Uppflettihandbók

91
Notkun ViewNX 2
Myndskoðunaraðgerðir
2 Myndir fluttar yfir á tölvu.
Staðfestu að heiti myndavélarinnar sem er tengd eða lausa disksins sé birt sem
„Source“ (Uppruni) í titillínunni „Options“ (Valkost) í Nikon Transfer 2 (
1
).
Smelltu á Start Transfer (Hefja flutning) (
2
).
Allar myndirnar á minniskortinu verða afritaðar yfir í tölvuna í sjálfgefnum stillingum.
3 Lokaðu tengingunni.
Slökktu á myndavélinni og aftengdu USB-snúruna ef myndavélin er tengd við tölvuna.
Ef þú notar kortalesara eða kortarauf skaltu velja viðeigandi valkost í stýrikerfi tölvunnar
til að smella út diskinum sem samsvarar minniskortinu og fjarlægðu síðan kortið úr
kortalesaranum eða kortaraufinni.
Myndir skoðaðar
Ræstu ViewNX 2.
Myndir eru sýndar í ViewNX 2 þegar flutningi
er lokið.
Nánari upplýsingar um notkun ViewNX 2 eru
í hjálpinni með hugbúnaðinum.
C ViewNX 2 ræst handvirkt
•Windows: Tvísmelltu á ViewNX 2 flýtivísunina á skjáborðinu.
•Mac OS: Smelltu á táknið ViewNX 2 í kvínni (Dock).
P330
1
2