Uppflettihandbók
106
Uppsetningarvalmyndin
Grunnuppsetning myndavélarinnar
Reset file
numbering
(Endurstilla
skrárnúmer)
Þegar Yes (Já) er valið er númeraröð skráa endurstillt. Eftir
endurstillingu er ný mappa búin til og skrárnúmer næstu
myndar sem er tekin byrjar á „0001“.
E83
Blink warning
(Blikkaðvörun)
Þegar myndavélin finnur að fyrirsæta kunni að hafa lokað
augunum rétt eftir að mynd er tekin með andlitsgreiningu
og tekið er í öðrum stillingum en brosstillingu (A80)
birtast skilaboðin Did someone blink? (Blikkaði einhver?)
á skjánum svo að hægt sé að kanna myndina sem var tekin.
Sjálfgefna stillingin er Off (Slökkt).
E84
Eye-Fi upload
(Eye-Fi-sending)
Tilgreina hvort gera skuli virka eða ekki aðgerð sem sendir
myndir á tölvu með Eye-Fi-korti sem hægt er að kaupa
sérstaklega. Sjálfgefna stillingin er Enable (Gera virkt)
(þegar Eye-Fi-kort er í myndavélinni).
E85
Reverse indicators
(Andstæðir vísar)
Stilla +/- stefnu lýsingarvísisins sem birtist þegar
tökustillingin er D.
E85
Reset all
(Endurstilla allt)
Setja stillingar myndavélarinnar aftur á sjálfgefin gildi.
• Sumar stillingarnar, svo sem Time zone and date
(Tímabelti og dagsetning) og Language (Tungumál) og
notandastillingar sem voru vistaðar fyrir stilliskífu i, eru
ekki endurstilltar.
E86
Firmware version
(Fastbúnaður)
Sýnir fastbúnaðarútgáfu myndavélarinnar.
E89
Valkostur Lýsing A