Uppflettihandbók

E39
Tökuvalmyndin (stilling
A
,
B
,
C
eða
D
)
Uppflettikafli
C Pre-shooting cache (Tökubiðminni)
Þegar Pre-shooting cache (Tökubiðminni) er valið hefst taka þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið
niður í 0,5 sekúndur eða lengur og myndir sem eru teknar áður en afsmellaranum er ýtt alla leið niður
eru vistaðar með myndum sem eru teknar eftir að afsmellaranum er ýtt alla leið niður. Hægt er
vista allt að 5 myndir í tökubiðminninu.
Gildandi stilling tökubiðminnisins er sýnd með tákni við töku (A8). Táknið fyrir tökubiðminni logar
grænt þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður.
Ef fjöldi mynda sem hægt er að taka er minni en 6 er ekki hægt að vista myndir teknar með
tökubiðminninu. Áður en taka hefst skaltu því kanna hvort 6 eða fleiri myndir eru eftir.
Interval timer shooting (Sjálfvirk myndataka með millibilstíma)
Veldu úr 30 s, 1 min (1 mín), 5 min (5 mín) eða 10 min (10 mín).
1 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja X Intvl
timer shooting (Sjálfvirk myndataka með
millibilstíma) fyrir stillinguna Continuous
(Raðmyndataka) og ýttu síðan á k hnappinn.
Snúa stilliskífunni á A, B, C, D eða i M d hnappurinn M A, B, C, D eða i flipinn
(A7) M Continuous (Raðmyndataka)
Ýtt hálfa leið Ýtt alla leið
Myndir vistaðar með því
að ýta hálfa leið
Myndir vistaðar með
því að ýta alla leið
Intvl timer shooting
Multi-shot 16
Continuous