Uppflettihandbók
E12
Ljósmyndum breytt
Uppflettikafli
k Quick Retouch (Fljótleg lagfæring): Aukin birtuskil og
litamettun
Ýttu fjölvirka valtakkanum H eða I til að velja
stillingu og ýttu á k hnappinn.
• Upprunalega myndin birtist vinstra megin og breytta
myndin hægra megin.
• Ýttu J til þess að hætta við.
• Eintök búin til með fljótlegri lagfæringu eru geymd sem
sérstakar skrár og má þekkja á tákninu s sem sýnt
er við myndskoðun.A10
I D-Lighting: Birta og birtuskil aukin
Ýttu fjölvirka valtakkanum H eða I til að velja
stillingu og ýttu á k hnappinn.
• Upprunalega myndin birtist vinstra megin og breytta
myndin hægra megin.
• Ýttu J til þess að hætta við.
• Eintök búin til með D-Lighting (D-lýsing) eru geymd
sem sérstakar skrár og má þekkja á tákninu c sem
sýnt er í myndskoðunarstillingu (A10).
Velja mynd (A28) M d hnappurinn (A6) M k Quick retouch (Fljótleg lagfæring)
Velja mynd (A28) M d hnappurinn (A6) M I D-Lighting
Amount
Normal
Quick retouch
Amount
Normal
D-Lighting