Uppflettihandbók
E44
Tökuvalmyndin (stilling
A
,
B
,
C
eða
D
)
Uppflettikafli
x
Manual
(Handvirkt)
Veldu fókusstöðuna handvirkt
úr 99 svæðum á skjánum. Þessi
valmöguleiki hentar
kringumstæðum þar sem
myndefnið er frekar kyrrt og ekki
staðsett í miðju rammans.
Snúðu fjölvirka valtakkanum eða
ýttu H, I, J eða K til að færa
fókussvæðið þangað sem
myndefnið er og taktu mynd.
• Til að breyta eftirfarandi
stillingum ýtir þú á k hnappinn til að hætta tímabundið við val
á fókussvæði og breytir síðan hverri stillingu.
- Flassstilling, fókusstilling, sjálftakari eða leiðrétting á lýsingu
Ef snúa á aftur í valskjá fókussvæða skaltu ýta aftur
á k hnappinn.
• Þegar Image size (Myndastærð) (A71) er stillt á
H 3000×3000 er 81 fókussvæði í boði.
• Ef Metering (Ljósmæling) (E36) er stillt á Matrix (Fylki)
mælir myndavélin þannig að mest áhersla er lögð
áfókussvæðið.
y
u
Center (normal)
(Miðsvæði
(venjulegt))
Center (wide)
(Miðsvæði (gleitt))
Myndavélin stillir fókusinn í miðju
rammans.
Fókussvæðið er alltaf sýnt í miðjum
rammanum.
Tvær stærðir eru tiltækar fyrir
fókussvæðið.
s
Subject tracking
(Eltifókus á
myndefni)
Eltifókusinn tekur við sér um leið
og þú hefur valið myndefni til að
fókusa á og fókussvæðið færist og
fylgir myndefninu. Sjá „Notkun
Subject tracking (Eltifókus á
myndefni)“ (E46).
Valkostur Lýsing
Fókussvæði
Veljanleg svæði
1/2501/2501/250 F5.6F5.6F5.6
840840840
25m 0s25m 0s25m 0s
Fókussvæði
1/250
1/250
1/250 F5.6
F5.6
F5.6
End
End
End