Uppflettihandbók
104
Uppsetningarvalmyndin
Grunnuppsetning myndavélarinnar
Print date
(Dagsetning
ámyndum)
Dag- og tímasetning myndatöku sett á myndir við töku.
Sjálfgefna stillingin er Off (Slökkt).
Ekki er hægt að setja dagsetningu á myndir við eftirfarandi
kringumstæður.
- Þegar umhverfisstilling er tilgreind sem Easy
panorama (Einföld víðmynd), Panorama assist
(Víðmyndarhjálp) eða 3D photography
(3D-ljósmyndun)
-Þegar Image quality (Myndgæði) (A69) er stillt á
RAW (NRW) + Fine (RAW (NRW) + fín), RAW (NRW)
+Normal (RAW (NRW) + venjuleg) eða RAW (NRW)
-Þegar Pre-shooting cache (Tökubiðminni),
Continuous H: 120 fps (Raðmyndataka H: 120 fps) eða
Continuous H: 60 fps (Raðmyndataka H: 60 fps) er valið
fyrir Continuous (Raðmyndataka) (A66)
- Þegar hreyfimynd er tekin
E74
Vibration reduction
(Titringsjöfnun)
Draga úr óskýrleika af völdum titrings á myndavélinni
þegar myndir eru teknar. Sjálfgefna stillingin er Normal
(Venjulegt).
• Ef gert er ráð fyrir nokkuð miklum titringi eins og í bíl eða
þar sem erfitt er að fóta sig ætti að stilla Vibration
reduction (Titringsjöfnun) á Active (Virkt).
• Þegar myndavélinni er haldið stöðugri með þrífæti
skaltu stilla þetta á Off (Slökkt) svo að stillingin valdi ekki
truflun.
• Ef þessi aðgerð er tengd w hnappnum (fyrir aðgerðir)
með því að nota Fn button (Fn-hnappur) er einnig
hægt að kalla fram stillingavalmynd hennar með því að
ýta á w hnappinn (fyrir aðgerðir) í töku (A68).
E75
Motion detection
(Hreyfiskynjun)
Þegar myndavélin skynjar hristing á myndavélinni eða
hreyfingu myndefnisins eykur hún sjálfkrafa ISO-ljósnæmi
og lokarahraða til að draga úr óskýrleika. Sjálfgefna
stillingin er Off (Slökkt).
r vísirinn logar grænn þegar myndavélin skynjar hristing
vélarinnar eða hreyfingu myndefnis og eykur
lokarahraðann.
• Í sumum tökustillingum eða stillingum skynjar
myndavélin ekki hreyfingu. Þá birtist r vísirinn ekki.
E76
AF assist
(AF-aðstoð)
Þegar stillt er á Auto (Sjálfvirkt) (sjálfgefin stilling) logar
AF-aðstoðarljósið (A26) þegar tekið er í dimmu umhverfi
til að hjálpa myndavélinni að ná fókus.
• Jafnvel þó að Auto (Sjálfvirkt) sé valið lýsir
AF-aðstoðarljósið hugsanlega ekki, allt eftir stöðu
fókussvæðis eða umhverfisstillingunni sem er valin.
E77
Valkostur Lýsing A