Uppflettihandbók

E25
Uppflettikafli
Hreyfimyndir
Hreyfimyndum breytt
Valdir hlutar teknir út úr hreyfimynd
Hægt er að taka valda hluta úr hreyfimynd og vista sem sérstaka skrá (nema
hreyfimyndir teknar með
n 1080/60i, q 1080/50i, p iFrame 540/30p
eða p iFrame 540/25p).
1 Spilaðu hreyfimyndina sem á að breyta og gerðu hlé þar sem hlutinn
sem taka á út byrjar (A97).
2 Ýttu fjölvirka valtakkanum J eða K til að
velja I á spilunarstjórnhnappnum og ýttu
á k hnappinn.
Skjárinn fyrir breytingu hreyfimyndar birtist.
3 Ýttu H eða I til að velja J (Choose start
point (Velja upphafspunkt)) á
breytingastjórnhnappnum.
Snúðu fjölvirka valtakkanum eða ýttu J eða K til að
stilla upphafsstöðuna.
Ýttu H eða I til að velja L (Yes (Já)) og ýttu
á k hnappinn.
4
Ýttu
H
eða
I
til að velja
K
(Choose end point
(Velja endapunkt)).
Snúðu fjölvirka valtakkanum eða ýttu J eða K til að
færa lokapunktinn lengst til hægri á upphafsstað
hlutans sem óskað er eftir.
Til að skoða hreyfimyndarbútinn sem verður tekinn út áður
en hann er vistaður skaltu velja
c
(Preview (Forskoðun))
og ýta á
k
hnappinn. Í forskoðunarspilun er hægt að stilla
hljóðstyrkinn með aðdráttarrofanum
f
/
g
. Notaðu
fjölvirka valtakkann til að spóla áfram eða aftur á bak. Ýttu aftur á
k
hnappinn til að stöðva
forskoðunarspilunina.
5 Þegar stillingum er lokið skaltu ýta H eða I til að velja m (Save (Vista))
og ýta á k hnappinn.
6 Veldu Yes (Já) og ýttu á k hnappinn.
Breytta hreyfimyndin er vistuð.
7m42s
7m42s
7m42s
8m48s8m48s8m48s
Choose start point
5m52s
5m52s
5m52s
Choose end point
No
Yes
Save OK?