Uppflettihandbók
E15
Ljósmyndum breytt
Uppflettikafli
g Small picture (Lítil mynd): Mynd minnkuð
1 Ýttu fjölvirka valtakkanum H eða I til
að velja viðeigandi stærð afrits og ýttu
á k hnappinn.
• Stærðirnar sem bjóðast eru 640×480, 320×240 og
160×120.
2 Veldu Yes (Já) og ýttu á k hnappinn.
• Afritin sem eru búin til eru geymd sem sérstakar skrár
(þjöppunarhlutfall 1:16).
• Myndir sem eru búnar til með lítilli mynd eru birtar sem
litlar myndir í myndskoðunarstillingu og C er birt á
skjánum (A10).
F RAW (NRW) Processing (RAW (NRW) vinnsla): JPEG
myndir búnar til úr NRW myndum
1 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja
myndina sem á að setja í RAW vinnslu og ýttu
á k hnappinn.
Velja mynd (A28) M d hnappurinn (A6) M g Small picture (Lítil mynd)
Ýta á d hnappinn (A6) M
F RAW (NRW) processing (RAW (NRW) vinnsla)
160×120
320×240
640×480
Small picture
No
Yes
Create small picture le?
Back
RAW (NRW) processing