Uppflettihandbók
96
Upptaka og spilun hreyfimynda
Aðgerðir sem hægt er að stilla með
d
hnappnum
(til að opna valmynd) (hreyfimyndavalmynd)
Ýttu á d hnappinn á tökuskjánum til að birta
valmyndarskjáinn og veldu D flipann til að breyta
eftirfarandi stillingum í hreyfimyndavalmyndinni.
Tiltækar hreyfimyndavalmyndir
C Nánari upplýsingar
Sjá nánari upplýsingar í „Helstu valmyndaraðgerðir“ (A6).
Kalla fram tökuskjáinn M d hnappurinn M e flipinn (A7)
Valkostur Lýsing A
Movie options
(Hreyfimyndavalkostir)
Tilgreina gerð hreyfimyndar sem á að taka.
Myndavélin getur tekið upp hreyfimyndir á venjulegum
hraða og HS-hreyfimyndir (háhraða, high speed) sem
er hægt að spila hægt eða hratt.
Sjálfgefna stillingin er d 1080P/30p eða o
1080P/25p.
E52
Autofocus mode
(Sjálfvirkur fókus)
Veldu hvernig myndavélin stillir fókusinn þegar
hreyfimyndir á venjulegum hraða eru teknar upp.
Hægt er að velja Single AF (Stakur AF) (sjálfgefin
stilling) þar sem fókusnum er læst þegar upptaka
hreyfimyndar hefst eða Full-time AF (Sífellt stilltur AF)
þar sem myndavélin fókusar stöðugt meðan á upptöku
stendur.
Þegar Full-time AF (Sífellt stilltur AF) er valið heyrist
hljóðið frá fókusstillingu myndavélarinnar hugsanlega
í vistuðu hreyfimyndunum. Ef þú vilt koma í veg fyrir
að hljóð frá fókusvirkni myndavélarinnar sé tekið upp
skaltu velja Single AF (Stakur AF).
E55
Autofocus mode
Movie options
Movie