Uppflettihandbók
97
Upptaka og spilun hreyfimynda
Hreyfimyndir spilaðar
1 Ýttu á c hnappinn (myndskoðun) til að velja
spilunarstillingu.
• Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja hreyfimynd.
• Hægt er að þekkja hreyfimyndir á tákninu fyrir
hreyfimyndavalkosti (E54).
2 Ýttu á k hnappinn til að spila hreyfimynd.
Aðgerðir sem eru tiltækar í spilun
hreyfimyndar
Snúðu fjölvirka valtakkanum til að spóla áfram eða aftur
ábak.
Spilunarstjórnhnappar birtast efst á skjánum.
Ýttu fjölvirka valtakkanum J eða K til að velja tákn
fyrir spilunarstjórnhnapp og ýttu svo á k hnappinn
til að framkvæma eftirfarandi aðgerðir.
* Einnig er hægt að spóla hreyfimyndina áfram eða aftur á bak um einn ramma með því að
snúa fjölvirka valtakkanum.
Til að eyða hreyfimynd notar þú myndskoðun á öllum skjánum (A28) eða
smámyndaskoðun (A83) til að velja hreyfimynd og ýtir á l hnappinn (A29).
Hljóðstyrkur stilltur
Stýrðu aðdráttarrofanum f/g (A1) í spilun.
Til að Notaðu Lýsing
Spóla til
baka
A Spóla hreyfimyndina til baka meðan k hnappnum er haldið niðri.
Spóla áfram B Spóla hreyfimyndina áfram meðan k hnappnum er haldið niðri.
Gera hlé E
Eftirfarandi aðgerðir eru mögulegar með spilunarstjórnhnöppunum
efst á skjánum meðan hlé er gert á spilun.
C
Spóla hreyfimyndina til baka um einn ramma. Haltu k
hnappnum niðri til að spóla stöðugt til baka.*
D
Spóla hreyfimyndina áfram um einn ramma. Haltu k
hnappnum niðri til að spóla stöðugt áfram.*
I Taka út og vista aðeins valda hluta hreyfimyndarinnar (E25)
H Vista úttekinn ramma hreyfimyndar sem ljósmynd (E26).
F Halda spilun áfram.
Enda G Fara aftur í myndskoðun á öllum skjánum.
22m16s
22m16s
0004.MOV
0004.MOV
15:30
15:30
15:30
0004.MOV
22m16s
15/05/2013
7m42s
7m42s
7m42s
Í spilun Hljóðstyrksvísir
Hlé á
spilun