Uppflettihandbók

E17
Ljósmyndum breytt
Uppflettikafli
a Skera: Skorið afrit búið til
Búið er til afrit sem inniheldur aðeins þann hluta sem er sýnilegur á skjánum þegar
u er sýnt og aðdráttur í myndskoðun (A82) er virkur.
1 Stækkaðu myndina sem á að skera (A82).
2 Fínstilltu myndbyggingu afritsins.
Snúðu aðdráttarrofanum að g (i) eða f (h) til þess
að breyta aðdráttarhlutfallinu.
Ýttu fjölvirka valtakkanum H, I, J eða K til að færa
myndina til þar til aðeins sá hluti sem þú vilt afrita er
sýnilegur á skjánum.
3 Ýttu á d hnappinn.
4 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja Yes (Já)
og ýttu á k hnappinn.
Eintök búin til með skurði eru geymd sem sérstakar
skrár og má þekkja á tákninu a sem sýnt er við
myndskoðun (A10).
C Myndastærð
Því smærri sem skorni hlutinn er, þeim mun minna (færri pixlar) verður skorna afritið. Þegar stillingin
á myndastærð skorins afrits er 320 × 240 eða 160 × 120 er lítil mynd sýnd í myndskoðunarstillingu.
C Myndin skorin í gildandi skammsniði, „á hæðina“
Notaðu valkostinn Rotate image (Snúa mynd) (E59) til að snúa myndinni þannig að hún birtist
með langsniði (lárétt). Að skurði loknum snýrðu skornu myndinni aftur „á hæðina“. Ef skera á mynd
sem birt er „á hæðina“ (skammsnið) er aðdráttur aukinn inn í myndina þar til svörtu stikurnar báðum
megin á skjánum hverfa. Skorna myndin verður sýnd með langsniði (lárétt).
4.0
4.0
4.0
No
Yes
displayed?
Save this image as