Uppflettihandbók

103
Grunnuppsetning myndavélarinnar
Grunnuppsetning myndavélarinnar
Uppsetningarvalmyndin
Af valmyndarskjánum velur þú z flipann til að opna
uppsetningarvalmyndina og síðan getur þú breytt
eftirfarandi stillingum.
Ýta á d hnappinn M z flipinn (uppsetning) (A7)
Valkostur Lýsing A
Welcome screen
(Kveðjuskjár)
Tilgreina hvort kveðjuskjárinn skuli vera birtur eða ekki
þegar kveikt er á vélinni. Hægt er að velja mynd á
kveðjuskjáinn.
Sjálfgefna stillingin er None (Ekkert).
E68
Time zone and date
(Tímabelti og
dagsetning)
Stillingar tengdar dag- og tímasetningu myndavélarinnar.
Með stillingunni Time zone (Tímabelti) er hægt að
tilgreina tímabeltið þar sem myndavélin er aðallega notuð
og hvort sumartími er virkur eða ekki. Þegar x
áfangastaður er tilgreindur reiknar myndavélin sjálfkrafa
tímamuninn milli áfangastaðarins og w
heimatímabeltisins og vistar myndir með dag- og
tímasetningu áfangastaðarins.
E69
Monitor settings
(Skjástillingar)
Í
Photo info
(Upplýsingar um mynd) skaltu velja þær
upplýsingar sem á að birta á skjánum í tökustillingu og
myndskoðunarstillingu. Ef þú velur
Framing grid+auto info
(Rammanet+sjálfv. upplýs.) er rammanet birt við töku til að
hjálpa þér að ramma myndina inn. Stilltu einnig birtingu
myndarinnar eftir töku, birtustig skjásins og hvort birta skuli
stuðlarit á skjánum eða ekki.
E71
AF assist
Motion detection
Vibration reduction
Print date
Monitor settings
Time zone and date
Welcome screen
Set up