Uppflettihandbók
E47
Tökuvalmyndin (stilling
A
,
B
,
C
eða
D
)
Uppflettikafli
B Athugasemdir um eltifókus á myndefni
• Stafrænn aðdráttur er ekki tiltækur.
• Tilgreindu aðdráttarstöðu, flassstillingu, fókusstillingu eða valmyndarstillingar áður en þú skráir
myndefni. Ef einhverju af þessu er breytt eftir að myndefni hefur verið skráð verður hætt við
myndefnið.
• Við vissar aðstæður, svo sem ef myndefnið hreyfist mjög hratt, þegar vélin hristist mjög mikið eða
mörg og lík myndefni finnast, getur myndavélin hugsanlega ekki valið eða elt myndefni eða farið
að elta annað myndefni. Þá getur stærð myndefnis og birta valdið því að ekki takist fullkomlega að
elta það.
• Þegar myndavélin fer í biðstöðu (A19) er skráningu myndefnisins hætt. Til að hindra það er mælt
með að stillt sé á lengri tíma fyrir sjálfvirku slokknunina (E78).
• Sumar aðgerðir er ekki hægt að nota með öðrum valmyndarstillingum. Sjá nánari upplýsingar
í „Aðgerðir sem ekki er hægt að nota saman“ (A74).
Autofocus mode (Sjálfvirkur fókus)
Velja hvernig myndavélin stillir fókusinn.
B Athugasemd um sjálfvirkan fókus
Sumar aðgerðir er ekki hægt að nota með öðrum valmyndarstillingum. Sjá nánari upplýsingar
í „Aðgerðir sem ekki er hægt að nota saman“ (A74).
C Sjálfvirk fókusstilling í töku hreyfimynda
Hægt er að tilgreina sjálfvirka fókusstillingu fyrir töku hreyfimynda með Autofocus mode
(Sjálfvirkur fókus) (E55) í hreyfimyndavalmyndinni.
Snúa stilliskífunni á A
,
B
,
C, D eða i M d hnappurinn M A
,
B
,
C, D eða i flipinn
(A7) M Autofocus mode (Sjálfvirkur fókus)
Valkostur Lýsing
A
Single AF (Stakur AF)
(sjálfgefin stilling)
Myndavélin stillir aðeins fókusinn þegar afsmellaranum er
ýtt niður til hálfs.
B
Full-time AF
(Sífellt stilltur AF)
Myndavélin stillir fókusinn stöðugt þar til afsmellaranum
er ýtt niður til hálfs. Notist fyrir myndefni á hreyfingu.
Hljóð heyrist meðan myndavélin fókusar.