Uppflettihandbók
E8
Uppflettikafli
Myndskoðun
Myndir í myndaröð skoðaðar
Myndir sem eru teknar í eftirfarandi raðmyndatökustillingum eru vistaðar sem
hópur (sem kallast „myndaröð“) við hverja töku.
• Continuous H (Raðmyndataka H), Continuous L (Raðmyndataka L),
Pre-shooting cache (Tökubiðminni), Continuous H: 120 fps (Raðmyndataka
H: 120 fps) eða Continuous H: 60 fps (Raðmyndataka H: 60 fps) í Continuous
(Raðmyndataka) (E37) í tökuvalmyndinni
•Sports (Íþróttir) (A35) eða Continuous (Raðmyndataka)
í umhverfisstillingunni Pet portrait (Gæludýramynd) (A41)
Í myndskoðun á öllum skjánum eða myndskoðun með
smámyndum (A83) telst fyrsta myndin í myndaröð vera
„lykilmyndin“, þ.e. hún er birt sem fulltrúi myndanna
í röðinni.
Þegar lykilmynd myndaraðar er birt í myndskoðun
á öllum skjánum skaltu ýta á k hnappinn til að birta
hverja mynd í röðinni sérstaklega. Til að birta aftur
lykilmyndina eingöngu skaltu ýta fjölvirka
valtakkanum H.
Eftirfarandi aðgerðir er hægt að nota þegar hver mynd í myndaröð er birt
sérstaklega.
• Velja mynd: Snúðu fjölvirka valtakkanum eða ýttu J eða K.
• Auka aðdrátt: Snúðu aðdráttarrofanum að g (i) (A82).
B Athugasemd um myndaröð
Myndir teknar í raðmyndatöku með öðrum myndavélum en COOLPIX P330 er ekki hægt að birta sem
myndaröð.
C Birtingarkostir myndaraðar
Veldu Sequence display options (Birtingarkostir myndaraðar) (E62)
í myndskoðunarvalmyndinni til að stilla allar myndaraðir þannig að þær noti lykilmyndirnar eða að
þær séu birtar sem stakar myndir.
Ef mynd í myndaröð er valin þegar Sequence display options (Birtingarkostir myndaraðar) er stillt
á Individual pictures (Stakar myndir) er táknið F sýnt á skjánum.
C Skipt um lykilmynd í röð
Hægt er að skipta um lykilmynd í myndaröð með því að nota Choose key picture (Velja lykilmynd)
(
E62) í myndskoðunarvalmyndinni.
4
4 5
5
132
0004.JPG
0004.JPG
0004.JPG
15:30
15:30
15:30
2012/05/15
15/05/2013
Birting myndaraðar
1
1 5
5
5
0004.JPG
0004.JPG
0004.JPG
15:30
15:30
15:30
15/05/2013
15/05/2013
Back
Back