Painting (Málverk) og Vignette (Ljósskerðing).
E14
a Print order
(Prentröð)
4, 5
Þegar prentari er notaður til að prenta myndir vistaðar
á minniskortinu er hægt að nota prentraðaraðgerðina
til að velja þær myndir sem á að prenta og eintakafjölda
af hverri þeirra.
E56
b Slide show
(Skyggnusýning)
Myndir sem geymdar eru í innra minni eða á minniskorti
eru spilaðar í sjálfvirkri skyggnusýningu.
E58
d Protect (Verja)
5
Verja valdar myndir og hreyfimyndir gegn því að vera
eytt fyrir slysni.
E59
f Rotate image
(Snúa mynd)
3, 4, 5
Tilgreina stefnuna sem snúa á vistuðum myndum
í þegar þær eru birtar í myndskoðunarstillingu.
E59
g Small picture
(Lítil mynd)
1, 3
Búa til lítið afrit af myndinni sem hefur verið tekin.
Hentar vel til að búa til afrit sem dreifa á með tölvupósti
eða birta á vefsíðum.
E15
Protect
Slide show
Print order
Filter eects
Skin softening
D-Lighting
Quick retouch
Playback menu
0004.JPG0004.JPG0004.JPG
15:3015:3015:30
15/05/201315/05/201315/05/2013
13213213211