Uppflettihandbók

E51
Tökuvalmyndin (stilling
A
,
B
,
C
eða
D
)
Uppflettikafli
Zoom memory (Aðdráttarminni)
B Athugasemdir um aðdráttarstjórnun
Breytta brennivíddin er sú sem er næst þeirri sem gilti áður en rofanum var snúið. Ef breyta
á brennivíddinni í næsta brennivíddarstig skaltu sleppa aðdráttarrofanum og snúa honum
svo aftur.
Stilltu Zoom memory (Aðdráttarminni) á Off (Slökkt) þegar þú notar stafrænan aðdrátt.
Startup zoom position (Upphafsaðdráttarstaða)
Þegar kveikt er á myndavélinni fer aðdráttarstaðan í brennivídd (jafngild 35 mm
[135] sniði sýnilegs horns) breytilinsunnar sem er stillt fyrirfram.
Eftirfarandi stillingar eru í boði: 24 mm (sjálfgefin stilling), 28 mm, 35 mm, 50 mm,
85 mm, 105 mm og 120 mm.
Snúa stilliskífunni á A
,
B
,
C, D eða i M d hnappurinn M A
,
B
,
C, D eða i flipinn
(A7) M Zoom memory (Aðdráttarminni)
Valkostur Lýsing
On (Kveikt)
Þegar aðdráttarrofanum er snúið skiptir myndavélin í áföngum
í brennivídd (jafngild 35mm [135] sniði sýnilegs horns)
aðdráttarlinsunnar sem er stillt fyrirfram. Eftirfarandi stillingar eru
í boði: 24 mm, 28 mm, 35 mm, 50 mm, 85 mm, 105 mm
og 120 mm.
Notaðu fjölvirka valtakkann til þess að velja brennivídd og ýttu
síðan á k hnappinn til að setja gátreitinn á On (Kveikt) [w]
eða Off (Slökkt).
Hægt er að velja margar brennivíddir.
Sjálfgefna stillingin er að merkt sé við On (Kveikt) [w] í öllum
gátreitunum.
Ýttu fjölvirka valtakkanum K til að ljúka stillingunni.
Aðdráttarstaðan sem er stillt í Startup zoom position
(Upphafsaðdráttarstaða) er sjálfkrafa sett á On (Kveikt) [w].
Off (Slökkt)
(sjálfgefin stilling)
Jafnvel þó að aðdráttarrofanum sé snúið er aðdráttarstöðunni
ekki breytt með hverri brennivídd.
Snúa stilliskífunni á A
,
B
,
C eða D M d hnappurinn M A
,
B
,
C eða D flipinn (A7)
M Startup zoom position (Upphafsaðdráttarstaða)