Uppflettihandbók

E16
Ljósmyndum breytt
Uppflettikafli
2 Stilltu færibreytur RAW (NRW) processing
(RAW (NRW) vinnsla).
Notaðu stillingarnar hér að neðan á meðan þú athugar
myndina og snýrð aðdráttarrofanum að g (i). Snúðu
aftur í áttina að g (i) til að fara aftur
í stillingaskjámyndina.
- White balance (Hvítjöfnun): Breyta stillingunni
á hvítjöfnun (E32).
- Exp. +/- (Lýsing +/-): Stilla birtuna.
- Picture Control: Breyta stillingum á áferð myndarinnar (E27).
- Image quality (Myndgæði): Stilla myndgæðin á Fine (Mikil) eða Normal
(Venjulegt) (A69).
- Image size (Myndastærð): Velja myndastærð (A71). Myndin er skorin ef
I 3984×2656, u 3968×2232, O 1920×1080 eða H 3000×3000 er valið.
- D-Lighting (D-lýsing): Auka birtu og birtuskil í dekkri hlutum mynda (E12).
Ýttu á l hnappinn til að breyta aftur í sjálfgefnu stillingarnar.
Veldu EXE þegar allar stillingar hafa verið leiðréttar.
3 Veldu Yes (Já) og ýttu á k hnappinn.
Búin er til RAW (NRW) unnin JPEG mynd.
B Athugasemdir um RAW (NRW) vinnslu
COOLPIX P330 getur aðeins búið til JPEG eintök af RAW (NRW) myndum sem teknar eru með
COOLPIX P330.
RAW (NRW) processing (RAW (NRW) vinnsla) > White balance (Hvítjöfnun) > Preset manual
(Forstilla handvirkt) er ekkigt að velja fyrir myndir teknar með annarri stillingu á White balance
(Hvítjöfnun) en Preset manual (Forstilla handvirkt).
Stillingunni á Noise reduction filter (Suðsía) (E48) sem var tilgreind fyrir töku er beitt á JPEG
myndir sem verða búnar til.
C Nánari upplýsingar
Sjá nánari upplýsingar í „Prentun mynda í stærð 1:1“ (A73).
CheckReset
RAW (NRW) processing
EXE
No
Yes
settings?
Create a JPEG copy at these