Uppflettihandbók

E40
Tökuvalmyndin (stilling
A
,
B
,
C
eða
D
)
Uppflettikafli
2 Veldu tímann milli einstakra mynda og ýttu
á k hnappinn.
3 Ýttu á d hnappinn.
Myndavélin fer aftur á tökuskjáinn.
4 Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að taka
fyrstu myndina og hefja sjálfvirka myndatöku
með millibilstíma.
Það slokknar á skjánum og straumljósið blikkar á milli
mynda.
Það kviknar sjálfkrafa á skjánum rétt áður en næsta
mynd er tekin.
5 Ýttu afsmellaranum aftur alla leið niður til að ljúka myndatöku.
Töku lýkur sjálfkrafa ef innra minnið eða minniskortið fyllist.
B Athugasemdir um sjálfvirka myndatöku með millibilstíma
Notaðu fullhlaðna rafhlöðu til að koma í veg fyrir að það slokkni óvænt á myndavélinni í tökum.
Ef EH-62F straumbreytirinn (fáanlegur sérstaklega) (
E
97) er notaður er hægt að knýja COOLPIX
P330 með rafmagni úr innstungu. Notaðu ekki, undir neinum kringumstæðum, annan straumbreyti
en EH-62F. Ef þessari varúðarráðstöfun er ekki fylgt getur það valdið ofhitnun eða skemmdum
á myndavélinni.
Ekki snúa stilliskífunni á aðra stillingu meðan sjálfvirk myndataka með millibilstíma er í gangi.
C Nánari upplýsingar
Sjá nánari upplýsingar í „Heiti á myndum og möppum“ (E95).
10 min
5 min
1 min
30 s
Intvl timer shooting
1/250
1/250
1/250 F5.6
F5.6
F5.6
840
840
840
25m 0s
25m 0s
25m 0s