Uppflettihandbók

E4
Notkun Easy panorama (Einföld víðmynd) (taka og myndskoðun)
Uppflettikafli
4 Ýttu afsmellaranum alla leið og slepptu
honum.
I táknin sem sýna víðmyndarstefnuna birtast.
5 Færðu myndavélina beint og hægt í eina af
áttunum fjórum til að byrja að taka.
Þegar myndavélin finnur stefnu víðmyndarinnar
hefst takan.
Vísirinn sem sýnir núverandi tökupunkt birtist.
Þegar vísirinn er kominn út á enda lýkur tökunni.
Dæmi um hreyfingu myndavélarinnar
Án þess að breyta stöðunni færir notandinn myndavélina,
frá enda til enda á vísinum, lárétt eða lóðrétt í boga.
Ef um 15 sekúndur (í
W Normal (180°) (Venjulegt
(180°))) eða 30 sekúndur (í
X Wide (360°) (Gleitt
(360°))) líða frá upphafi töku og áður en vísirinn sem sýnir
tökupunktinn kemur á enda lýkur tökunni.
B Athugasemdir um töku með Easy panorama (Einfaldri víðmynd)
Myndsvæðið sem sést í vistuðu myndinni verður þrengra en það sem sést á skjánum við töku.
Þegar hreyfing myndavélarinnar er of hröð, hún hristist mikið eða lítil breyting er á myndefninu, ef
það er til dæmis veggur eða í myrkri, lýkur tökunni með villu.
Víðmyndir eru ekki vistaðar ef töku lýkur áður en hálfu sviði víðmyndarinnar er náð.
Ef takan nær meira en hálfu víðmyndarsviðinu en lýkur áður en endapunkti er náð er sviðið sem
ekki var tekið vistað sem grátt svæði.
Vísir