Uppflettihandbók

E31
Tökuvalmyndin (stilling
A
,
B
,
C
eða
D
)
Uppflettikafli
Custom Picture Control (Sérsniðin Picture Control)
(COOLPIX Custom Picture Control (Sérsniðin Picture
Control))
Myndbreytingavalkostina sem eru búnir til með því að sérsníða COOLPIX Custom
Picture Control er hægt að skrá sem tvo valkosti. Hægt er að birta skráðu valkostina
sem Custom 1 (Sérsnið 1) og Custom 2 (Sérsnið 2) í COOLPIX Custom Picture
Control (Sérsniðin Picture Control).
Sérsniðin COOLPIX Picture Control búin til
1 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja
Edit and save (Breyta og vista) og ýttu
á k hnappinn.
2 Veldu upphaflega COOLPIX Picture Control (E28) til að breyta og
ýttu á k hnappinn.
3 Ýttu H eða I til að auðkenna viðkomandi stillingu og ýttu J eða K til
að velja gildi (E28).
Valkostirnir eru þeir sömu og þegar COOLPIX Picture Control er stillt.
Ýttu á k hnappinn til að birta skjáinn Save as (Vista sem).
Ef þú vilt breyta aftur í sjálfgefna stillingu velur þú Reset (Endurstilla) og ýtir
á k hnappinn.
4 Veldu staðinn þar sem á að vista og ýttu
á k hnappinn.
COOLPIX Custom Picture Control (Sérsniðin Picture
Control) er skráð.
Custom 1 (Sérsnið 1) eða Custom 2 (Sérsnið 2) er
hægt að velja af Picture Control og Custom Picture
Control (Sérsniðin Picture Control) valskjánum eftir
skráningu.
C Sérsniðnum COOLPIX Picture Control eytt
Veldu Delete (Eyða) í skrefi 1 í „Sérsniðin COOLPIX Picture Control búin til“ til að eyða skráðri Custom
Picture Control (Sérsniðin Picture Control).
Snúa stilliskífunni á
A, B, C, D eða i
M
d
hnappurinn
M
A, B, C, D eða i
flipinn
(
A
7)
M
Custom Picture Control (Sérsniðin Picture Control)
Delete
Edit and save
Custom Picture Control
Custom 2
Custom 1
Save as