Uppflettihandbók
E42
Tökuvalmyndin (stilling
A
,
B
,
C
eða
D
)
Uppflettikafli
Exposure bracketing (Frávikslýsing)
Hægt er að breyta lýsingu (birtu) sjálfkrafa í raðmyndatöku. Þetta hentar vel við
töku þegar erfitt er að stilla birtu myndarinnar.
Þegar frávikslýsing er notuð er gildandi stilling sýnd við töku (A8). Þegar
Off (Slökkt) er valið er tákn fyrir gildandi stillingu ekki sýnt.
B Athugasemdir um frávikslýsingu
• Exposure bracketing (Frávikslýsing) býðst ekki í D stillingu (Manual (Handvirkt)).
• Þegar leiðrétting á lýsingu (A60) og ±0.3, ±0.7 eða ±1.0 í Exposure bracketing (Frávikslýsing)
er stillt samhliða eru sameinuðu gildin fyrir leiðréttingu á lýsingu notuð.
• Sumar aðgerðir er ekki hægt að nota með öðrum valmyndarstillingum. Sjá nánari upplýsingar
í „Aðgerðir sem ekki er hægt að nota saman“ (A74).
Snúa stilliskífunni á A, B eða C M d hnappurinn M A, B eða C flipinn (A7) M
Exposure bracketing (Frávikslýsing)
Valkostur Lýsing
±0.3
Myndavélin breytir lýsingu um 0, -0,3 og +0,3 í næstu þremur myndum.
Myndirnar þrjár eru teknar í röð þegar afsmellaranum er ýtt alla leið.
±0.7
Myndavélin breytir lýsingu um 0, -0,7 og +0,7 í næstu þremur myndum.
Myndirnar þrjár eru teknar í röð þegar afsmellaranum er ýtt alla leið.
±1.0
Myndavélin breytir lýsingu um 0, -1,0 og +1,0 í næstu þremur myndum.
Myndirnar þrjár eru teknar í röð þegar afsmellaranum er ýtt alla leið.
Off (Slökkt)
(sjálfgefin stilling)
Frávikslýsing er ekki notuð.